Jónína Pálsdóttir (1888-1955) Mýrum Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónína Pálsdóttir (1888-1955) Mýrum Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.5.1888 - 15.11.1955

Saga

Jónína Pálsdóttir 13.5.1888 - 15.11.1955. Húsfreyja á Mýrum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Mýrum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1910. Þverá í Núpsdal.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Páll Guðlaugsson 5. júlí 1853 - 14. júlí 1923. Bóndi á Þverá. Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Þverá, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910. Húsmaður á Þverá, Fremri-Torfustaðahreppi, V-Hún. 1920 og kona hans 13.12.1890; Ingibjörg Jóhannsdóttir 29.6.1857 - 27.1.1917. Var í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Þverá, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910.

Systkini hennar;
1) Pálína Margrét Pálsdóttir 19.6.1886 - 23.11.1970. Húsfreyja í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar; Gísli Árnason 21.3.1894 - 19.8.1955. Bóndi í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Fóstursynir: Hörður Pétursson, f. 1922 og Stefán Jóhann Jónatansson, f. 1940.
2) Guðlaug Pálsdóttir 26.1.1890 - 1.11.1977. Var á Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910.
3) Ástríður Pálsdóttir 26.9.1892 - 25.5.1983. Húsfreyja á Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.
3) Pétur Pálsson 26.3.1895 - 27.7.1924. Var á Þverá, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
4) Guðný Pálsdóttir 1.9.1896. Var á Þverá, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
5) Ingólfur Guðjón Júlíus Pálsson 30.7.1901 - nóbember 1930. Var á Þverá, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1926 og 1927.

Maður hennar; Stefán Ásmundsson 9.9.1884 - 3.8.1976. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910. Bóndi á Mýrum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Mýrum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Ásta Stefánsdóttir 24.4.1917 - 25.2.1998. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Mýrar.
2) Páll Stefánsson 6.3.1918 - 25.5.2001. Bóndi á Mýrum, Melstaðarsókn, V-Hún og var þar 1930. Ókvæntur og barnlaus.
3) Helga Fanney Stefánsdóttir f. 11.7.1926 - 16.6.2010. Húsfreyja í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík. Maður hennar 23.12.1965; Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal 25.8.1910 - 3.11.1988. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1923. Bjó í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík. Seinni kona hans.
4) Erla Stefánsdóttir f. 27.6.1929. Var á Mýrum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1965

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Núpsdal V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Þverá í Núpsdal V-Hvs

is the associate of

Jónína Pálsdóttir (1888-1955) Mýrum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Stefánsdóttir (1929-2022) Mýrum, Ytri-Torfustaðahr (27.6.1929 - 21.7.2022)

Identifier of related entity

HAH07564

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Stefánsdóttir (1929-2022) Mýrum, Ytri-Torfustaðahr

er barn

Jónína Pálsdóttir (1888-1955) Mýrum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Stefánsdóttir (1926-2010) Mýrum Miðfirði (11.7.1926 - 16.6.2000)

Identifier of related entity

HAH07322

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Stefánsdóttir (1926-2010) Mýrum Miðfirði

er barn

Jónína Pálsdóttir (1888-1955) Mýrum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ása Stefánsdóttir (1925-2018) Mýrum, Melstaðarsókn (7.7.1925 - 9.7.2018)

Identifier of related entity

HAH07310

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ása Stefánsdóttir (1925-2018) Mýrum, Melstaðarsókn

er barn

Jónína Pálsdóttir (1888-1955) Mýrum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pálsson (1895-1924) Þverá Efri-Núpssókn (26.3.1895 - 27.7.1924)

Identifier of related entity

HAH07189

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pálsson (1895-1924) Þverá Efri-Núpssókn

er systkini

Jónína Pálsdóttir (1888-1955) Mýrum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mýrar í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Mýrar í Miðfirði

er stjórnað af

Jónína Pálsdóttir (1888-1955) Mýrum Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06579

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir