Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Hliðstæð nafnaform

  • Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.6.1909 - 1.6.1993

Saga

Magnús Daníelsson bóndi í Syðri-Ey fæddur 28. júní 1909 dáinn 1. júní 1993.
Árið 1930 flutti fjölskyldan að Syðri-Ey og bjó Magnús þar alla tíð síðan. Foreldrar hans, afi minn og amma, voru alla tíð þar á heimilinu og þar ólust systkinin upp og fósturbróðir.
Magnús byggði upp öll hús á Syðri-Ey, jók við tún og ræktun og önnur mannvirki.

Staðir

Syðri-Ey:

Réttindi

Starfssvið

Jafnframt bústörfum var hann hreppsnefndarmaður í fjölda ára fyrir Vindhælishrepp og einnig hreppstjóri. Þá var hann sláturhússtjóri á Blönduósi frá árinu 1945 til 1979

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Magnús var sonur Daníels Davíðssonar (1872-1967) ljósmyndara og Magneu Aðalbjargar Árnadóttur (1883-1968), en Magnús tók við búi þeirra á Syðri-Ey.

Systkini Magnúsar eru;
1) Árni Davíð Daníelsson 16. maí 1911 - 28. júní 1970. Bóndi í Eyjarkoti í Vindhælishreppi, A-Hún.
2) Páll Kristján Daníelsson 1. nóv. 1913 - 14. des. 2009. Sjómaður á Seltjarnarnesi.
3) Baldvina Ingibjörg Daníelsdóttir Nielsen 7.5.1915 - 24.2.2009.
4) Helga Þuríður Daníelsdóttir 22. nóv. 1917 - 17. jan. 2013. Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og húsvörður í Reykjavík, fékkst síðar við ýmis störf í Blönduóshreppi. Síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Ásmundur Friðrik Daníelsson 4. sept. 1919 - 19. des. 2001. Flugvirki og flugvélstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Fósturbróðir þeirra systkina var;
6) Björn Leví Halldórsson (1931-2015), sem ólst upp á Syðri-Ey.

Hinn 22. nóvember 1952 kvæntist Magnús Filippíu Helgadóttur frá Ísafirði og er hún fædd 7. október 1932. Foreldrar hennar voru Helgi Hólm Halldórsson (1897-1987) og Helga Ragnheiður Hjálmarsdóttir (1904-1985).

Börn þeirra Magnúsar og Filippíu eru sex;
1) Helga Magnea Magnúsdóttir 20.6.1953. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, búsett í Reykjavík, gift Sturlu Snorrasyni;
2) Daníel Halldór Magnússon 11.11.1954. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, bóndi á Syðri-Ey, ókvæntur;
3) Ingibjörg Magnúsdóttir 7.2.1956. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, búsett í Reykjavík, gift Tómasi Gíslasyni;
4) Ragnheiður Magnúsdóttir 16.7.1959 búsett á Skagaströnd, gift Sævari Hallgrímssyni;
5) Árni Geir Magnússon 28.5.1971
6) Helgi Hólm Magnússon 27.4.1973

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi (8.10.1931 - 22.6.2015)

Identifier of related entity

HAH02864

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Halldór Magnússon (1954) (11.11.1954 -)

Identifier of related entity

HAH03007

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Halldór Magnússon (1954)

er barn

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

1954 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Davíðsson (1872-1967) ljósmyndari Syðri-Ey (4.5.1872 - 26.3.1967)

Identifier of related entity

HAH08880

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Davíðsson (1872-1967) ljósmyndari Syðri-Ey

er foreldri

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Þuríður Daníelsdóttir (1917-2013) frá Breiðstöðum í Skagafirði (22.11.1917 - 17.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01422

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Þuríður Daníelsdóttir (1917-2013) frá Breiðstöðum í Skagafirði

er systkini

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Filippía Helgadóttir (1932) (7.10.1932 -)

Identifier of related entity

HAH03411

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Filippía Helgadóttir (1932)

er maki

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari (8.11.1874 - 13.9.1953)

Identifier of related entity

HAH03989

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari

is the cousin of

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sláturhús SAH

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sláturhús SAH

er stjórnað af

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01731

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir