Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.6.1896 - 15.9.1962

Saga

Halldór Pálsson 3. júní 1896 - 15. sept. 1962. Miðhúsum 1901. Byggingatæknifræðingur í Reykjavík. Var á Laufásvegi 6, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945.

Staðir

Miðhús; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Páll Friðrik Halldórsson 24. mars 1875 - 10. nóv. 1941. Verslunarstjóri á Akureyri og á Siglufirði. Bókhaldari og kennari á Akureyri, síðar erindreki Fiskifélags Íslands í Reykjavík. Erindreki Fiskifélags Íslands á Akureyri 1930 og kona hans 27.6.1896; Hólmfríður Hannesdóttir 11. júní 1872 - 28. maí 1933. Vinnukona á Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Klæðskeri í Reykjavík. Þau skildu.

Systkini Halldórs;
1) Jósefína Lilja Pálsdóttir 2. des. 1897 - 21. júní 1975. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Sammæðra;
2) Aðalheiður Björnsdóttir 19. sept. 1904 - 20. sept. 1987. Húsfreyja á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar: Björn Þorsteinsson 17. jan. 1877 - í júlí 1953. Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Hnjúki í Vatnsdal 1901. Maður hennar 10.10.1931; Kristinn Lýðsson frá Hjallanesi á Landi
Samfeðra;
1) Ragna Pálsdóttir 24. nóv. 1909 - 12. sept. 1932. Var í Faktorshúsi, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1910. Húsfreyja á Dalvík.
2) Sigríður Pálsdóttir 22. nóv. 1910 - 13. nóv. 1942. Húsfreyja í Reykholti í Borgarfirði og í Reykjavík. Var á Akureyri 1930.
3) Ingibjörg Pálsdóttir 27. apríl 1914 - 13. júní 1943. Var á Akureyri 1930. Fráskilin þegar hún deyr.

Kona Páls; Þóra Sigurðardóttir 21. nóv. 1882 - 20. júlí 1972. Húsfreyja á Svalbarðseyri og Akureyri. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri (24.3.1875 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06521

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri

er foreldri

Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Björnsdóttir (1904-1987) Kötlustöðum í Vatnsdal (19.9.1904 - 20.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Björnsdóttir (1904-1987) Kötlustöðum í Vatnsdal

er systkini

Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Kristinn Pálsson (1961) verkfræðingur Reykjavík (13.1.1961 -)

Identifier of related entity

HAH06851

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Kristinn Pálsson (1961) verkfræðingur Reykjavík

er barnabarn

Halldór Pálsson (1896-1962) verkfræðingur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04683

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir