Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.06.1910 - 13.5.1987

History

Jón Ásgeir Þorsteinsson 14. júní 1910 - 13. maí 1987. Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. [Sagður Ásgeirsson í ÆAHún. bls 823],
Hann ólst upp að miklu leyti hjá móðursystur sinni Fanneyju Jónsdóttur og manni hennar Jóhanni Guðmundssyni, bónda í Holti í Svínavatnshreppi.
Upp úr 1950 flutti Jón til Reykjavíkur og var búsettur þar til æviloka. Hann starfaði lengst af hjá Olíufélagi Íslands hf.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorsteinn Þorsteinsson 12.3.1873 - 27.1.1944. Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Bóndi á Geithömrum í Svínavatnshreppi, A-Hún. og barnsmóðir hans; Jenný Jónsdóttir 8. mars 1888. Vinnukona á Leysingjastöðum 1910. Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Dóttir Jóns Ásgeirssonar á Þingeyrum.
Kona hans 7.6.1906, Halldóra Björnsdóttir f. 24. mars 1878 - 10. apríl 1961. Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.

Systkini samfeðra;
1) Björn Leví Þorsteinsson 27. maí 1907 - 4. apríl 1984. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona Björns; Kristín Sveinbjörnsdóttir 3. ágúst 1906 - 14. september 1980. Var í Geirshlíðarkoti, Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Seinni kona Björns; Anna Jónsdóttir 14. apríl 1907 - 28. apríl 1995 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 11. júlí 1908 - 29. september 1992. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geithömrum, A.-Hún. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans 22.7.1944; Guðrún Björnsdóttir 14. mars 1920 - 18. ágúst 2014. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Húsfreyja á Geithömrum í Svínavatnshreppi.
3) Guðmundur Bergmann Þorsteinsson 26. ágúst 1910 - 1. janúar 1984. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Var þar 1957. Kona hans 1945; Sofía Jóhannsdóttir 22. júní 1920 - 28. júní 1974. Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
4) Þorbjörg Þorsteinsdóttir 9. janúar 1914 - 3. apríl 2002. Húsfreyja í Ljótshólum. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Maður hennar; Jónmundur Eiríksson 9. janúar 1914 - 13. nóvember 1993. Bóndi á Ljótshólum. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jakob Björgvin Þorsteinsson 14. október 1920 - 23. janúar 2009. Leigubifreiðastjóri á BSR. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Kona hans 1949; Guðrún Ásta Þórðardóttir 19. október 1921 - 17. mars 1993. Var í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Kona hans 1953; Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir 24. feb. 1909 - 20. maí 2004. Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Faðir hennar; Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum

General context

Relationships area

Related entity

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum (17.12.1868 - 16.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03945

Category of relationship

family

Dates of relationship

1953

Description of relationship

Tengdafaðir Jóns

Related entity

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.6.1910

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Ólst þar upp að mestu

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal (12.3.1873 - 27.1.1944)

Identifier of related entity

HAH07420

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal

is the parent of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

14.6.1910

Description of relationship

Related entity

Jenný Jónsdóttir (1888 -1941) frá Þingeyrum, (8.3.1888 - 8.1941)

Identifier of related entity

HAH05267

Category of relationship

family

Type of relationship

Jenný Jónsdóttir (1888 -1941) frá Þingeyrum,

is the parent of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

14.6.1910

Description of relationship

Related entity

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum

is the parent of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

14.6.1910

Description of relationship

Stjúpmóðir

Related entity

Jóhann Guðmundsson (1887-1949) Holti (5.11.1887 - 11.8.1949)

Identifier of related entity

HAH05312

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Guðmundsson (1887-1949) Holti

is the parent of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldisfaðir hans

Related entity

Jakob Björgvin Þorsteinsson (1920-2009) frá Geithömrum (14.10.1920 - 23.1.2009)

Identifier of related entity

HAH01532

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Björgvin Þorsteinsson (1920-2009) frá Geithömrum

is the sibling of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

14.10.1920

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum (9.1.1914 - 3.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02136

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum

is the sibling of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

9.1.1914

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík (27.5.1907 - 4.4.1984)

Identifier of related entity

HAH02866

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

is the sibling of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

14.6.1910

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum (11.7.1908 - 29.9.1992)

Identifier of related entity

HAH02156

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum

is the sibling of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

14.6.1910

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti (26.8.1910 - 1.1.1984)

Identifier of related entity

HAH03975

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

is the sibling of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

26.8.1910

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Category of relationship

family

Type of relationship

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi

is the cousin of

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

Dates of relationship

Description of relationship

Móðursystir og uppeldismóðir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05508

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 17.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 17.5.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 843
mbl. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1267529/?item_num=0&searchid=1376c71b8592f346b088afe273f0fc098e8f6f5c
Föðurtún bls. 159 og 161.
mbl 27.5.2004; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/800590/
Húnavaka 1.5.1988. https://timarit.is/page/6349686?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places