Lágafell Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Lágafell Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Bræðslubúð 1878
  • Kristjanía 1916
  • Konkordíuhús 1933

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1878

Saga

Lágafell - Bræðslubúð 1878 - Kristjanía 1916. Konkordíuhús 1933. Lágafell var byggt á grunni Kristjaníu.
Upphaflega var Bræðslubúð í eigu Hólanesverslunar líkt og Hillebrantshúsið. Jóhann Möller kaupir svo bæði húsin 1882 þegar Hólanesverslun hætti starfsem hér.
Húsin standa/stóðu á lóð þeirri sem Bryde fékk útmælda 1876 30 x 30 faðmar [2511 m2].

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Byggð upphaflega af Hólanesverslun og talið hafa staðið við hlið Hillebrantshús en Möller hafa látið flytja það sunnar á lóðina nokkru eftir að hann eignaðist hús Hólanesverslunar. Þetta er til á prenti, en virðist vera rangt. Fyrst er minnst á þetta hús í matsskýrslu 1883 og þá talið með húsum Möllers.
Farið er að búa í húsinu 1913 er Soffía Baldvinsdóttir settist þar að. Hún býr þar til 1915, en skiptir þá við Valdemar Jóhannsson og flytur í Langaskúr. Valdemar býr í Bræðslubúð í eitt ár, en kaupir þá Árbæ.
Kristján Sigurðsson keypti Bræðslubúð 1.5.1916 af Jóni á Torfalæk og nafna hans á Húnsstöðum. Húsið nefndist Kristjanía eftir það.

Í fasteignamati 1916 er húsið talið 25 ára gamalt (það má vera að það sé miðað við hvenær húsið var fært (ef það hefur þá verið gert) en er þó ekki víst, því margar vitleysur eru eru á aldri húsa í matinu).
Í matinu er því lýst þannig; Timburhús með timburþaki og pappalagt. Stærð 12 x 7 álnir. Hæð 3 álnir undir loft og 3 álnir rishæð. Viðbyggður skúr úr timbri með pappaklæddu þaki, til geymslu. Við brunatryggingu á húsinu 1922, er sagt að eitt íbúðarherbergi og eldhús, ásamt geymsluherbergi og forstofu. ‚ibúðarhebergi þiljað, veggfóðrað og málað. Forstofuskúr fylgi og áfastur húshlið, hólfaður í fjós og hesthús. Einnig einn skúr til viðbótar, er áfastur er áðurnefndum forstofuskúr og hinum skúrunum einnig og fasteign Stefáns G Stefánssonar (Kistu)
Hjálmar Eyþórsson byggði Lágafell á grunni Kristjaníu.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1913-1915- Soffía Baldvinsdóttir f. 24. ágúst 1866 d 28. nóv. 1943, fyrsti íbúi, óg, skiptir þá á húsnæði við Valdimar og flytst í Langaskúr, Tilraun 1920. Sunnuhvoll.

1915- Valdimar Jóhannsson (1888-1975) sjá Miðsvæði.

Kristjánshús 1916 og 1920, (næstahús á undan Kistu í fasteignaskrá 1917)
1) Kristján Sigurðsson f. 26. sept. 1868, d. 21. okt. 1927 drukknaði, áður bóndi Neðri-Mýrum, maki 1900; Konkordía Steinsdóttir f. 12. sept. 1864 Kúfustöðum, d. 14. mars 1941, sjá Kistu.
Barn þeirra;
1) Elínborg (1900-1956). Verkakona á Blönduósi og í Reykjavík. Ógift. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Akureyri 1930.
Börn Konkordíu;
1) Kristín Gísladóttir (1898-1933). Húsfreyja á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. og var þar 1930.
2) María Sveinsína Gísladóttir (1899-1990). Ómagi í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Lausakona í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Ljótshólar, Svínavatnshr. Síðast bús. í Kópavogi.
Barn Kristjáns;
1) Grímur Valdemar (1891-1974). Tökubarn í Efrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Svangrund á Refasveit, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
Fósturbarn;
1) Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) sjá Halldórshús.
1920-
Guðný Jóhannesdóttir (1864) sjá Læknabústað.
Kristján var bróðir Arnfríðar Sigurðardóttur (1863-1958) í Klemensarhúsi.
1940 og 1951- Jósep Eyþór Guðmundsson f. 19. mars 1896 Þingeyrum, d. 2. júní 1956, sjá Brúarland, maki I, 19. maí 1916; Anna Vermundsdóttir f. 28. mars 1896, d. 17. okt. 1950, frá Kollugerði.
Börn þeirra;
1) Hjálmar Húnfjörð (1917-1999) sjá neðar,
2) Páll Sesselíus (1919- 2002). Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Fósturmóðir Ragnhildur Sveinsdóttir. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðar búsettur í Reykjavík um tíma en flutti þaðan til Grindavíkur. Starfaði við þar mest við fiskvinnslu.
3) Lovísa Margrét (1921-1991) Reykjavík.
1940- Þorlákur Helgason (1862-1958) sjá Árbakka.

Maki II, sambýliskona); Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir f 30. des. 1933 - 6.3.2017 frá Vegamótum Blönduósi. Sólvangi 1951.
Börn þeirra;
1) Guðmundur (1951). Sólvangi. [Vangi]
2) Ragnar (1952). Sólvangi. [Vangi]. Akranesi
3) Eyþór Stanley (1955). Sólvangi. [Vangi]
Börn hans:
1) Skarphéðinn Dalmann (1921-1994). Var á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Sjá Ósland,
2) Sigurður Einarsson (1938-2010). Sjómaður, verkstjóri og verkamaður á Akranesi. Kjörfaðir: Einar Kristófer Hansen f. 28.8.1906, d. 15.1.2005.
Synir Rögnu;
3) Elvar Ólafsson (1960) Selfossi.
4) Þorsteinn Ragnar Ólafsson (1971). Hvammstanga.

1946 og 1957- Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson lögregluvarðstjóri, f. 4. des. 1917 d. 21. júní 1999, maki 31.des. 1945; Kristín Helgadóttir f. 20. nóv. 1921 d. 2. mars 2009,
Börn þeirra:
1) Andvanafædd dóttir (1945),
2) Eygló (1946),
3) Pétur Hólmgeir (1949),
4) Magnús Helgi (1958).

1947 og 1951- Anna Guðný Andrésdóttir (1927-1998) ljósmóðir, síðar á Röðli.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell (19.3.1896 - 3.6.1956)

Identifier of related entity

HAH03399

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi (1.9.1909 - 4.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01682

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Eyþórsson (1951) Blönduósi (3.5.1951 -)

Identifier of related entity

HAH04004

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli] (1.7.1900 - 1.7.1956)

Identifier of related entity

HAH03229

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eygló Hjálmarsdóttir (1946) frá Lágafelli (7.12.1946 -)

Identifier of related entity

HAH03377

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðný Andrésdóttir (1927-1998) (7.7.1927 - 4.9.1998)

Identifier of related entity

HAH01020

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Hólmgeir Hjálmarsson (1949) Lágafelli (25.7.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06836

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði (6.12.1888 - 16.12.1975)

Identifier of related entity

HAH04973

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði

controls

Lágafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi (24.8.1866 - 28.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04961

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi

controls

Lágafell Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi (4.12.1917 - 21.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01440

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00116

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir