Halldóra Jónsdóttir (1835) vk Guðlaugsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldóra Jónsdóttir (1835) vk Guðlaugsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.1.1835 -

Saga

Halldóra Jónsdóttir 26. jan. 1835 [14.1.1834 skv kirkjubókum]. Var lengi vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Dó ógift og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Einarsson um 1797 - 1859. Var á Stóralæk, Barðssókn, Skag. 1801. Ólst upp eftir lát móður sinnar hjá móðurbróður sínum Guðmundi Halldórssyni f. 1772 og konu hans Halldóru Bjarnadóttur f. 1777. Fósturpiltur á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Hvammi í Vatnsdal 1825-1831. Fór 1831 frá Hvammi að Gunnfríðarstöðum. Húsbóndi á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1835. Bóndi á Illugastöðum á ytri Laxárdal, Skag. Jóni var kennt barn af Kristrúnu Þorsteinsdóttur f. 1807 d. 1851 sem var María f. 1836 d. 1915. Hann sór fyrir, og kona hans 10.10.1833; Kristín Ketilsdóttir 1803 - 1872. Húsfreyja á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845.

Systkini Halldóru;
1) Solveig Jónsdóttir 5.9.1832
2) Halldóra Jónsdóttir 5.9.1832 - 7.9.1832
2) Jónas Jónsson 15.1.1835. Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845. Var vinnumaður á Skefilsstöðum á Skaga, Skag. 1860, þá ókvæntur og barnlaus.
3) Sveinn Jónsson 1.5.1836. Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845. Vinnumaður á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Bjarghúsum, á Urðabaki og Grund í Vesturhópi. Bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
4) Ingibjörg Jónsdóttir 29.6.1838 - 21.2.1839
5) Illugi Jónsson 19.12.1842 - 5.6.1843
6) Solveig Jónsdóttir 10.4.1846 - 30.4.1846

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðlaugsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00079

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04716

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir