Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992) Tindum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Stína

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.4.1915 - 19.2.1992

Saga

Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hamri, síðar á Tindum. Í dag, laugardaginn 29. febrúar, er kvödd frá Blönduóskirkju Kristín Sigurjónsdóttir húsfreyja á Tindum í Svínavatnshreppi. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi þann 19. febrúar sl. en þar hafði hún dvalið frá því snemma í janúar, heltekin af þeim illræmda sjúkdómi sem svo marga Íslendinga leggur að velli. Stína, en það var hún alltaf kölluð heima í sveitinni okkar, var fædd að Tindum 22. apríl 1915 og ólst þar upp með foreldrum sínum, Guðrúnu Erlendsdóttur og Sigurjóni Þorlákssyni í hópi 7 systkina, en nú eru aðeins 3 þeirra eftir á lífi. Hún gekk ung í Kvennaskólann á Blönduósi eins og svo margar aðrar húnvetnskar stúlkur bæði fyrr og síðar og fékk þar gott veganesti fyrir lífsstarfið.

Staðir

Tindar:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi:

Starfssvið

Húsfreyja:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Stína, en það var hún alltaf kölluð heima í sveitinni okkar, var fædd að Tindum 22. apríl 1915 og ólst þar upp með foreldrum sínum, Guðrúnu Erlendsdóttur og Sigurjóni Þorlákssyni í hópi 7 systkina, en nú eru aðeins 3 þeirra eftir á lífi.
Þann 5. febrúar 1936 giftist hún Lárusi Sigurðssyni og hófu þau búskap á Hamri í Svínavatnshreppi og bjuggu þar til ársins 1944. Þá fluttu þau að Tindum og tóku við búi af foreldrum Stínu, og bjuggu þar æ síðan, með miklum myndarbrag, enda voru þau hjónin mjög samhent og dugleg.
Þau hjónin eignuðust 3 börn,
1) Sigurjón bónda á Tindum, en hann er ókvæntur,
2) Gunnar sem lést 6 ára að aldri og
3) Gunnhildi húsfreyju á Blönduósi, en hún er gift Sigurði Ingþórssyni og eiga þau 3 börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi (6.4.1899 - 3.10.1976)

Identifier of related entity

HAH02415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum (6.9.1937 - 30.11.2001)

Identifier of related entity

HAH01963

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum

er barn

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum (15.3.1877 - 24.4.1943)

Identifier of related entity

HAH09445

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum

er foreldri

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi (10.7.1909 - 25.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01096

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

er systkini

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hamar á Bakásum (1648 -)

Identifier of related entity

HAH00526

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hamar á Bakásum

er stjórnað af

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01674

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir