Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.8.1910 - 25.3.1995

Saga

Ingibjörg Emma Emilía Indriðadóttir var fædd á Breiðabólstað í Vatnsdal í A- Húnavatnssýslu 3. ágúst 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 25. mars síðastliðinn. Útför Ingibjargar verður gerð frá Skeiðflatarkirkju í Mýrdal í dag. Hún fluttist ung með foreldrum sínum að Blönduósi þar sem hún ólst upp ásamt fjórum systkinum sínum. Um tvítugt fór Ingibjörg til starfa í Reykjavík og síðar austur í Mýrdal þar sem hún giftist Þorláki Björnssyni, bónda í Eyjarhólum, 1937. Ingibjörg og Þorlákur bjuggu í Eyjarhólum þar til 1974 að þau létu búið í hendur Björns sonar síns. Fluttust þau þá að Selfossi þar sem þau áttu heima að Heiðarvegi 10. Þorlákur lést 1987. Síðustu árin eftir að heilsan hafði bilað var Ingibjörg á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi þar sem hún naut góðrar umönnunar og hlýju góðs starfsfólks.

Staðir

Breiðibólsstaður í Vatnsdal: Blönduós: Reykjavík: Eyjarhólar V-Skaft: Selfoss:

Réttindi

Starfssvið

Húsfreyja.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Ingibjargar voru Indriði Jósefsson verkamaður á Blönduósi og kona hans Margrét Friðriksdóttir.
Systkini Ingibjargar voru Jósef Jón verkamaður á Blönduósi, Kristín húsfreyja á Skagaströnd, Sigríður sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi og Friðrik Gunnar húsvörður á Blönduósi. Þau eru öll látin.
Ingibjörg giftist 3. júní 1937 Þorláki Björnssyni bónda í Eyjarhólum. Þorlákur var sonur Björns Einars Þorlákssonar bónda og hreppstjóra á Varmá í Mosfellssveit og Önnu Jónsdóttur Hjörleifssonar bónda í Eystri-Skógum undir Eyjafjöllum. Þorlákur lést 14. nóvember 1987.
Börn Ingibjargar og Þorláks voru átta, auk þess ólu þau upp son Ingibjargar. Þau eru:
1) Gunnar Sævar Gunnarsson, látinn 1970,
2) Anna Margrét, búsett á Selfossi,
3) Björn Einar, látinn 1994,
4) Indriði Haukur, búsettur í Reykjavík,
5) Guðrún Steina, búsett á Selfossi,
6) Þórólfur, látinn 1973,
7) Ingólfur Helgi, búsettur á Selfossi,
8) Nanna, búsett á Selfossi, og
9) Þórarinn, búsettur í Álftagróf í Mýrdal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Friðriksson (1878-1946) Þorfinnsstöðum (6.5.1878 - 3.11.1946)

Identifier of related entity

HAH02807

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1909 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pálsdóttir (1943-2019) Blönduósi (15.9.1943 -14.9.2019)

Identifier of related entity

HAH04418

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi (1910 -)

Identifier of related entity

HAH00083

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbakki Blönduósi 1914 (1914 -)

Identifier of related entity

HAH00023

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Árbakki Blönduósi 1914

is the associate of

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Einar Þorláksson (1939-1994) (29.6.1939 - 5.7.1949)

Identifier of related entity

HAH02911

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Einar Þorláksson (1939-1994)

er barn

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi (30.5.1876 - 6.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06660

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi

er foreldri

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi (30.8.1877 - 13.8.1935)

Identifier of related entity

HAH04891

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

er foreldri

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Gunnar Indriðason (1916-1993) Langaskúr Blönduósi ov (20.7.1916 - 20.11.1993)

Identifier of related entity

HAH01227

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Gunnar Indriðason (1916-1993) Langaskúr Blönduósi ov

er systkini

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi Arnar Haraldsson (1932) (30.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02928

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bragi Arnar Haraldsson (1932)

is the cousin of

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Dagsetning tengsla

1932 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi (4.9.1884 - 3.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03505

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi

is the cousin of

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agla Björnsdóttir (1965) (11.12.1965 -)

Identifier of related entity

HAH02249

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agla Björnsdóttir (1965)

er barnabarn

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

Dagsetning tengsla

1965 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01476

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir