Kristján Karlsson Hall (1935-2015) Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristján Karlsson Hall (1935-2015) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Kristján Guðmundur Karlsson Hall (1935-2015)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.4.1935 - 16.6.2015

Saga

Kristján K. Hall fæddist á Blönduósi þann 2. apríl 1935. Hann lést á deild 11G á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 16. júní 2015.
Kristján bjó fyrstu æviárin á Blönduósi, en flutti ungur að árum til Reykjavíkur með foreldrum sínum og systur.
Útför Kristjáns fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu.

Staðir

Sólvöllum Blönduósi: Reykjavík:

Réttindi

Að lokinni hefðbundinni grunnskólagöngu fór hann í Verzlunarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan með verslunarpróf.

Starfssvið

Kristján vann ýmis störf um ævina, starfaði mikið sem bílstjóri, bæði sem leigubílstjóri hjá Steindóri og eins sem sendiherrabílstjóri hjá vesturþýska sendiráðinu í Reykjavík. Mestalla starfsævi sína starfaði hann sem bókari, m.a. hjá álverinu í Straumsvík, var hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli í 14 ár og síðustu 15 starfsárin vann hann hjá Olíuverzlun Íslands. Hann lét af störfum hjá Olís árið 2003 vegna veikinda.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Kristjáns eru Karl Theódór Kristjánsson Hall, f. á Blönduósi 3. júní 1911, d. 8. janúar 1945 og Klara Jakobsdóttir Hall, f. á Blönduósi 5. ágúst 1911, d. 7. febrúar 1997.
Foreldrar Karls Theódórs voru Kristján Pétur Ásmundsson Hall 7. október 1886 - 13. nóvember 1918 Bakarameistari Gasstöðinni í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall f. 24. maí 1891 - 13. nóvember 1918, húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
Systkini hans voru:
1) Elías Kristján Kristjánsson fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1909. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Friðriksdóttir Velding, f. 5. maí 1888, d. 31. ágúst 1941, og Kristján Ásmundsson Hall, bakari, f. 17. október 1886, d. 14. nóvember 1918. Elías átti engin alsystkini en níu hálfsystkini. Hálfsystkini Elíasar samfeðra Gunnar, Anna, Unnur og Karl.
2) Gunnar Hall Kristjánsson f. 31. ágúst 1909 - 12. apríl 1970, Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930. Fósturfor: Hannes Stephensen Blöndal og Soffía Blöndal. Kaupmaður í Reykjavík. Maki Steinunn Sigurðardóttir Hall 10.8.1909 – 17.4.2000
3) Anna Kristjánsdóttir finnst ekki líklega sú sem hvílir í gröf foreldra, þó er það ekki víst því hennar er getið ma systkina Elíasar hér að ofan.
4) Unnur Valdís Kristjánsdóttir f. 31.5.1913 – 21.4.1990. Maður Unnar 1935 var, Guðmundur Kristinn Guðmundsson f. 13. ágúst 1900 - 4. júlí 1972 Kaupmaður í Reykjavík. Útgerðarmaður á Laugavegi 134, Reykjavík 1930.
5) Guðlaug Hall f. 4. febrúar 1917 - 26. nóvember 1917 líklega á það að vera 1918 því tvö börn eru í gröf foreldranna.
6) Stúlka Kristjánsdóttir Hall f. 13. nóvember 1918. „Í fyrradag dó á barnahælinu stúlkubarn Kristjáns Hall bakara, sama daginn og foreldrar þess og fóstra voru greftruð. Dag og nótt hafði fóðursystir barnsins, frú Anna Ásmundsdóttir, verið við rúm þess og hjúkrað því, en það kom fyrir ekki. Dauðinn sigraði og það fylgir nú foreldrunum í gröfina.“ (Mbl 15.1.1918)
Kristján átti eina systur,
1) Jakobínu Guðnýju Hall Iaguessa, f. 19. júní 1936, d. 6. mars 2010.

Kristján kvæntist 26. október 1957 Eddu Konráðsdóttur, f. í Reykjavík 4. apríl 1939.
Þau eignuðust 6 börn:
1) Reynir Karl Hall, f. 4. janúar 1958, d. 17. febrúar 2014;
2) Íris Hall, f. 19. júlí 1961, hennar synir: a) Almar Örn Ívarsson, f. 1985 og b) Aron Örn Ívarsson, f. 1986, dóttir b1) Íris Ósk, f. 2010;
3) Arnar Hall, f. 5. júní 1966, hans synir: a) Jóhann Bjarki, f. 1992, b) Grétar, f. 1998 og c) Valgeir Þór, f. 2000;
4) Þyri Hall, f. 15. nóvember 1970, maki Eyþór Gunnarsson, f. 1960, þeirra börn: a) Haukur, f. 1992, b) Orri, f. 1994, c) Edda, f. 2000 og d) Erla, f. 2012;
5) Konráð Hall, f. 13. nóvember 1973, maki Rakel Jóhannsdóttir, f. 1977, þeirra börn: a) Flóki Kristján, f. 2004 og b) Hilda Lóa, f. 2010; 6) Kristján Hall, f. 3. febrúar 1978, maki Karen Edda Bergmann Benediktsdóttir, f. 1982.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1935 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólvellir Blönduósi (1928 -)

Identifier of related entity

HAH00130

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Enni Blönduósi 1912 (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00120

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Guðný Iaguessa (1936-2010) frá Blönduósi (19.6.1936 - 6.3.2010)

Identifier of related entity

HAH05245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Guðný Iaguessa (1936-2010) frá Blönduósi

er systkini

Kristján Karlsson Hall (1935-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1936

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Valdís Kristjánsdóttir Hall (1913-1990) (31.5.1913 - 21.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02103

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Valdís Kristjánsdóttir Hall (1913-1990)

is the cousin of

Kristján Karlsson Hall (1935-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Hall Kristjánsson (1909-1970) (31.8.1909 - 12.4.1970)

Identifier of related entity

HAH04517

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Hall Kristjánsson (1909-1970)

is the cousin of

Kristján Karlsson Hall (1935-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02199

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir