Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum

Hliðstæð nafnaform

  • Hjördís Heiða Björnsdóttir (1938-2007)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.4.1938 - 3.6.2007

Saga

Hjördís Heiða Björnsdóttir fæddist á Hnjúkum við Blönduós 2. apríl 1938. Hún lést á hjúkrunardeildinni á Grund 3. júní 2007.
Útför Hjördísar Heiðu fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.

Staðir

Hnjúkar: Reykjavík.

Réttindi

Hjördís Heiða stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi og einnig við Húsmæðraskólann í Reykholti.

Starfssvið

Hjördís vann lengst af við verslunarstörf.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Björn Eiríkur Geirmundsson bóndi, f. 25.5. 1891 á Hóli, N-Múlasýslu, d. 7.2. 1965 bóndi Hnjúk 1940 og 1957, og kona hans Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir, f. 9.11. 1895 á Kagaðarhóli, A-Hún., en ólst upp á Strjúgsstöðum í Langadal, A-Hún., d. 1.12. 1994.

Systkini Hjördísar Heiðu eru:
1) Jón Konráð Björnsson f. 3. desember 1918 - 24. maí 2012 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður í Reykjavík. Eiginkona Jóns var Guðrún Valgerður Gísladóttir, f. 2.12. 1923 að Bjarnastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði, d. 30. maí 2011.
2) Geir Austmann Björnsson 20. febrúar 1920 - 1. október 2010 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Rafvirkjameistari og kaupmaður, rak fyrirtæki og heilsölu í Reykjavík. Geir kvæntist árið 1946, Arnheiði Lilju Guðmundsdóttur, f. 1. júlí 1920.
3) Garðar Björnsson 4. júlí 1921 - 27. mars 2012 Var í Holti í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. 4) Svana Helga Björnsdóttir 8. mars 1923 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
5) Ari Björgvin Björnsson 29. maí 1924 - 12. mars 2001 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 17.6.1950 var Hildegard Stein Björnsson f. 19.11.1919 – 15.4.2005.
6) Ingólfur Guðni Björnsson, f. 6.1. 1930.

Hjördís Heiða var gift Andra Sigurði Jónssyni, f. 4.10. 1934, d. 14.4. 1997. Þau skildu en voru gift í 18 ár og áttu fjögur börn saman. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, fæddur 21. júlí 1900 á Seljalandi, Súðavíkurhr. N-Ís., d. 22. september 1982, og Sigríður Guðmundsdóttir, fædd 16. mars 1900 í Arnardal, Eyrarhr., N-Ís., d. 22. október 1988.
Systkini Andra
1) Jón Ásgeir Gestsson 6. mars 1920 - 20. febrúar 2001 Flutti frá Arnardal til Hafnarfjarðar 1925. Var í Hafnarfirði 1930. Leigu- og hópbifreiðarstjóri í Hafnarfirði. Fósturforeldrar: Guðmundur Gestsson, f. 26.3.1879 og Jóna Benediktsdóttir, f. 20.5.1875. 2) Sigurborg Jónína Sigríður Gísladóttir 27. apríl 1923 - 7. desember 2006 Vann við ýmis verslunar- og skrifstofustörf. Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fósturfor: Ásgeir Kristjánsson og Hinrika Sigurðardóttir.
3) Hólmfríður Jóna Arndal Jónsdóttir 3. desember 1931
4) Hulda Guðrún Dýrfjörð Jónsdóttir f. 8. desember 1936 - 1. febrúar 2007 Vann við umönnunarstörf í Reykjavík.

Börn Andra og Hjördísar:
1) Guðrún Edda, f. 20.9. 1958, búsett í Englandi, maki hennar er Gunnlaugur Ingvarsson, dætur Eddu eru: a) Anja Isabella Lövenholdt, f. 7.6. 1984, búsett í Reykjavík, faðir hennar Bjarne Lövenholdt f. 5.5.1955. b) Nanna Belinda Beavan f. 6. mars 1986 M: James Robert Beavan, f. 18.4.1986 í Englandi. Dóttir Nönnu og James: Mía Ísabella Beavan f. 3.12.2014. Faðir: Bjarne Lövenholdt f. 5.5.1955.
2) Sigrún Jóna, f. 22.5. 1960, búsett í Garðabæ, eiginmaður hennar er Björn Þór Svavarsson f. 30.8.1962, dætur Sigrúnar eru: a) Íris María Mortensen 22. október 1979 Faðir: John Helge Mortensen, f. 11.3.1952, hún er gift Hlyni Þór Ragnarssyni og eiga þau tvö börn, Arnar Má, f. 21.7. 1999, og Katrínu Sunnu, f. 21.12. 2003. b) Hjördís Heiða Ásmundsdóttir og á hún eina dóttur, Elísabeth Ösp, f. 26.11. 2004.
3) Ásbjörn Andrason f. 4. desember 1962 - 20. júlí 2017 Sambýliskona: Charlotte M. Horndrup, f. 8.3.1969 í Danmörku, d. 16.5.2008.
4) Ásgeir, f. 9.3. 1967, búsettur í Hveragerði, eiginkona hans er Anna Margrét Þorfinnsdóttir f. 4.10.1965, sonur þeirra er Andri Þorfinnur, f. 10.4. 1994, og stjúpdóttir Ásgeirs er Ásdís Alda Runólfsdóttir f. 18.11. 1986, sambýlismaður hennar er Anton Örn Pálsson en þau eru búsett í Danmörku.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurborg Gísladóttir (1923-2006) Blönduósi (27.4.1923 - 7.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01936

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum (9.11.1895 - 1.12.1994)

Identifier of related entity

HAH01326

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

er foreldri

Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eiríkur Geirmundsson (1891-1965) Holti á Ásum, Hnjúkum ov (25.5.1891 - 7.2.1965)

Identifier of related entity

HAH02800

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eiríkur Geirmundsson (1891-1965) Holti á Ásum, Hnjúkum ov

er foreldri

Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Björnsson (1924-2001) Hnjúkum (29.5.1924 - 12.3.2001)

Identifier of related entity

HAH01034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Björnsson (1924-2001) Hnjúkum

er systkini

Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum (4.7.1921 - 27.3.2012)

Identifier of related entity

HAH03707

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum

er systkini

Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02205

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir