Gunnar Ólafur Þór Egilson (1927-2011)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnar Ólafur Þór Egilson (1927-2011)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.6.1927 - 22.10.2001

Saga

Gunnar Ólafur Þór Egilson fæddist í Barcelona á Spáni 13. júní 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 22. október 2011.
Gunnar hóf nám í klarínettleik við Tónlistarskólann í Reykjavík 1944 og fór síðan til Bandaríkjanna og Bretlands til frekara náms. Hann kom heim vorið 1948 og hóf kennslu við Tónlistarskólann í Reykjavík árið 1950. Það ár hóf Gunnar að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands sem klarínettleikari og gegndi því starfi til ársins 1985; frá 1960 sem fyrsti klarínettleikari. Hann gegndi mörgum trúnaðarstörfum í þágu tónlistar á Íslandi, m.a. sem ritari og síðar formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna, formaður Félags íslenskra tónlistarmanna og stjórnarmaður í Starfsmannafélagi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, auk þess sem hann sat í nefndum m.a. um málefni SÍ og um uppbyggingu tónlistarskóla landsins. Hann sat í framkvæmdastjórn Listahátíðar og var með í að stofna samtök um byggingu tónlistarhúss í Reykjavík, átti þátt í að stofna Musica Nova og Kammersveit Reykjavíkur og var virkur þátttakandi í flutningi kammertónlistar í þrjá áratugi. Árið 1972 var hann sæmdur gullmerki FÍH og gerður heiðursfélagi þar árið 1982. Í janúar 1985 hætti Gunnar að leika í SÍ og gegndi eftir það starfi skrifstofustjóra hljómsveitarinnar og síðan tónleikastjóri hennar auk þess sem hann stundaði kennslu. Árið 2001 var hann sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistarmálum.

Útför Gunnars fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, 31. október, og hefst athöfnin kl. 15.

Staðir

Barcelona: Reykjavík: USA: Bretland:

Réttindi

Starfssvið

Hljóðfæraleikari: Tónlistarkennari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01350

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir