Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Halldór Jóhannes Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum
  • Halldór Jóhannes Halldórsson Eldjárnsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.5.1862 - 28.6.1940

History

Halldór Jóhannes Halldórsson 22. maí 1862 - 28. júní 1940. Bóndi á Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum. Húsmaður á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Halldór „var greindur og glöggur, fróður um margt og áreiðanlegur í frásögnum, hneigður til lestrar og hafði afar fagra rithönd“ segir í Skagf. 1910-1950 I.

Places

Hvammur í Svartárdal; Eldjárnsstaðir; Kálfárdalur; Hafgrímsstaðir;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldór Jónasson 11. júlí 1810 - 17. maí 1863. Vinnumaður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1860 . Bóndi í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og 3ja kona hans 16.11.1862; Una Jóhannesdóttir 16. jan. 1824 - 18. jan. 1891. Var á Hallbjarnareyri, Setbergssókn, Snæf. 1930. Fór frá Setbergssókn til Reykjavíkur 1944. Bús. í Bandaríkjunum.
Fyrsta kona Halldórs 10.10.1835; Oddný Halldórsdóttir 22. okt. 1814 - 15. júní 1869. Vinnuhjú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skarfsstöðum, Hvammsókn, Dal. 1860. Espólín nefnir hana Oddnýju. Þau skildu. Seinni maður Oddnýjar 17.10.1852; Jón Þorsteinsson 3. feb. 1826 - 18. nóv. 1885. Vinnumaður á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Saurum í Miðfirði og Skarfsstöðum í Hvammssveit, Dal. 1860-61. Flutti aftur norður í Húnavatnssýslu.
Önnur kona Halldórs 4.11.1855; Sigríður Gísladóttir 23.1.1808 - 11. mars 1860. Var á Kolgrímastöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1816. Bústýra í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Halldór var seinni maður hennar.
Systkini Halldórs með 1stu konu;
1) Margrét Halldórsdóttir 1834
2) Rósa Halldórsdóttir 19. okt. 1839 - 29. jam. 1880. Tökubarn á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. Var þar 1870. Maður hennar 24.11.1860; Ólafur Árnason 12. sept. 1833 - 13. mars 1901. Var á Skútustöðum [Skottastöðum), Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. Var þar 1870. Jón sonur þeirra var faðir Rósu konu Stefáns Sigurðssonar á Steiná
Alsystkini
3) Halldóra Sigríður Halldórsdóttir 14. okt. 1863 - 20. apríl 1944. Vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja Bala á Blönduósi. Maður hennar 23.6.1891; Sigurður Árni Davíðsson 17. des. 1863 - 10. des. 1934. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar verkamaður á Blönduósi. Sonur þeirra; Árni (1904-1938) Jaðri.

Kona Halldórs 29.9.1894; Guðrún „yngri“ Gísladóttir 30. des. 1863 - 11. júní 1951. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum. Guðrún „var skapmikil og bersögul, kjarkmikil og trygglynd, glaðvær og skemmtileg“ segir í Skagf.1910-1950 I.

Börn þeirra;
1) Hólmfríður Halldórsdóttir 30. júlí 1895 - 4. júlí 1942 Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Ógift og barnlaus.
2) Sigvaldi Halldórsson 30. september 1897 - 16. maí 1979 Bóndi á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. kona hans 18.4.1921; Steinunn Elísabet Björnsdóttir 4. janúar 1899 - 7. febrúar 1994 Húsfreyja á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Bjarni Halldórsson 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, Litladal, Sléttárdal, Hamri, síðar verkamaður á Blönduósi. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

  1. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, Litladal, Sléttárdal, Hamri, síðar verkamaður á Blönduósi. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona Bjarna 20.10.1937; Kristbjörg Róselía Sigurðardóttir 5. apríl 1911 - 19. ágúst 1981 Vinnumaður í Hólmavík 1930. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
    4) Sólveig Guðrún Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 2. maí 2006 Hjúkrunarkona, deildarhjúkrunarkona á Kleppspítala og aðstoðarforstöðukona, síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
    5) Ragnheiður Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 17. júní 1909.

General context

Relationships area

Related entity

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1862

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov (30.8.1901 - 29.8.1983)

Identifier of related entity

HAH02670

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

is the child of

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

Dates of relationship

30.8.1901

Description of relationship

Related entity

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum (30.12.1863 - 11.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04292

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

is the spouse of

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

Dates of relationship

29.9.1894

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Hólmfríður Halldórsdóttir 30. júlí 1895 - 4. júlí 1942. Vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Ógift og barnlaus. 2) Sigvaldi Halldórsson 30. september 1897 - 16. maí 1979 Bóndi á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930, kona hans 18.4.1921; Steinunn Elísabet Björnsdóttir 4. janúar 1899 - 7. febrúar 1994 Húsfreyja á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. 3) Bjarni Halldórsson 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983. Kona Bjarna 20.10.1937; Kristbjörg Róselía Sigurðardóttir 5. apríl 1911 - 19. ágúst 1981 Vinnumaður í Hólmavík 1930. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. 4) Sólveig Guðrún Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 2. maí 2006 Hjúkrunarkona, deildarhjúkrunarkona á Kleppspítala. Ógift. 5) Ragnheiður Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 17. júní 1909

Related entity

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná (25.9.1907 - 19.5.2000)

Identifier of related entity

HAH02033

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

is the cousin of

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Rósa kona Stefáns var dóttir Jóns Ólafssonar og Rósu (1839-1880) systur Halldórs

Related entity

Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi (14.9.1904 - 15.9.1938)

Identifier of related entity

HAH03565

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi

is the cousin of

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

Dates of relationship

14.9.1904

Description of relationship

Halldóra móðir Árna var systir Halldórs

Related entity

Eldjárnsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00199

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

is controlled by

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Kálfárdalur á fremri Laxárdal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kálfárdalur á fremri Laxárdal

is controlled by

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04663

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 759

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places