Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi
  • Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir Kistu Vesturhópi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.1.1887 - 23.5.1970

Saga

Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir 5. jan. 1887 - 23. maí 1970. Húsfreyja í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfeyja á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, V-Hún., síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Þyngeyrar; Kista í Víðidal; Sigríðarstaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Stefán Jónasson 23. sept. 1851 - 6. nóv. 1930. Bóndi í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal. Niðursetningur í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Skrifaður Guðmundsson við skírn en Maríuson í manntalinu 1860 og Jónasson eftir það. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Síðar vegavinnuverkstjóri á Akureyri og kona hans 16.7.1878; Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. jan. 1927. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Faðir hennar; Eggert Halldórsson (1821-1896).
Systkini Guðrúnar Sigurlaugar;
1) Eggert Stefánsson Melstað 29. ágúst 1879 - 19. mars 1957 Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Verkamaður á Akureyri 1930. Byggingameistari á Akureyri. Kona Eggerts; Guðrún G. Melstað 17. október 1902 - 2. ágúst 1993 Ráðskona á Akureyri 1930. Bjó á Akureyri.
2) Jón Stefánsson Melstað 29. október 1881 - 17. apríl 1968 Bóndi á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu. Bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal. Kona hans; Albína Pétursdóttir 11. nóvember 1883 - 26. nóvember 1969 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.
3) Halldór Georg Stefánsson 3. júlí 1884 - 21. febrúar 1948 Læknir á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Héraðslæknir í Önundarfirði. Kona hans 28.10.1909; Unnur Skúladóttir Thoroddsen 20. ágúst 1885 - 6. ágúst 1970 Húsfreyja á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Önundarfirði.
4) Jósefína Antonía Stefánsdóttir Hansen 18. júlí 1889 Var á Akureyri 1910. Húsfreyja á Akureyri 1916.
5) Egill Stefánsson 9. maí 1896 - 7. júlí 1978 Framkvæmdastjóri á Siglufirði. Verkstjóri á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.

Maður Guðrúnar 10.5.1913; Ólafur Dýrmundsson 24. nóvember 1889 - 18. febrúar 1973 Bóndi í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra:
1) Dýrmundur Ólafsson 8. des. 1914 - 13. sept. 2011. Póstmaður í Reykjavík. Kona hans Guðrún Sveinbjörnsdóttir 5. nóv. 1917 - 7. jan. 2016. Var á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og starfaði við símvörslu og síðar póstafgreiðslu í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Börn þeirra eru: Ólafur Rúnar, Kristin Jórunn, Sveinbjörn Kristmundur og Gylfi.
2) Signý Ólafsdóttir 11. des. 1913 - 30. nóv. 2003. Þjónustustúlka á Hvammstanga 1930. Heimili: Kista, Þverárhreppi.
Barnsfaðir hennar; Jón Frímann Sigurðsson 12. júlí 1903 - 26. feb. 1979. Útgerðarmaður á Hvammstanga 1930. Heimili: Vigdísarstaðir, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Bóndi á Vigdísarstöðum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Verkamaður á Flankastöðum, Hún. og síðar í Reykjavík. Barn þeirra; Ingibjörg Signý Frímannsdóttir (1932-1988) kona Ole Aadnegard.
Maður hennar; Ingólfur Jón Þórarinsson 20. feb. 1909 - 22. okt. 2000. Starfsmaður Pósts og síma. Nemandi í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Heimili: Patreksfjörður. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
3) Margrét Ingunn Ólafsdóttir [Unna] 16. ágúst 1923. Maður hennar 14.2.1943; Ketill Hlíðdal Jónasson 4. júlí 1918 - 5. des. 1997. Var á Haðarstíg 15, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Stefán Haukur Ólafsson 4. jan. 1927 kona hans 7.9.1958; Ásta Þórgerður Jakobsdóttir 20. sept. 1930 - 2. jan. 2014. Húsfreyja, fiskverkakona og bókavörður á Tálknafirði, síðar bús. á Ísafirði. Dótturdóttir þeirra er: Heiðrún, f. 19.12. 1973, maður hennar sra Fjölnir Ásbjörnsson.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Albína Pétursdóttir (1883-1969) Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn (11.11.1883 - 26.11.1969.)

Identifier of related entity

HAH02270

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Kristjánsson (1904-1985) kennari og ritstjóri (28.2.1904 - 24.12.1985)

Identifier of related entity

HAH03753

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð (18.7.1889 -)

Identifier of related entity

HAH08641

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósefína Stefánsdóttir Hansen (1889) frá Litluhlíð

er systkini

Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri (29.8.1879 - 19.3.1957)

Identifier of related entity

HAH03076

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri

er systkini

Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Dýrmundsson (1889-1973) Kistu Vestur-Hópi (24.11.1889 - 18.2.1973)

Identifier of related entity

HAH01788

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Dýrmundsson (1889-1973) Kistu Vestur-Hópi

er maki

Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Halldórsson (1821-1896) smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi (5.12.1821 - 18.5.1896)

Identifier of related entity

HAH03068

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Halldórsson (1821-1896) smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi

is the grandparent of

Guðrún Stefánsdóttir (1887-1970) Kistu Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04454

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir