Jóhanna Ísleifsdóttir (1887-1980) vk Stóradal 1914

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Ísleifsdóttir (1887-1980) vk Stóradal 1914

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna Andrea Ísleifsdóttir (1887-1980) vk Stóradal 1914

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.9.1987 - 6.11.1980

Saga

Jóhanna Andrea Ísleifsdóttir 9.9.1887 - 6.11.1980. Ráðskona á Grettisgötu 12, Reykjavík 1930. Ráðskona í Reykjavík, síðast bús. þar. Var trúlofuð Gunnari Helgasyni frá Kringlu á Akranesi, er drukknaði með systkinum sínum og fleirum 14.9.1905 í brimgarðinum á Akranesi. Vk Stóradal 1914.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ísleifur Ísleifsson 16.10.1853. Bóndi í Móakoti í Sandvíkurhreppi og Katanesi á Hvalfjarðarströnd, Borg. Strauk frá konu sinni og dóttur til Ameríku, tók son sinn með. Fór til Vesturheims 1888 frá Katanesi. Drukknaði niður um ís við fiskveiðar. Sonur hans og Jónínu D.: Jón Páll, sennilega f. í Vesturheimi.
og kona hans 24.1.1880; Valgerður Einarsdóttir 6. júní 1859 - 22. maí 1914. Frásk. húsfreyja á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1890. Húsfreyja á ýmsum stöðum, síðast í Reykjavík 1910. Móakoti Sandvíkurhreppi 1880
Kona Ísleifs í Ameríku 10.3.1894; Jónína D [Minnie Davidson] 1870. Clatsop, Oregon, United States
Sambýlismaður hennar; Sveinn Sveinsson 21.1.1849 - 4.5.1892. Fyrsti skólastjóri bændaskólans á Hvanneyri. Drukknaði
Seinni maður hennar 1893; Ólafur Jónsson 10.7.1864 - 16.7.1940. Lögregluþjónn í Garðastræti 25 , Reykjavík 1930. Ekkill. Sonardóttir: Valgerður Stefánsdóttir. Nam í Ólafsdalsskóla. Kennari og skólastjóri við Bændaskólann á Hvanneyri og á Akranesi. Lögregluþjónn í Reykjavík.

Bræður hennar;
1) Einar Ísleifsson 28.4.1880 - 23.6.1880.
2) Jón Ísleifsson 16.3.1881 - 15.7.1881
3) Gísli Ísleifsson 17.2.1882 - 6.7.1882
4) Ísleifur Þórhalli Ísleifsson 8.7.1883 - 17.7.1883.
5) Ísleifur Þórhalli Ísleifsson 4.8.1884. Fór til Vesturheims 1888 frá Katanesi, Strandahreppi, Borg. Var þríkvæntur.
Samfeðra:
6) Jón Páll Ísleifsson um 1895 USA
Sammæðra:
7) Ólafur Sveinsson 1.11.1890 - 19.2.1966. Prentari. Var í Reykjavík 1910. Vélsetjari á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Vélsetjari og íþróttafrömuður í Reykjavík 1945.
8) Stefán Ólafsson 26.9.1893 - 7.11.1928. Pípulagningamaður í Reykjavík, síðar vatnsveitustjóri á Akureyri.
9) Marta Ingibjörg Ólafsdóttir 2.10.1895 - 10.8.1981 Var í Reykjavík 1910. Var í Garðastræti 25 , Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík.

Sambýlismaður Jóhönnu; Pétur Fjeldsted Jónsson 20.2.1862 - 13.6.1953. Bóndi í Krísuvík, seinna verslunarmaður í Reykjavík. Var í Hraunprýði, Garðasókn, Gull. 1870. Var í Hafnarfirði, 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Grettisgötu 12, Reykjavík 1930. Barn skv. Thorarens.: Drengur, dó ungur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07545

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.2.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Mbl 13.11.1980. https://timarit.is/page/1533741?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir