Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Hliðstæð nafnaform

  • Marteinn Björnsson Verkfræðingur Selfossi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.2.1913 - 22.10.1999

Saga

Marteinn fæddist að Orrastöðum í Torfalækjarhreppi 28. febrúar 1913. Hann lést 22. október síðastliðinn. Marteinn var svipmikill og í samkvæmum var hann hrókur alls fagnaðar. Hann var afburða tækifærisræðumaður en einnig flutti hann oft mál sitt í ljóðum og í þeim efnum var hann meira en hagyrðingur. Útför Marteins fer fram frá Selfosskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Orrastaðir: Reykjavík 1945: Selfoss 1958:

Réttindi

Marteinn varð stúdent frá MA 1936 og lauk cand. polyt. prófi frá Danmarks Tekniske Højskole 1944. Hann var verkfræðingur hjá byggingafyrirtækinu Høje- Christjensen í Hurup á Jótlandi 1944-45:

Starfssvið

Verkfræðingur hjá bæjarverkfræðingnum í Reykjavík 1945-47 og hjá Almenna byggingafélaginu hf. 1947-50 en þá hafði hann eftirlit með byggingu Gönguskarðsárvirkjunar. Marteinn rak sjálfstæða verkfræðiskrifstofu í Reykjavík 1950-1956 og hannaði þá m.a. Akureyrarflugvöll. Marteinn var tæknilegur ráðunautur Húsnæðisstjórnar 1956-58 og byggingarfulltrúi Suðurlands með búsetu á Selfossi 1958-83 en þá fór hann á eftirlaun.
gerðist hann félagi í Rotaryklúbbi Selfoss, var forseti klúbbsins 1966-67. Þar undi hann sér vel og setti sterkan svip á klúbbinn og þar var honum margur sómi sýndur. Meðal annars var hann umdæmisstjóri íslenska rotaryumdæmisins 1982-1983.

Lagaheimild

Marteinn var orðinn þjóðsagnapersóna í lifanda lífi eins og reyndar faðir hans og frændur sumir fyrir norðan. Ótal sögur, sannar og lognar, eru til um hann og tilsvör hans. Eina ætlum við að segja, en hún gerðist á norrænni ráðstefnu um byggingar, sem haldin var í Reykjavík. Einn ráðstefnugesta, danskur, vék sér að Marteini og sagði: "Hafa menn aldrei reynt að byggja ódýrt á Íslandi?" "Jú," sagði Marteinn, "en þeð hefur alltaf reynst of dýrt."

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Björn Eysteinsson, f. 1.1. 1848, d. 27.11. 1939, bóndi í Grímstungu í Vatnsdal, og Kristbjörg Pétursdóttir, f. 26.6. 1882, d. 18.10. 1974, húsfreyja.
Marteinn átti einn albróður og níu hálfsystkini, samfeðra.
Albróðir Marteins var Erlendur, f. 24. 9. 1911, d. 26.11. 1980, sýslumaður á Seyðisfirði.
Hálfsystkini Marteins, börn Guðbjargar Jónasdóttur, voru Jónas, f. 20.12. 1873, d. 1957, bóndi að Hólabaki; Guðrún, f. 10. 3. 1875, d. 1.4. 1955, húsfreyja á Guðlaugsstöðum. Hálfsystkini Marteins, börn Björns og Helgu Sigurgeirsdóttur, voru Eysteinn, f. 24.10 1883, d. 1.6. 1884; Sigurgeir, f. 7.10. 1885, d. 1.6. 1936, bóndi á Orrastöðum; Þorsteinn, f. 10.12. 1886, d. 27.5. 1973, bóndi í Selsundi á Rangárvöllum; Lárus, f. 10.12. 1889, d. 1987, bóndi í Grímstungu; Karl, f. 16.6. 1892, d. 21.4. 1896; Eysteinn, f. 10.6. 1895, bóndi á Guðrúnarstöðum; Vigdís, f. 21.8. 1896, d. 14.3. 1979, kennari og skólastjóri, síðast á Blönduósi.
Eftirlifandi eiginkona Marteins er Arndís, f.v. deildarstjóri hjá Fiskifélagi Íslands, húsmóðir, f. 26.3. 1910, dóttir Þorbjarnar Þórðarsonar, héraðslæknis á Bíldudal, og konu hans, Guðrúnar Pálsdóttur, húsmóður.
Börn Marteins og Arndísar eru:
1) Björn, f. 9.1. 1950, arkitekt og byggingarverkfræðingur hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Sambýliskona hans er Ólöf Helga Þór, kennari og háskólanemi. Sonur hennar er Gunnar Sveinn Magnússon.
2) Guðrún, f. 8.1. 1955, Ph.D, fiskvistfræðingur á Hafrannsóknastofnun. Maður hennar er Kristberg Kristbergsson, Ph.D, matvælaefnafræðingur og dósent við Háskóla Íslands. Dóttir þeirra er Hlín Kristbergsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Agnar Þorláksson (1878-1955) Agnarsbæ Blönduósi (22.10.1878 - 18.5.1955)

Identifier of related entity

HAH02256

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Ólafsson (1857-1919) kennari og bóndi Brandagili Hrútafirði og Ísafirði (5.6.1857 - 7.1.1919)

Identifier of related entity

HAH06775

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Broddi Jóhannesson (1916-1994) rektor Kennaraháskóla Íslands (21.4.1916 - 10.9.1994)

Identifier of related entity

HAH01154

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna María Gestsdóttir (1905-1961) frá Björnólfsstöðum (9.12.1905 - 2.1.1961)

Identifier of related entity

HAH02389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri (7.4.1892 - 27.1.1968)

Identifier of related entity

HAH04725

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari (13.2.1920 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH09461

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

er vinur

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

er foreldri

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristbjörg Pétursdóttir (1882-1974) Grænumýri Blönduósi (26.6.1882 - 18.10.1974)

Identifier of related entity

HAH04923

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristbjörg Pétursdóttir (1882-1974) Grænumýri Blönduósi

er foreldri

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

er systkini

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum (24.9.1911 - 26.11.1980)

Identifier of related entity

HAH03335

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1911-1980) Orrastöðum

er systkini

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal

er systkini

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

er systkini

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi

er systkini

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum (7.10.1885 - 28.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum

er systkini

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum (11.12.1886 - 27.5.1973)

Identifier of related entity

HAH06635

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum

er systkini

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri (25.2.1905 - 11.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri

is the cousin of

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri (19.4.1853 - 8.6.1906)

Identifier of related entity

HAH03468

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

is the cousin of

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01771

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir