Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Sigurður Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.1.1866 - 1.9.1929

Saga

Halldór Sigurður Halldórsson 10. jan. 1866 - 1. sept. 1929. Kennari á Blönduósi. Guðmundarbæ [Hestur 1894] 1901-1908, Halldórshúsi utan ár 1909-1929 (byggði það]

Staðir

Strjúgsstaðir; Móberg; Hestur [Guðmundarbær] Blönduósi 1901-1908; Halldórshús utan ár;

Réttindi

Starfssvið

Kennari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Halldór Konráðsson 22. maí 1831 - 16. nóvember 1906 Var á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi og vefari á Móbergi í Langadal. Móðir hans var Helga Jónsdóttir (1786-1852) móðir Bjargar Halldórsdóttur (1813-1877) Höllustöðum og kona hans 21.11.1858; Ósk Guðmundsdóttir 11. sept. 1828 - 15. júlí 1887. Var á Móbergi, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870.

Bróðir Halldórs sammæðra;
1) Jón Konráð Stefánsson 1. desember 1849 Var á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var á Móbergi í sömu sveit 1883. Húsbóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901, kona hans 8.8.1879; Helga Jónsdóttir 2. október 1847 - 1923 Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og var þar einnig 1883. Húsfreyja á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og 1901.
Alsystkini
2) Þorlákur Halldórsson 11.8.1859.
3) Jóhannes Halldórsson 11. apríl 1867 - 29. janúar 1937 Húsmaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
4) Guðmundur Konráð Halldórsson 11. nóvember 1863 - 4. október 1887 Bóndi á Móbergi. Drukknaði.
5) Björg Halldórsdóttir 21. júlí 1873 - 27. mars 1943 Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi. Maður Bjargar 21.1.1905; Ari Hermann Erlendsson 4. desember 1879 - 8. febrúar 1934 Bóndi og trésmíðameistari á Móbergi í Holtastaðasókn, A-Hún. Var þar 1930.

Kona hans 7.2.1890; Jakobína Sigríður Klemensdóttir 6. okt. 1864 - 8. sept. 1946. Húskona á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Blönduósi, síðar húskona á Móbergi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Strjúgsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00175

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Konráð Stefánsson (1849-1918) Strjúgsstöðum (1.12.1849 - 4.4.1918)

Identifier of related entity

HAH05636

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Konráð Stefánsson (1849-1918) Strjúgsstöðum

er systkini

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Halldórsdóttir (1873-1943) Móbergi (21.7.1873 - 27.3.1943)

Identifier of related entity

HAH02723

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Halldórsdóttir (1873-1943) Móbergi

er systkini

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi (6.10.1864 - 8.9.1946)

Identifier of related entity

HAH05254

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Klemensdóttir (1864-1946) Móbergi

er maki

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908) (1894 -)

Identifier of related entity

HAH00731

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908)

er stjórnað af

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldórshús utan ár

er í eigu

Halldór Halldórsson (1866-1929) kennari Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04687

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir