Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Bjarnadóttir Eyjólfsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.6.1923 - 19.11.2001

History

Ingibjörg Bjarnadóttir fæddist á Breiðabólsstað í Vatnsdal 8. júní 1923. Ingibjörg fluttist með foreldrum sínum að Eyjólfsstöðum í Vatnsdal árið 1938. Hún hóf búskap ásamt eiginmanni sínum á Eyjólfsstöðum árið 1954 og bjuggu þar allt til ársins 1995, er þau fluttu að Mýrarbraut 33 á Blönduósi.
Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 19. nóvember 2001.
Útför Ingibjargar fór fram frá Blönduóskirkju 1.12.2001 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Breiðibólsstaður í Vatnsdal: Eyjólfsstaðir: 1938-1995: Blönduós:

Legal status

Hún útskrifaðist frá Kvennaskólanum á Blönduósi árið 1944.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Jenný Rebekka Jónsdóttir húsmóðir á Eyjólfsstöðum, f. 26. júlí 1898, d. 1. janúar 1991, og Bjarni Jónasson bóndi á Eyjólfsstöðum, f. 8. mars 1896, d. 22. desember 1981.
Systkini Ingibjargar eru Jón, f. 18. nóvember 1925, kvæntur Kristínu Ingibjörgu Lárusdóttur, og Jóhanna, f. 12. febrúar 1929.
Ingibjörg giftist Ingvari Steingrímsyni frá Hvammi í Vatnsdal 8. júní 1949. Foreldrar hans voru Theódóra Hallgrímsdóttir, f. 9. nóvember 1895, d. 13. maí 1992, og Steingrímur Ingvarsson, f. 28. júní 1897, d. 9. október 1947.
Börn þeirra eru:
1) Hulda Aðalheiður, f. 24. apríl 1948, gift Birni Magnússyni, f. 5. september 1947. Börn þeirra eru: Magnús, f. 1969, maki Shi Xin; Ingvar, f. 1973, maki Elín Aradóttir; Björn Huldar, f. 1978, maki Jóna Gígja Guðmundsdóttir; og Ingibjörg Hanna, f. 1984.
2) Jenný Theodóra, f. 8. ágúst 1949.
3) Steingrímur, f. 21. febrúar 1951, kvæntur Halldóru Ásdísi Gestsdóttur, f. 2. nóvember 1951. Börn þeirra eru Hallgrímur Ingvar, f. 1978, Gestur Fannar, f. 1987, og Lillý Rebekka, f. 1989, áður átti Halldóra Smára Rafn Haraldsson, f. 1972, maki Hugrún Fjóla Hannesdóttir, sonur Smára með Guðrúnu Herborgu Hergeirsdóttur er Janus Daði, f. 1995.
4) Bjarni, f. 30. ágúst 1952, kvæntur Aðalbjörgu Jónasínu Finnbogadóttur, f. 23. ágúst 1955. Börn þeirra eru Ingibjörg, f. 1995, og Finnbogi, f. 1995. Dóttir Bjarna og Lilju Júlíusdóttur er Margrét, f. 1980.

General context

Relationships area

Related entity

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1995

Description of relationship

Húsfreyja nr 33

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950

is the associate of

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

1943-1944

Description of relationship

nemandi þar 1943-1944

Related entity

Aðalheiður Ingvarsdóttir (1948) Hólabaki (24.4.1948)

Identifier of related entity

HAH02235

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Ingvarsdóttir (1948) Hólabaki

is the child of

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

24.4.1948

Description of relationship

Related entity

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum (26.7.1898 - 1.1.1991)

Identifier of related entity

HAH01537

Category of relationship

family

Type of relationship

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

is the parent of

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

8.6.1923

Description of relationship

Related entity

Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi (8.3.1896 - 22.12.1981)

Identifier of related entity

HAH02667

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi

is the parent of

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

8.6.1923

Description of relationship

Related entity

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal (18.11.1925 - 28.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01566

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

is the sibling of

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Related entity

Ingvar Steingrímsson (1922-2009) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal (3.3.1922 - 2.4.2009)

Identifier of related entity

HAH01523

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingvar Steingrímsson (1922-2009) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal

is the spouse of

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

8.6.1949

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Hulda Aðalheiður (1948): 2) Jenný Theodóra (1949): 3) Steingrímur (1951): 4) Bjarni (1952):

Related entity

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal

is controlled by

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

1938-1995

Description of relationship

Barn þar 1938, húsfreyja 1954-1995

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01473

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places