Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Parallel form(s) of name

  • Halldór Sigurður Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.1.1866 - 1.9.1929

History

Halldór Sigurður Halldórsson 10. jan. 1866 - 1. sept. 1929. Kennari á Blönduósi. Guðmundarbæ [Hestur 1894] 1901-1908, Halldórshúsi utan ár 1909-1929 (byggði það]

Places

Strjúgsstaðir; Móberg; Hestur [Guðmundarbær] Blönduósi 1901-1908; Halldórshús utan ár;

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennari:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldór Konráðsson 22. maí 1831 - 16. nóvember 1906 Var á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi og vefari á Móbergi í Langadal. Móðir hans var Helga Jónsdóttir (1786-1852) móðir Bjargar Halldórsdóttur (1813-1877) Höllustöðum og kona hans 21.11.1858; Ósk Guðmundsdóttir 11. sept. 1828 - 15. júlí 1887. Var á Móbergi, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870.

Bróðir Halldórs sammæðra;
1) Jón Konráð Stefánsson 1. desember 1849 Var á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var á Móbergi í sömu sveit 1883. Húsbóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901, kona hans 8.8.1879; Helga Jónsdóttir 2. október 1847 - 1923 Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og var þar einnig 1883. Húsfreyja á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og 1901.
Alsystkini
2) Þorlákur Halldórsson 11.8.1859.
3) Jóhannes Halldórsson 11. apríl 1867 - 29. janúar 1937 Húsmaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
4) Guðmundur Konráð Halldórsson 11. nóvember 1863 - 4. október 1887 Bóndi á Móbergi. Drukknaði.
5) Björg Halldórsdóttir 21. júlí 1873 - 27. mars 1943 Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi. Maður Bjargar 21.1.1905; Ari Hermann Erlendsson 4. desember 1879 - 8. febrúar 1934 Bóndi og trésmíðameistari á Móbergi í Holtastaðasókn, A-Hún. Var þar 1930.

Kona hans 7.2.1890; Jakobína Sigríður Klemensdóttir 6. okt. 1864 - 8. sept. 1946. Húskona á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Blönduósi, síðar húskona á Móbergi.

General context

Relationships area

Related entity

Strjúgsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00175

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.1.1866

Description of relationship

líklegast fæddur þar

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Jón Konráð Stefánsson (1849-1918) Strjúgsstöðum (1.12.1849 - 4.4.1918)

Identifier of related entity

HAH05636

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Konráð Stefánsson (1849-1918) Strjúgsstöðum

is the sibling of

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

10.6.1866

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Björg Halldórsdóttir (1873-1943) Móbergi (21.7.1873 - 27.3.1943)

Identifier of related entity

HAH02723

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Halldórsdóttir (1873-1943) Móbergi

is the sibling of

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

21.7.1873

Description of relationship

Related entity

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi (6.10.1864 - 8.9.1946)

Identifier of related entity

HAH05254

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

is the spouse of

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

7.2.1890

Description of relationship

Barnlaus

Related entity

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908) (1894 -)

Identifier of related entity

HAH00731

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908)

is controlled by

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

1901-1908

Description of relationship

nefndist þá Guðmundarbær

Related entity

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldórshús utan ár

is owned by

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

1909-1929

Description of relationship

Byggði húsið

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04687

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places