Guðrún Sveinsdóttir (1890-1978) kennari Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Sveinsdóttir (1890-1978) kennari Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sveinsdóttir kennari Sauðárkróki

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.5.1890 - 23.10.1978

Saga

Guðrún Sveinsdóttir 30. maí 1890 - 23. okt. 1978. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kennari í Bjarnarstaðahlíð. Bl.

Staðir

Bjarnastaðahlíð í Vesturdal; Sauðárkrókur:

Réttindi

Kvsk í Reykjavík 1905-1907; Kennarapróf 1908

Starfssvið

Kennari

Lagaheimild

Kennari Stóra-Hrauni Árn. 1908-1909; Lýtingsstaðahreppi 1909-1927; Sauðárkróki 1927-1931:
Formaður Skógræktarfélags Skagfirðinga 1937-1946.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sveinn Guðmundsson 29. feb. 1836 - 18. ágúst 1914. Bóndi í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal, Skag., m.a. 1901 og kona hans 29.6.1868; Þorbjörg Ingibjörg Ólafsdóttir

  1. nóv. 1846 - 15. apríl 1906. Húsfreyja í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal, Skag., m.a. 1901.
    Systkini Guðrúnar;
    1) Guðmundur Sveinsson 28. mars 1869 - 18. jan. 1952. Bóndi í Bjarnastaðahlíð, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal, Skag. Kona hans 24.3.1900; Ingibjörg Friðfinnsdóttir 24. júlí 1871 - 8. mars 1963. Systurbarn húsfreyju í Ábæ í Austurdal, Skag. 1880. Húsfreyja í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal, Skag., m.a. 1901 og 1930.
    2) Ólafur Sveinsson 8. nóv. 1870 - 25. feb. 1954. Bóndi á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1901.
    M1 24.6.1899; Gíslína Bjarnveig Bjarnadóttir 5. jan. 1878 - 25.2.1902. Húsfreyja á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1901.
    M2 1904; Margrét Eyjólfsdóttir Björnsdóttir 27. júní 1867 - 26.8.1923. Húsfreyja á Starrastöðum. Systir hennar; Steinunn Engilráð (1888-1974) sonur hennar; Björn Marinó Dúason (1916-2009). Faðir þeirra; Björn Schram (1843-1930) Róðuhóli, systir hans; Guðrún Anna Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum
    3) Þórey Sigurlaug Sveinsdóttir 6. jan. 1872 - 2. ágúst 1926. Húsfreyja á Bústöðum í Lýtingsstaðahr., Skag. Maður hennar 24.6.1900; Tómas Pálsson 7. okt. 1869 - 18. júlí 1938. Bóndi og oddviti á Bústöðum í Austurdal, Lýtingsstaðahr., Skag. Húsmaður og oddviti á Sauðárkróki 1930. Heimili: Bústaðir, Lýtingsstaðahr. Sonur þeirra; Guðmundur (1908-1966) dóttir hans : Þórey Sigurlaug (1934) móðir Guðmundar Sigurðssonar Kemp trésmiðs á Blönduósi, kona hans Gróa Einarsdóttir (1962).
    4) Snjólaug Jakobína Sveinsdóttir 7. maí 1876 - 3. feb. 1966. Húsfreyja og ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Guðmundsson
  2. okt. 1849 - 24. apríl 1937. Húsbóndi á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Kennari, bókari og bóksali í Götuhúsum á Eyrarbakka. Sonur hans: Guðmundur (1876-1967) Kaupmaður Selfossi, dóttir hans; Kristín Blöndal (1907-1992) dætur hennar; Sigríður Ragna fyrsta sjónvarpsþulan og Þorbjörg kona Kolbeins Kristinssonar kaupmanns og frjálsíþróttamanns og Ól fara.
    5) Ólína Arnbjörg Sveinsdóttir 30. sept. 1877 - 11. nóv. 1943. Var í Bjarnastaðahlíð, Goðdalasókn, Skag. 1880. Nefnd Oddný í manntalinu 1880. Húsfreyja í Litluhlíð í Vesturdal, Skag. Ljósmóðir í Lýtingsstaðahreppi. Maður hennar 1910; Guðmundur Ólafsson 18. júní 1885 - 24. júlí 1967. Bóndi í Litluhlíð, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi og organisti í Litluhlíð í Vesturdal, Skag.
    6) Margrét Stefanía Sveinsdóttir 3. des. 1880 - 1.3.1920. Húsfreyja í Villinganesi í Tungusveit, Skag. Maður hennar 16.5.1908; Eiríkur Jón Guðnason
  3. maí 1875 - 21.2.1949. Bóndi í Villinganesi, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi í Villinganesi í Tungusveit, Skag., Margrét var miðkona hans.
    M1 28.5.1899; Guðrún Þorláksdóttir 5. ágúst 1876 - 8. sept. 1905. Barn á Hofi í Vesturdal, Skag. 1880. Húsfreyja í Villinganesi í Tungusveit, Skag., m.a. 1901.
    M2 9.4.1914; Petrína Einarsdóttir 25. okt. 1891 - 27.3.1946; Var í Minni-Akragerði í Blönduhlíð, Skag. 1901. Húsfreyja í Villinganesi í Tungusveit, Skag., m.a. 1930.
    7) Stefán Sveinsson 31. mars 1885 - 6. júlí 1970. Var í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal, Skag. 1901. Bóndi á sama stað. Kom 1914 frá Reykjum í Tungusveit að Þverá í Höskuldsstaðasókn. Vinnumaður á Lýtingsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Fór 1917 frá Þverá. Bóndi á Írafelli í Svartárdal, Skag. 1930.
    M1 1.4.1909; Guðríður Guðnadóttir 12. des. 1876 - 14. ágúst 1916. Guðríður Guðnadóttir 12. des. 1876 - 14. ágúst 1916. Var á Villinganesi, Goðdalasókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal, Írafelli í Svartárdal og víðar í Skagafirði. Kom 1914 frá Reykjum í Tungusveit að Þverá í Höskuldsstaðasókn.
    M2 2.2.1920; Kristbjörg Jónsdóttir 24. ágúst 1896 - 30. okt. 1955. Húsfreyja á Giljum í Vesturdal, Ölduhrygg og Írafelli í Svartárdal, Skag.
    8) Elín Sveinsdóttir 24. maí 1886 - 13. des. 1984. Húsfreyja á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar;
    9) Mónika Súsanna Sveinsdóttir 16. júlí 1887 - 29. jan. 1982. Var í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal, Skag. 1901. Húsfreyja í Teigakoti í Tungusveit, Skag. 1930. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Maður hennar; Vilhjálmur Andrésson 27. maí 1887 - 19. apríl 1972. Verkamaður á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Skósmiður og sjómaður á Eyrarbakka. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður Guðrúnar 25.6.1925; Pétur Guðmundsson 3. mars 1900 - 14. júní 1967. Bifreiðarstjóri á Sauðárkróki 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Þau skildu, barnlaus.
Seinni kona Péturs; Guðrún Jacobsen Guðmundsson 21. apríl 1903 - 10. júní 1981. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Marinó Dúason (1916-2009) (20.7.1916 - 14.12.2009)

Identifier of related entity

HAH01142

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum (9.8.1841 - 17.3.1920)

Identifier of related entity

HAH04226

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04473

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir