Halldóra Þórðardóttir Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldóra Þórðardóttir Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

  • Halldóra Ingibjörg Þórðardóttir Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga
  • Halldóra Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.6.1914 - 30.6.1987

Saga

Halldóra Ingibjörg Þórðardóttir Líndal 20. júní 1914 - 30. júní 1987. Vinnukona á Hvammstanga 1930. Heimili: Þórukoti, Víðidal. Var í Víðigerði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Hún lést á heimili sínu, Höfðabraut 3, Hvammstanga, 30. júní 1987, og var jarðsungin frá Hvammstangakirkju laugardaginn 4. júlí kl. 11.00.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þórður Líndal Þorsteinsson 21. júlí 1892 - 23. maí 1971. Var í Síðumúla, Síðumúlasókn, Mýr. 1901. Var í Víðikeri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bóndi í Þórukoti í Víðidal, síðar verkamaður á Hvammstanga og kona hans; Efemía Guðný Benediktsdóttir 26. júní 1891 - 11. apríl 1966. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Víðikeri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Faðir hennar Benedikt Björnsson (1858-1935).

Maður hennar; Skúli Magnússon 9. ágúst 1916 - 17. nóv. 1969. Var á Hvammstanga 1930. Var í Víðigerði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Vegaverkstjóri á Hvammstanga.

Börn þeirra;
1) Þórður Skúlason 27. júlí 1943. Kona hans Elín Þormóðsdóttir 6. nóv. 1944. Foreldrar Skúla (1964) fyrrum sveitarstjóra á Blönduósi. Ingibjörg móðir Elínar var systir Ástríðar Þórhallsdóttur (1933) í Gröf.
2) Hólmfríður Skúladóttir 26. júní 1947. Maður hennar; Þorvaldur Böðvarsson 24. júlí 1946. börn þeirra: a) Guðfinna Halla, f. 1970, maki Baldur Eiríksson, f. 1969, börn þeirra Rannveig Dóra og Þorvaldur Tumi, b) Skúli Magnús, f. 1973, maki Íris Baldursdóttir, f. 1973, synir þeirra Baldur og Ari, c) Harpa, f. 1980, maki Haraldur Ægir Guðmundsson, f. 1977, dætur þeirra Halldóra Björg og Matthildur. Systir Þorvalds er Hólmfríður (1948) móðir Böðvars Sveinssonar (1971).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Magnússon (1916-1969) (9.8.1916 - 17.11.1969)

Identifier of related entity

HAH01999

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skúli Magnússon (1916-1969)

er maki

Halldóra Þórðardóttir Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Þórðarson (1964) bæjarstjóri

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skúli Þórðarson (1964) bæjarstjóri

er barnabarn

Halldóra Þórðardóttir Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04713

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir