Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.7.1890 - 22.4.1971

Saga

Halldóra Jónsdóttir Hannesson 29. júlí 1890 - 22. apríl 1971. Fluttist til Vesturheims 10 ára gömul. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Starfaði við fatahreinsun í Winnipeg. Síðast bús. í Vancouver, Kanada.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Starfaði við fatahreinsun

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Hannesson 2. feb. 1864 - 7. jan. 1896. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og Brún í Svartárdal, A-Hún. og kona hans 30.10.1890; Sigurbjörg Frímannsdóttir Hannesson 14. okt. 1854 - 25. júní 1932. Tökustúlka á Auðunnarstaðarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal og á Brún í Svartárdal, A-Hún. Fluttist til Vesturheims 1900. Vinnukona í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.

Systur hennar;
1) Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen 8. júní 1892 - 16. des. 1961. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Skólastræti 3, Reykjavík 1930. Maður hennar; Hans Pétur Adolfsson Petersen 5. nóv. 1873 - 8. maí 1938. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík.
2) Pálína Anna Jónsdóttir 8. okt. 1894 - 2. des. 1972. Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru. Maður hennar 25.6.1922; Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939. Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni (1836-1893). Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi. Börn þeirra; Hannes Guðmundsson (1925-2008) Auðkúlu.
3) Ingibjörg Jónsdóttir Hannesson 9. okt. 1894. Fór til Vesturheims 1900. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Vinnukona í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Starfaði við matreiðslu í Winnipeg og Vancouver. Heimsótti Ísland tvisvar á fullorðinsárum. Ógift.

Maður hennar; Geir Björnsson 11. okt. 1880 - 24. ágúst 1958. Fór til Vesturheims 1883 frá Grashóli, Presthólahreppi, N-Þing. Var í Souris, Manitoba, Kanada 1906. Bús. í Vancouver, Kanada.

Börn þeirra;
1) Jón Guðmundur Björnsson 2.7.1915 - 6.2.1968 Richmond British Columbia Kanada. Kona hans Nellie Halverson 1915 - 15.4.2004. Kelowna, Central Okanagan Regional District, British Columbia, Canada. Jarðsett í Kelowna Memorial Park Cemetery. Foreldrar hennar Ben og Rena Halverson. Brooke, Buena Vista, Iowa, United States 1930.
2) Ethel Gudný Geirsdóttir Björnsson 1919 fædd í Manitoba. Sögð heita Ingibjörg Guðný á myndinni. Maður hennar 24.8.938; Edwin Comber, sonur þeirra; Hubert Leslie 24.8.1938 - 8.7.1965, kona hans var Janet Karen Amskolb
3) Kathleen S Björnsson 1922, maður hennar; Hector Ross Armour 6.1.1910 - 19.10.1979
4) Bernice E Björnsson 1925, maður hennar James Stanley Hawes 13.7.1920 - 28.5.1980

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum (17.3.1888 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04093

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brún í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00495

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal (2.2.1864 - 7.1.1896)

Identifier of related entity

HAH06553

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal

er foreldri

Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum (8.6.1892 - 16.12.1961)

Identifier of related entity

HAH04404

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum

er systkini

Halldóra Jónsdóttir (1890-1971) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04719

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir