Magdalena Tómasdóttir (1817-1903) Tungu á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magdalena Tómasdóttir (1817-1903) Tungu á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Magdalena Tómasdóttir Sigurðardóttir (1817-1903) Tungu á Vatnsnesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.1.1817 - 7.3.1903

Saga

Magdalena Tómasdóttir Sigurðardóttir (1817-1903) Tungu á Vatnsnesi
Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Hún var skráð dóttir Tómasar Jónssonar, vinnumanns í Dæli, en var almennt talin dóttir Sigurðar Ólafssonar í Katadal, en Sigurður þessi var giftur Þorbjörgu, systur Guðrúnar, þannig að það faðerni varðaði við lög. Þannig að hún var hálfsystir Friðriks sem hálshöggvinn var að Þrístöpum. frá Katadal. Ftún bls. 349

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; [Tómas Jónsson 28. okt. 1798 - 1. ágúst 1816. Fósturbarn í Dælum, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Vinnumaður í Dæli]./ Sigurður Ólafsson 1782 - 4. jan. 1839. Óvíst hvort/hvar hann er í manntalinu 1801. Húsbóndi í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1816 og 1835 og bm hans; Guðrún Halldórsdóttir 1776 - 25. jan. 1817. Var á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1801. Vinnukona í Katadal. Vinnukona, ógift í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1816.
Kona Sigurðar 9.10.1807; Ingibjörg Ísleifsdóttir 10.10.1776 - 28.5.1808. Vinnukona í Dælum, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Seinni kona hans 11.4.1809; Þorbjörg Halldórsdóttir 1786 - 22.6.1846. Var á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1816. Bústýra, ekkja á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.

Systkini samfeðra;
1) Elínborg Sigurðardóttir 1807 - 2.5.1846. Var í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Egilsstöðum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Maður hennar 4.2.1830; Jóhann Guðmundsson 6.10.1794. Var í Spákonufellskoti, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Egilsstöðum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
2) Friðrik Sigurðsson 6.5.1810 - 12.1.1830. Var í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1816. Tekinn af lífi fyrir morðið á Nathani Ketilssyni. Unnusta hans; Sigríður Guðmundsdóttir 19.11.1811 - 1839. Húsmóðurinnar barn á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Var ráðskona á Illugastöðum á Vatnsnesi hjá Natan Ketilssyni seinast á búskapartíma hans þar en hann var drepinn 1828. Dæmd til fangelsisvistar vegna hlutdeildar sinnar í morðunum á Illugastöðum. Mun hafa setið í fangelsi þar í um það bil 9 ár. Bm; Þórunn Eyvindsdóttir 1797 - 20. jan. 1859. Óvíst hvort/hvar er í manntali 1801. Vinnukona í Snóksdal, Snóksdalssókn, Dal. 1818. Húsfreyja í Vatnahverfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
3) Þorbjörg Sigurðardóttir 18.8.1811, finnst ekki í Íslendingabók.
4) Guðmundur Sigurðsson 12.9.1813, finnst ekki í Íslendingabók.
5) Una Sigurðardóttir 12.9.1814 - 15.1.1815.
6) Una Sigurðardóttir 29.4.1816 - 12.1.1817
7) Ingibjörg Sigurðardóttir 29.4.1816 - 24.5.1866. Húsfreyja í Oddakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Maður hennar 10.11.1836; Þorsteinn Tómasson 16.12.1811 - 2.6.1856. Bóndi, hefur grasnyt, í Oddakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1845.
8) Bjarni Sigurðsson 9.2.1818. Var í Katadal, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Kona hans 30.6.1839; Náttfríður Markúsdóttir 1804 - 30.5.1863. Niðursetningur, Stóri-Ós, Melsprestakallsókn, Hún. 1816. Vinnukona á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860, sonardóttir þeirra Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927) Geitafelli.

Maður hennar 24.7.1836; Gunnar Oddsson 21. febrúar 1801 - 22. febrúar 1847. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845
Seinni maður Magdalenu 2.12.1849; Sigurður Sigurðsson 3. júlí 1820 - 23. apríl 1882 Var á Geitafelli, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bóndi á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Síðast bóndi á Flatnefsstöðum.

Börn;
1) Gunnar Gunnarsson 21.6.1836 - 5.9.1836
2) Guðmundur Frímann Gunnarsson 1. ágúst 1839 - 12. mars 1912. Var í Tungu í Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Hnjúkum. Bóndi á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1873 og 1880. Húsbóndi á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skv. Æ.A-Hún. var Guðmundur af sumum talinn launsonur Guðmundar Ketilsonar, f.1792, d.24.6.1859, bónda og skálds á Illugastöðum á Vatnsnesi. M1 5.10.1862; Ingibjörg Árnadóttir 4. júní 1838 - 20. október 1890 Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn 1873 og 1880.
M2 3.7.1896; Björg Jónsdóttir 21. júlí 1844 Húsfreyja á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar var Kristófer (1857-1942) í Köldukinn.
3) Magdalena Gunnarsdóttir 19.11.1844 - 31. maí 1901. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Maður hennar; Þorkell Þorleifsson 1832. Var á Flatnefstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
4) Ólafur Gunnarsson 7.11.1846. Var á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Búandi á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870.
5) Kristín Sigurðardóttir 2.1.1848.
6) Sigurður Sigurðsson 22. september 1852 - 14. ágúst 1926. Bóndi á Merkigili í Eyjafjarðarsveit. Bóndi á Merkigili, Grundarsókn, EYj. 1901.
7) Sigurður Sigurðsson 22. september 1852 - 8.11.1854.
8) Job Sigurðsson 14. júlí 1855 - 9. apríl 1945. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1855. Fór til Vesturheims 1877 frá Flatnefsstöðum, Þverárhreppi, Hún. Bóndi í Pembina í N-Dakota, Bandaríkjunum, síðar í Mouse River en bjó síðast í Bellingham, Kanada.
9) Guðríður Sigurðardóttir 20. október 1858. Bústýra á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Leigjandi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húskona á Súluvöllum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
10) Jóhann Sigurðsson 15.10.1849 - 1933. Var á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsmaður í Valdarási í Breiðabólsstaðarsókn 1874. Húsmaður á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
11) Ólöf Sigurðardóttir 9. apríl 1857 - 23. mars 1933. Ljósmóðir, skáld og rithöfundur á Hlöðum í Hörgárdal, síðast bús. í Reykjavík. Ekkja á Njarðargötu 3, Reykjavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Katadalur á Vatnsnesi ([880])

Identifier of related entity

HAH00972

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1817

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tunga á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Sigurðardóttir (1857-1933) rithöfundur frá Hlöðum í Hörgárdal (9.4.1857 - 23.3.1933)

Identifier of related entity

HAH06496

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólöf Sigurðardóttir (1857-1933) rithöfundur frá Hlöðum í Hörgárdal

er barn

Magdalena Tómasdóttir (1817-1903) Tungu á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov (1.8.1839 - 12.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04011

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov

er barn

Magdalena Tómasdóttir (1817-1903) Tungu á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1839

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgrímsstaðir á Vatnsnesi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00966

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorgrímsstaðir á Vatnsnesi

er stjórnað af

Magdalena Tómasdóttir (1817-1903) Tungu á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flatnefsstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Flatnefsstaðir í Vesturhópi

er stjórnað af

Magdalena Tómasdóttir (1817-1903) Tungu á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09361

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 6.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 6.11.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls 349
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZV-9CD
Morðið á Nathan Ketilssyni, síðasta aftakan

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir