Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

Parallel form(s) of name

  • Jakobína Sigríður Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.10.1864 - 8.9.1946

History

Húskona á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Blönduósi, síðar húskona á Móbergi. Hestur 1901 (Guðmundarbær / Jóhannshús) 1901-1908).

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Klemens Sigurðsson 31.5.1822 - 17.5.1919. Var í Akri, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870.
Jóhanna Benediktsdóttir 27. feb. 1835 - 9. apríl 1893. Húsfreyja í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.

Systkini hennar;
1) Þórunn Klemensdóttir 1855. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870.
2) Björn Klemensson 1857 - 28. nóv. 1906. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún. Verkamaður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901.
3) Sigurður Jón Klemensson 24. maí 1859 - 8. sept. 1930. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Guðnýjarbæ í Keflavík. Fór til Vesturheims 1901 frá Galtastöðum fremri og gerðist þar bóndi. Bóndi í Foam Lake, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Barnsmóðir hans 22.9.1892; Guðný Ólafsdóttir 12. maí 1852 - 9. ágúst 1933. Var í Götu, Skarðssókn, Rang. 1860. Húsfreyja á Melinum, Útskálasókn, Gull. 1901. Verkakona í Guðnýjarbæ í Keflavík. Húsfreyja í Keflavík 1930.
4) Benedikt Björn Klemensson 1860 - 26. nóv. 1951. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1893 frá Árbakka, Vindhælishreppi, Hún. Verkamaður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Verkamaður í Vancouver, BC, Kanada 1921.
5) Benfríður Ingibjörg Klemensdóttir 1863. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1893 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Húsfreyja í Argyle, Souris, Manitoba, Kanada 1916.
6) Oddbjörg Klemensdóttir 19.1.1869 - 29.5.1870.
7) Oddur Klemensson 27. júlí 1870 - 6. júlí 1882. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
8) Þórarinn Klemensson 25. nóv. 1872. Fór til Vesturheims 1893 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún.
9) Klemens Jakob Klemensson 14. júní 1874 - 7. apríl 1919. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1893 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún.

Maður hennar 7.2.1890; Halldór Sigurður Halldórsson 10. janúar 1866 - 1. september 1929. Kennari Halldórshúsi utan ár á Blönduósi 1909-1929. Hestur (Guðmundarbær / Jóhannshús) 1901-1908). Byggði Halldórshús sem síðar var alltaf nefnt eftir honum. Það er því rangt sem stendur í Útfirðingarannál Sigurðar Ágústssonar að það hafi verið nefnt eftir Halldóri Leví. Barnlaus.
Systir hans Björg (1873-1943) Móbergi.

General context

Relationships area

Related entity

Mýrarkot á Refasveit

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Mýrarkot á Refasveit

is the associate of

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

Dates of relationship

6.10.1864

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00372

Category of relationship

associative

Type of relationship

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga]

is the associate of

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár (10.1.1866 - 1.9.1929)

Identifier of related entity

HAH04687

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

is the spouse of

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

Dates of relationship

7.2.1890

Description of relationship

Barnlaus

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Móberg í Langadal

is controlled by

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Húskona þar 1930

Related entity

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldórshús utan ár

is controlled by

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

Dates of relationship

1909-1929

Description of relationship

Byggðu húsið

Related entity

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908) (1894 -)

Identifier of related entity

HAH00731

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908)

is controlled by

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

Dates of relationship

1901-1908

Description of relationship

Húsfreyja þar 1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05254

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 15.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 619

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places