Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.3.1885 - 25.5.1879

History

Páll Guðmundsson 29. mars 1885 - 25. maí 1979. Bóndi í Böðvarshólum í Vesturhópi, V.-Hún. Síðar innheimtumaður hjá Ríkisútvarpinu í Reykjavík. Húsbóndi á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Böðvarshóluar:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurbjörg Pálsdóttir 6. janúar 1856 - 2. janúar 1920 Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901 og maður hennar 1883; Guðmundur Björnsson 30. júlí 1852 - 23. nóvember 1928 Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1901.
Systkini Björns;
1) Björn Guðmundsson 4. apríl 1884 - 2. júní 1905 Skólasveinn frá Böðvarshólum í Þverárhreppi, Hún. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
2) Halldór Guðmundsson 23. maí 1889 - 28. janúar 1975 Útgerðarmaður og kaupmaður á Siglufirði. Útgerðar- og verslunarmaður á Siglufirði 1930, kona hans; Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttir 29. apríl 1895 - 17. janúar 1992 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Siglufirði 1930.
Móðir Halldórs var; Þórdís Hansdóttir 7. júlí 1864 - 13. febrúar 1956 Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Var á Litla-Ósi, Melstaðarsókn 1885. Vinnukona í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bústýra í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Fossi í Vesturhópi í Húnavatnssýslu um 1902. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar.
3) Ingibjörg Guðmundsdóttir 21. desember 1889 - 16. nóvember 1916 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
4) Ingi Ólafur Guðmundsson 29. júní 1894 - 22. ágúst 1966 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jónas Guðmundsson 26. febrúar 1897 - 17. febrúar 1917 Böðvarshólum.

Kona hans; Anna Halldórsdóttir 21. október 1886 - 18. september 1987 Húsfreyja á Bövarshólum í Vesturhópi, V-Hún., síðar á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum (30.7.1852 - 23.11.1928)

Identifier of related entity

HAH03981

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

is the parent of

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dates of relationship

29.3.1885

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Pálsdóttir (1856-1920) Böðvarshólum (6.1.1856 - 2.1.1920)

Identifier of related entity

HAH06524

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Pálsdóttir (1856-1920) Böðvarshólum

is the parent of

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dates of relationship

29.3.1885

Description of relationship

Related entity

Björn Guðmundsson (1884-1905) Böðvarshólum (4.4.1884 - 2.6.1905)

Identifier of related entity

HAH02818

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Guðmundsson (1884-1905) Böðvarshólum

is the sibling of

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dates of relationship

29.3.1885

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1889-1916) Böðvarshólum (21.12.1889 - 16.11.1916)

Identifier of related entity

HAH06405

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1889-1916) Böðvarshólum

is the sibling of

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dates of relationship

21.12.1889

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1895) Böðvarshólum (1895 -)

Identifier of related entity

HAH04461

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1895) Böðvarshólum

is the sibling of

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Related entity

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

is controlled by

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar og síðar bóndi

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06404

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Sjá: Föðurtún bls. 323

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places