Guðrún Vigfúsdóttir (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Vigfúsdóttir (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Melsteð (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi
  • Guðrún Oddný Vigfúsdóttir Melsteð (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi
  • Guðrún Oddný Vigfúsdóttir Melsteð frá Melstað, Vesturheimi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.10.1866 - 4.8.1944

History

Guðrún Oddný Vigfúsdóttir Melsteð 21. okt. 1866 - 4. ágúst 1944. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Systurdóttir konunnar á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Skarði í Sauðárhr., Skag.

Places

Melstaður; Breiðabólsstaður í Vesturhópi; Skarð Sauðárkróki; Vesturheimur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Oddný Ólafsdóttir 5. des. 1842 - 5. apríl 1891. Söðlasmiðsfrú í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860 og maður hennar 19.5.1864; Vigfús Melsted Guðmundsson 7. júlí 1842 - 24. nóv. 1914. Bóndi og söðlasmiður á Sauðarkróki. Fór til Vesturheims 1900. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Söðlasmiður í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., söðlasmiður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og söðlasmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
Seinni kona Vigfúsar; Þóra Oddbjörg Sigríður Sæmundsdóttir 23. apríl 1852 - 14. feb. 1919. Léttastúlka í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag.
Systkini Guðrúnar;
1) Guðmundur Vigfússon 8. sept. 1864 - 2. ágúst 1925. Bóndi á Akureyri, Eyj. 1901. Skósmíðameistari á Akureyri. Drukknaði. Kona hans; Helga Guðrún Guðmundsdóttir 31. des. 1867 - 7. apríl 1954. Húsfreyja á Akureyri.
2) Ingibjörg Vigfúsdóttir 24. des. 1872 - 17. okt. 1944. Húsfreyja á Akureyri. Maður hennar; Friðrik Magnússon 13. ágúst 1850 - 10. feb. 1912. Bóndi á Gestsstöðum í Tungusveit, Strand. Snikkari Akureyri.
3) Sigurður Vigfússon Melsted 30. jan. 1876 [30.1.1875] - 24. maí 1950. Við skírn er hann nefndur Sigurjón. Hjá foreldrum á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Kom frá Sauðárkróki 1891. Fór til Vesturheims 1892 frá Otradal, Dalahreppi, Barð. Verslunarstjóri í Winnipeg. Kona hans Þórunn Ólafsdóttir.
4) Solveig Elínborg Vigfúsdóttir 30. júlí 1879 - 14. mars 1967. Húsfreyja á Vopnafirði 1930. Húsfreyja á Vopnafirði. Maður hennar; Einar Runólfsson 12. nóv. 1872 - 24. júlí 1936. Póstafgreiðslumaður og símstjóri á Vopnafirði. Símstjóri á Vopnafirði 1930. Kaupmaður á Vopnafirði.
5) Finna Margrét Vigfúsdóttir 3. nóv. 1883 - 26. sept. 1979. Kandahar Kanada. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki. Maður hennar; Kristján Jónsson Hjálmarsson 22. sept. 1881 - 14. okt. 1948. Hjá foreldrum i Sandvík 1882-83. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Kaupmaður í Kandahar, Saskatchevan, Kanada.
6) Elísabet Þórunn Vigfúsdóttir Melsteð 6. maí 1885 - 4. nóv. 1969. Var hjá foreldrum á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Ættingi Gróu í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Húsavík um tíma eftir 1901. Nam hatta- og kjólasaum. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
M1; Guðbrandur Jónsson 30. sept. 1888 - 5. júlí 1953. Bókavörður, rithöfundur og ritstjóri í Reykjavík. Rithöfundur á Lindargötu 41, Reykjavík 1930. Þau skildu.
Heimili hennar og Guðbrands var í Reykjavík um hríð, einnig í Kaupmannahöfn og Berlín. Saumakona á Skólavörðustíg 23, Reykjavík 1930. Dvaldi á síðari árum hjá Ragnheiði dóttur sinni á Húsavík og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykajvík. Fósturforeldrar um tíma: Gróa Ólafsdóttir, f. 1839 og Kristján Jónsson, f. 1848.
M2; Karl Emil Lárus Lárusson 8. maí 1885 - 1. okt. 1944. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík.

Maður hennar; Stefán Sveinsson 2.5.1863 - 27. júní 1915. Var í Skarði, Fagranessókn, Skag. 1870 og 1880. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888. Kaupmaður Winnipeg. Jarðsettur í Brookside Cemetery

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi (11.9.1860 - 16.8.1937)

Identifier of related entity

HAH04953

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.7.1889

Description of relationship

Guðrún var systir Margrétar konu Sigurðar

Related entity

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1880

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1890

Related entity

Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki (7.7.1842 - 24.11.1914)

Identifier of related entity

HAH09383

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki

is the parent of

Guðrún Vigfúsdóttir (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi

Dates of relationship

21.10.1866

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi. (24.12.1872 - 17.10.1944)

Identifier of related entity

HAH06526

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi.

is the sibling of

Guðrún Vigfúsdóttir (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi

Dates of relationship

24.12.1872

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað (22.12.1810 - 18.10.1870)

Identifier of related entity

HAH04145

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað

is the grandparent of

Guðrún Vigfúsdóttir (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi

Dates of relationship

21.10.1866

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04410

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.12.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places