Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Búadóttir Stóru-Giljá

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.5.1938 -

Saga

Helga Búadóttir 16. maí 1938. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja Stóru-Giljá

Staðir

Myrkárbakki í Hörgárdal; Beinakelda; Stóra Giljá; Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Búi Guðmundsson 8. maí 1908 - 10. október 1977 Vinnumaður á Ásgerðarstöðum, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Myrkárbakka í Hörgárdal. Síðast bús. í Skriðuhreppi og kona hans 1938; Árdís Ármannsdóttir 12. okt. 1919 - 18. sept. 1994. Var á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Myrkárbakka. Síðast bús. á Akureyri. Systir Árdísar er; Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

Systkini Helgu
1) Ármann Þórir, f. 29. október 1939, bóndi á Myrkárbakka, sambýliskona hans er Alda Traustadóttir og eiga þau fjögur börn,
2) Bryndís Hulda Búadóttir f. 19. janúar 1943, sjúkraliði á Akureyri, gift Héðni Bech veitingamanni og eiga þau þrjú börn,
3) Guðmundur Búason f. 13. apríl 1946, aðstoðarkaupfélagsstjóri á Selfossi, kvæntur Guðrúnu Jóhannsdóttur verslunarmanni og eiga þau þrjú börn,
4) Þórólfur Rúnar Búason f. 31. október 1949, húsasmíðameistari á Dalvík, kvæntur Auði Jónsdóttur sjúkraliða og eiga þau fjögur börn,
5) Guðveig Sigríður Búadóttir f. 4. apríl 1952, sjúkraliði í Reykjavík, gift Stefáni Vagnssyni forstjóra og eiga þau fjögur börn,
6) Bergþóra Björk Búadóttir f. 11. maí 1953, fóstra á Akureyri, í sambýli með Þorsteini Pálssyni sjómanni og eiga þau tvö börn,
7) Hildur Berglind Búadóttir f. 18. ágúst 1960, húsmóðir á Akureyri, í sambýli með Ómari Gylfasyni þjóni og eru börn þeirra tvö.

Maður hennar; Erlendur Guðlaugur Eysteinsson 10. janúar 1932 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi og oddviti Stóru-Giljá; Blönduósi.

Börn þeirra;
1) Árdís Guðríður Erlendsdóttir 23. mars 1958. Viðurkenndur bókari. Maður hennar Kristján
2) Ástríður Helga Erlendsdóttir 25.10.1959, Hvammi í Vatnsdal. Maður hennar Hólmgeir Þór Pálsson [Gunnarssonar Árnasonar í Þverárdal og Æsustöðum], 23.11.1950, bóndi Hvammi I í Vatnsdal.
3) Eysteinn Búi Erlendsson 23. júní 1962. Leiðsögumaður Indónesíu. Kona hans 9.6.2009;
4) Sigurður Erlendsson 6. janúar 1966 Bóndi Stóru-Giljá, kona hans; Þóra Sverrisdóttir fv oddviti, frá Selfossi

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurveig Sigurðardóttir (1920-2008) Selfossi (9.8.1920 - 9.5.2008)

Identifier of related entity

HAH01987

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Erlendsdóttir (1959) Hvammi (26.10.1959 -)

Identifier of related entity

HAH05185

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Erlendsdóttir (1959) Hvammi

er barn

Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá (10.1.1932 - 1.10.2020)

Identifier of related entity

HAH03339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Eysteinsson (1932-2020) Stóru Giljá

er maki

Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941) (28.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02939

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

is the cousin of

Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Beinakelda Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04879

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir