Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Árnadóttir hjúkrunarkona Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.2.1898 - 4.2.1985

Saga

Helga Árnadóttir 1. feb. 1898 - 4. feb. 1985. Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi.

Staðir

Syðra-Malland; Neðra-Nes; Blönduós; Ásbúðir á Skaga:

Réttindi

Starfssvið

Hjúkrunarkona á Blönduósi 1930:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Árni Magnússon 15. sept. 1854 - 29. feb. 1924. Var á Brúnastöðum, Holtssókn, Skag. 1870. Var á Illugastöðum, Stórholtssókn, Skag. 1880. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. og kona hans 24.10.1881; Baldvina Ásgrímsdóttir 25. des. 1858 - 10. nóv. 1941. Húsfreyja á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901.
Barnsmóðir Árna 13.9.1875; Guðrún Jónsdóttir 1.2.1851. Tökubarn á Krákustöðum, Fellssókn, Skag. 1860. Vinnukona á Kráksstöðum, Fellssókn, Skag. 1870. Vinnukona á Illugastöðum í Holtssókn, Skag. 1875. Fór 1876 frá Illugastöðum að Búðarhóli. Kom 1876 frá Illugastöðum að Búðarhóli í Hvanneyrarsókn, Eyj. Vinnukona á Siglunesi, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Bergskoti, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1890 og 1901. Húskona í Neskoti í Kvíabekkssókn, Eyj. 1910. Ekkja.
Barnsmóðir Árna; Sigríður Jónsdóttir 6. nóv. 1847 - 4. feb. 1914. Bústýra á Máná á Úlfsdölum, Eyj. 1883-1892. Var vinnukona á Bakka í Hvanneyrarsókn, Eyj. 1910.

Samfeðra;
1) Guðbrandur Árnason 13. sept. 1875 - 30. sept. 1955. Tökubarn á Gautastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1880. Bóndi á Saurbæ í Fljótum. Var í Saurbæ, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Heimili: Suðurgata 22 á Siglufirði. Síðast verkamaður á Siglufirði. Kona hans 1901; Þuríður Jónasdóttir 21. ágúst 1878 - 21. sept. 1947. Var á Helgustöðum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja og ljósmóðir á Saurbæ í Fljótum og á Siglufirði. Húsfreyja á Suðurgötu 22, Siglufirði 1930.
Alsystkini;
2) Aðalbjörg Árnadóttir 16. júní 1882 - 13. júlí 1882
3) Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. sept. 1883 - 18. des. 1968. Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. unnusti hennar; Magnús Magnússon 26.4.1867 - 22. sept. 1905. Bóndi í Ketu á Skaga, Skag. Maður hennar 9.9.1908; Daníel Davíðsson 4. maí 1872 - 26. mars 1967. Bóndi í Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. Sonur þeirra Árni Davíð (1911-1970) Eyh-jakoti
4) Ásmundur Árnason 9. sept. 1884 - 17. júní 1962. Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og síðar á á Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957. Ásmundur „var yfirburðagreindur maður“ segir í Skagf. 1910- Bóndi í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. 1950 II. Kona hans 18.10.1906; Steinunn Sveinsdóttir 26. jan. 1883 - 10. okt. 1974. Húsfreyja á Ytra-Mallandi og í Ásbúðum á Skaga. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Steinunn var „hlý og hreinlynd, en hafði öra lund“ segir í Skagf.1910-1950 II.
5) Ingibjörg Kristín Árnadóttir 6. október 1885 - 18. júlí 1966 Verkakona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
6) Guðrún Árnadóttir 3. júní 1887 - 22. ágúst 1975. Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Skáldkona og húsfreyja á Ytra-Mallandi. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 9.9.1910; Jón Jóhann Þorfinnsson 28. okt. 1884 - 20. des. 1960. Var í Ytri-Vík, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi og smiður á Valabjörgum á Skörðum og á Ytra-Mallandi á Skaga. Bóndi í Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930.
7) Magnús Antoníus Árnason 6. ágúst 1891 - 10. feb. 1975. Bóndi á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ketu á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 29.7.1928; Sigurbjörg Kristín Sveinsdóttir 28. feb. 1890 - 15. feb. 1959. Húsfreyja á Ketu í Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Ketu á Skaga, Skag. Síðar bús. í Reykjavík.
8) Jónína Árnadóttir 4. ágúst 1893 - 18. nóv. 1980. Húsfreyja í Neðranesi á Skaga 1915-23 á Kleif á Skaga, Skag. 1923-35 síðar á Sauðárkróki. Húsfreyja á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 14.9.1918; Gísli Jóhannesson 18. okt. 1887 - 4. sept. 1974. Bóndi í Neðra-Nesi á Skaga 1915-23 og á Kleif á Skaga, Skag. 1923-35, síðar verkamaður á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. Gísli „var greindur maður og traustur, ekki umsvifamaður en farnaðist vel“ segir í Skagf.1910-1950 I.
9) Ásgrímur Árnason 30. sept. 1896 - 18. jan. 1933. Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skefilsstaðahr., Skag. Bóndi þar 1930. Kona hans 21.6.1929;
Sigríður Sigurlína Árnadóttir 7. apríl 1905 - 21. maí 1985 frá Víkum. Húsfreyja á Mallandi syðra, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi. Maður hennar 12.10.1948; Leó Jónasson 28.3.1904 - 5.1.1998. Bóndi á Svanavatni, Rípurhr. Skag. Var í Hróarsdal, Rípursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi.
10) Lilja Kristín Árnadóttir 29. júní 1901 - 27. desember 1981 Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Sambúðarmaður Helgu; Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1954 [2.2.1952] Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu

Barn þeirra;
1) Björn Leví Halldórsson 8. október 1931 - 22. júní 2015 Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lögfræðingur, gegndi ýmsum störfum hjá Skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Fósturfor: Daníel Davíðsson f. 4.5.1872 og k.h. Magnea Aðalbjörg Árnadóttir f. 28.9.1883. Kona hans; Ingibjörg Dröfn Sigríksdóttir 9. febrúar 1933

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sjúkraskýli Aðalgötu 7 Blönduósi 1915 (1915-)

Identifier of related entity

HAH00666

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbúðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00035

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi (8.10.1931 - 22.6.2015)

Identifier of related entity

HAH02864

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi

er barn

Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga (9.9.1884 - 17.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03657

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

er systkini

Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi (6.11.1898 - 2.2.1954)

Identifier of related entity

HAH04678

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi

er maki

Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04871

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir