Jónas Jakobsson (1917-1974) veðurfræðingur frá Haga, Aðaldal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Jakobsson (1917-1974) veðurfræðingur frá Haga, Aðaldal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.3.1917 - 18.12.1974

Saga

Jónas Jakobsson fæddist i Haga i Aðaldal i S-Þing. 3. marz 1917 og ólst þar upp i f jölmennum systkinahópi við mikla fátækt i bernsku en jafnframt brunn menningarheimilis, þar sem saman fór mikið likamlegt starf, og lestur góðra bóka
Veðurfræðingur í Reykjavík. Laugum 1933-1934

Staðir

Réttindi

Laugum 1933-1934
Siðan lauk hann gagnfræðaprófi og settist I stærðfræðideild I 4. bekk Menntaskóians á Akureyri 1939 og lauk stúdentsprófi þar 1941. Hann hélt þá þegar vestur um haf og stundaði veðurfræðinám við Kaliforniuháskóla i Los Angeles, lauk B.A-prófi i þeirri grein 1944.

Starfssvið

Stundaði veðurfræðistörf hjá Pan American Airways i San Francisco næsta ár og kom heim 1945 og réðst veðurfræðingur á Veðurstofu Islands, þar sem hann starfaði alla stund siðan við miklar vinsældir og góðar orðstir.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jakob Þorgrímsson 29. mars 1877 - 6. nóv. 1926. Var í Nesi, Nessókn, Þing. 1880. Vinnumaður í Nesi, Nessókn, S-Þing. 1901. Bóndi í Haga í Aðaldal og kona hans; Sesselja Jónasdóttir 7. feb. 1873 - 16. júní 1953. Hjá foreldrum í Hraungerði í Aðaldal 1873-77 og síðan með þeim í Hrauni í sömu sveit lengst af til 1900. Húsfreyja í Haga í Aðaldal, S-Þing. Ráðskona í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930.
Systkini hans;
1) Þorgeir Jakobsson 6. apríl 1902 - 19. mars 1983. Bóndi á Brúum í Aðaldal til 1965, síðar á Akureyri. 2) Jóna Jakobsdóttir 8. jan. 1904 - 11. apríl 1983. Húsfreyja í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Haga. 3) Andrés Jakobsson 27. jan. 1906 - 21. apríl 1985. Bóndi í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Haga, Aðaldælahr., S-Þing., síðar starfsmaður í prentsmiðju í Reykjavík, síðast bús. á Húsavík. 4) Forni Jakobsson 16. nóv. 1907 - 8. des. 1998. Bóndi í Breiðuvík á Tjörnesi, S-Þing. um 1937-44 og síðar í Fornhaga í Aðaldal, S-Þing. Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Hagi. 5) Ragnar Jakobsson 18. apríl 1907 - 10. júní 1991. Vinnumaður í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930. Húsasmiður og múrari á Húsavík. 6) Jón Helgi Jakobsson 27. nóv. 1914 - 29. apríl 1988. Vélvirkjameistari á Húsavík. Vinnumaður í Klambraseli, Nessókn, S-Þing. 1930. Kona hans 1941; Fanney Daníelsdóttir 1.3.1912 - 29.5.2006. 7) Adam Jakobsson 29. nóv. 1918 - 27. mars 1988. Var í Haga, Nessókn, S-Þing. 1930. Sjómaður á Húsavík. Fæddur 28.10.1918 skv. kb.

Almennt samhengi

Að afloknu námi í veðurfræði starfaði hann um skeið sem veðurfræðingur I Bandarlkjunum. Starf hans var að mestu fólgið I gerð spákorta fyrir flug. Islenzkir flugmenn kunnu fljótt að meta hæfni hins unga veðurfræðings þegar heim kom og varð hann strax I miklu áliti meðal þeirra. Hann verðskuldaði þetta álit og traust, sem óx til siðasta dags. Jónas var deildarstjóri veðurspárdeildar Veðurstofu Islands, er nú. skarö fyrir skildi.

Kona hans 12.10.1946; Ljótunn Bjarnadóttir 10. des. 1917 - 8. jan. 1990. Var á Héðinshöfða, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Dætur þeirra;
1) Unnur Jónasdóttir 20. feb. 1947 - 27. júní 2018. maður hennar; Brynjar Þórðarson Vélstjóri
2) Sif Jónasdóttir 16.1.1949, maður hennar; Haukur Jóhannesson jarðfræðingur
3) Erna Jónasdóttir 12.10.1950

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08779

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 14.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 14.8.2022
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 22.3.1975. https://timarit.is/page/3573453?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir