Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri

Parallel form(s) of name

  • Margrét Jónfríður Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.4.1927 - 30.7.2005

History

Margrét Jónfríður Björnsdóttir fæddist á Akri í A-Húnavatnssýslu 21. apríl 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 30. júlí síðastliðinn. Margrét verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Akur:

Legal status

Margrét stundaði nám við Héraðsskólann á Núpi í Dýrafirði og í Húsmæðraskólanum í Reykjavík.

Functions, occupations and activities

Eftir að drengirnir fóru að heiman starfaði hún hjá SS í Glæsibæ við afgreiðslustörf og síðar við póstburð í Grafarvoginum en þau voru með þeim fyrstu til að flytja í það nýja hverfi 1984.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Björn Teitsson frá Kringlu og Steinunn Jónsdóttir frá Hnífsdal.
Systur Margrétar eru Elinborg, f. 1917, og Hrefna, f. 1931.
Margrét giftist árið 1952 Guðmundi Magnússyni frá Kirkjubóli, Staðardal í Steingrímsfirði, f. 9. júní 1925.
Þau eiga þau þrjá syni. Þeir eru:
1) Magnús Már, f. 1954, búsettur í Reykjavík.
2) Vignir veitingamaður, f. 1956, búsettur í Reykjavík, kvæntur Sigurbjörgu Þráinsdóttur, þau eiga tvær dætur, a) Margréti, f. 1973, í sambúð með Magnúsi Viðari Árnasyni, sonur þeirra er Róbert, f. 2001, og b) Kristjönu, f. 1980, í sambúð með Gísla Pétri Hinrikssyni.
3) Björn Steinar húsasmiður, f. 1960, búsettur í Danmörku, kvæntur Laufeyju Helgu Ásmundsdóttur, synir þeirra eru Guðmundur, f. 1987, Brynjar, f. 1989, og Kristófer, f. 2001.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga (23.5.1921 - 30.12.2002)

Identifier of related entity

HAH01572

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.7.1946

Description of relationship

Margrét var systir Elínborgar konu Jóns

Related entity

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi (14.5.1906 - 25.4.1990)

Identifier of related entity

HAH01120

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.5.1935

Description of relationship

Margrét var systir Elínborgar fyrri konu BJarna

Related entity

Akur í Torfalækjarhrepp ((1350))

Identifier of related entity

HAH00548

Category of relationship

associative

Type of relationship

Akur í Torfalækjarhrepp

is the associate of

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum (17.12.1887 - 1.9.1945)

Identifier of related entity

HAH02905

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum

is the parent of

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri

Dates of relationship

21.4.1946

Description of relationship

Related entity

Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum (14.2.1895 - 6.4.1982)

Identifier of related entity

HAH09115

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum

is the parent of

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri

Dates of relationship

21.4.1927

Description of relationship

Related entity

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga (27.5.1917 - 2.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03236

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga

is the sibling of

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri

Dates of relationship

21.4.1927

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01749

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places