Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Parallel form(s) of name

  • Jakob Skafti Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Daddi

Description area

Dates of existence

10.10.1920 - 27.5.1991

History

Jakob S. Sigurðsson frá Steiná - Minning Fæddur 10. október 1920 Dáinn 27. maí 1991 Í dag verður til moldar borinn afabróðir minn, Jakob Skapti Sigurðsson frá Steiná í Svartárdal, Austur-Húnavatnssýslu. Daddi, eins og hann var alltaf kallaður, lést 27. maí síðastliðinn á sjúkrahúsinu á Blönduósi eftir erfið veikindi.
Daddi var fæddur 10. október 1920. Daddi starfaði alla tíð við búskap. Hann tók Hól, næsta bæ við Steiná, á leigu árið 1959 og keyptisíðan jörðina árið 1964. Á Hóli byggði hann vönduð fjárhús og rak fjárbúskap af miklum myndarbrag. Hann hafði einnig nokkur hross. Daddi var frekar hlédrægur, ekki maður margra orða en lét heldur verkin tala því vinnusemin, vandvirknin og snyrtimennskan voru einstök. Þetta sást best þegar komið var í fjárhúsin á Hóli, það var eins og að ganga inn í helgidóm. Þrátt fyrir hlédrægni þá gat Daddi svo sannarlega gert að gamni sínu og verið skemmtilegur í viðræðum. Það kom jafnvel fram þegar ég heimsótti hann í hinsta sinn fyrir þrem vikum, helsjúkan á sjúkrahúsinu. Þá var hugurinn skýr og áhuginn á þjóðmálum mikill og þessi góðlátlega glettni, sem einkenndi hann, var ekki langt undan.
Daddi var fróður um menn og málefni og lét stundum í ljós skoðanir sem maður uppgötvaði löngu seinna að voru réttar.

Places

Steiná í Svartárdal:

Legal status

Bóndi:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigurður Jakobsson f. 21. júní 1859 - 23. maí 1945Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. og sambýliskona Sigurðar, Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir f. 22. desember 1880 - 28. júní 1969. Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.
Kona Sigurðar 7.8.1880, Lilja Sigurðardóttir 4. janúar 1850 - 28. maí 1906 Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún.

Systkini hans samfeðra;
1) Jón Sigurðsson f. 6. ágúst 1882 - 7. september 1924. Bóndi á Steiná á Svartárdal, A-Hún. kona hans Ingibjörg Guðlaug Bjarnadóttir f. 12. ágúst 1888 - 5. febrúar 1968, tökubarn á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890. Fósturdóttir í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Vinnukona í Brekkugötu 5 á Akureyri, Eyj. 1910. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal, A-Hún. Ráðskona á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Fjós, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Flutti til Akureyrar 1933. síðast bús. á Akureyri.
2) Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir 4. október 1888 - 1. mars 1985 Prjónakona á Blönduósi 1930. Var í Grænumýri, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Alsystkini;
3) Stefán Þórarinn Sigurðsson f. 25.9.1907 - 19.5.2000. Bóndi á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona hans15.7.1934, Ragnheiður Rósa Jónsdóttir f. 10.11.1908 - 31.3.1997, lausakona á Fossum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumkona, Steiná.
4) Lilja Sigurðardóttir f. 14. 10.1910 - 1.12.1988 vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Flutti til Akureyrar 1935. Húsfreyja á Akureyri. Var þar 1963. Hjörtur Gísli Gíslason 27.10.1907 - 7.6.1963, Með foreldrum og síðar móður í uppvexti. Var í vistum í Ísafjarðardjúpi um tíma fram til 1925. Flutti þá í Austur-Húnavatnssýslu og var þar verkamaður. Vinnumaður á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Flutti til Akureyrar 1935. Var bifreiðarstjóri þar til 1939. Verkamaður á Akureyri um tíma, en frá 1952 starfsmaður flugmálastjórnar á Akureyri. Rithöfundur. Skáldmæltur. Síðast bús. á Akureyri.
5) Pálmi Sigurðsson f. 22.2.1914 - 21.4.1992 vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður á Skagaströnd, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Hólmfríður Hjartardóttir f. 31.12.1909 - 15.12.1991. Húsfreyja á Skagaströnd og í Reykjavík.
6) Friðrik Guðmann Sigurðsson f. 22. maí 1917 - 5. september 1987 Valabjörgum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Björn Jónsson og Sigþrúður Friðriksdóttir. Bifvélavirki og bifreiðarstjóri á Sauðárkróki kona hans Brynhildur Jónasdóttir f. 23. júlí 1911 - 18. apríl 2007 Verkakona á Sauðárkróki.
7) Sigríður Guðrún Sigurðardóttir f. 22. maí 1917 - 16. október 1987 Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sveinstaðarhr., A-Hún., síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hólabaki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957, maður hennar; Baldur Magnússon f. 21. nóvember 1918 - 9. mars 1992 Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, var oddviti í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðar skrifstofumaður í Reykjavík.
Sammæðra;
1) Pétur Pétursson f. 30. nóvember 1905 - 7. maí 1977 Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Höllustöðum. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi kona hans Hulda Sigurrós Pálsdóttir f. 21. ágúst 1908 - 9. janúar 1995. Barnakennari í Efri-Hreppi, Fitjasókn, Borg. 1930. Heimili: Guðlaugsstaðir, Svínavatnshr., Hún. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kennari og húsfreyja á Höllustöðum, síðast bús. í Svínavatnshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997) (10.11.1908- 31.3.1997)

Identifier of related entity

HAH01862

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágur

Related entity

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná (21.6.1859 -23.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06502

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

is the parent of

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Dates of relationship

10.10.1920

Description of relationship

Related entity

Pálmi Sigurðsson (1914-1992) (22.2.1914 - 21.4.1992)

Identifier of related entity

HAH01832

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Sigurðsson (1914-1992)

is the sibling of

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Dates of relationship

10.10.1920

Description of relationship

Related entity

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná (16.9.1880 - 19.2.1948)

Identifier of related entity

HAH02306

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná

is the sibling of

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Dates of relationship

10.10.1920

Description of relationship

Samfeðra móðir hans var Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir f. 22. desember 1880 - 28. júní 1969.

Related entity

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum (30.11.1905 - 7.5.1977)

Identifier of related entity

HAH06475

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum

is the sibling of

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Dates of relationship

10.10.1920

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná (25.9.1907 - 19.5.2000)

Identifier of related entity

HAH02033

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

is the sibling of

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jakob Benjamínsson (1829-1908) Syðra-Tungukoti (4.7.1829 - 23.10.1908)

Identifier of related entity

HAH05214

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Benjamínsson (1829-1908) Syðra-Tungukoti

is the grandparent of

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Dates of relationship

10.10.1920

Description of relationship

Related entity

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

is controlled by

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Hóll í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00166

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hóll í Svartárdal

is controlled by

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

Dates of relationship

1959

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01535

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places