Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Parallel form(s) of name

  • Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.10.1915 - 18.7.1998

History

Vinnumaður í Miðhúsi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal. sína. Lögð var áhersla á að búa þau sem best undir lífsstarfið. Þótt barnahópurinn væri stór tóku þau, um mörg ár, börn til sumardvalar og mynduðust þannig góð tengsl við fólk í þéttbýlinu.

Það var mikill harmur kveðinn að fjölskyldunni þegar Fanney féll frá 2. október 1968. Pétur hélt þá áfram búskap í samvinnu við Magnús, son sinn. Hin síðari ár vann hann við sláturvinnu á Blönduósi samhliða búskapnum. Árið 1993 hætti Pétur búskap og fór á Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi og dvaldi þar til æviloka. Hann ferðaðist talsvert innanlands og naut þess að kynnast landi og þjóð.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Eins og fram hefur komið missti Pétur foreldra sína ungur að aldri og varð því snemma að vinna fyrir sér sjálfur. Þegar hann flutti að Miðhúsum með móður sinni, þá 14 ára að aldri, til Magnúsar Halldórssonar bónda þar hóf hann þegar að vinna við bústörf í Miðhúsum, þá vann hann snemma við landbúnaðarstörf á nágrannabæjum, lengst á Hnjúki. Pétur var glöggur á fé og natinn og góður skepnuhirðir. Magnús bóndi í Miðhúsum tók snemma ástfóstri við Pétur sem varð til þess að hann trúði honum fyrir jörðinni þegar hann hætti að treysta sér að standa fyrir búrekstri. Pétur hóf búskap í Miðhúsum 1941 og var bóndi þar allt til þess að Magnús sonur hans tók við búrekstri 1968 en dvaldi þar áfram og tók virkan þátt í búrekstri sonar síns allt til þess að hann flutti á dvalarheimilið 1995.
Á yngri árum stundaði Pétur vinnu við vegagerð í sýslunni og vann lengi á haustin í sláturhúsinu á Blönduósi. Þótti hann eftirsóttur starfskraftur fyrir trúmennsku og ósérhlífni og var hann alltaf sérstaklega vinsæll meðal samstarfsmanna og eignaðist marga góða vini á þessum árum sem sýnt hafa honum mikla tryggð allt til dauðadags. Pétur var traustur og góður vinur og kom það meðal annars fram þegar hann flutti á dvalardeildina og var óþreytandi að stytta öldruðum sjúklingum á sjúkrahúsinu stundir með heimsóknum.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Árið 1942, 31. október, kvongaðist hann Fanneyju Daníelsdóttur (1913-1968), og hófu þau þá búskap í Miðhúsum. Foreldrar hennar voru Daníel Teitsson (1884-1923) Bergsstöðum á Vatnsnesi og Vilborg Árnadóttir (1895-1993), Fanney lauk námi frá Kvennaskólanum á Blönduósi og hafði búið sig vel undir það að geta staðið fyrir heimili og það gerði hún af miklum myndarskap.
Fanney og Pétur eignuðust fimm börn sem öll lifa foreldra sína.
1) Ólafía Sigurlaug 8.4.1942, maður hennar er Guðmundur Ólafs Ásgrímsson 26.12.1934 í Ásbrekku.
2) Magnús 5.11.1944, kona hans er Erla Njálsdóttir 15.7.1937 Miðhúsum.
3) Vilborg 5.11.1944 maður hennar er Valgarður Hilmarsson 29.8.1947 Fremstagili
4) Hjalti 12.1.1952, kona hans er Sigríður Rúna Gísladóttir 7.8.1952. múrari.
5) Daníel Ingi 4.10.1957, ókvæntur, leikari í Englandi.

General context

Relationships area

Related entity

Erla Njálsdóttir (1937) Miðhúsum (15.7.1937 -)

Identifier of related entity

HAH03329

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Seinnimaður Erlu er Magnús (1944) sonur Péturs

Related entity

Eyþór Guðmundsson (1975) (15.2.1975 -)

Identifier of related entity

HAH03397

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Pétur í Miðhúsum er faðir Magnúsar sambýlismanns Höllu móður Eyþórs.

Related entity

Halla Reynisdóttir (1956) Miðhúsum (2.2.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04625

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Magnús sambýlismaður Höllu er sonur Péturs Óla

Related entity

Guðmundur Ólafs Ásgrímsson (1934) Ásbrekku (26.12.1934 -)

Identifier of related entity

HAH03972

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ólafía Sigurlaug (1942) kona Guðmundar er dóttir Péturs

Related entity

Daníel Ingi Pétursson (1957) Miðhúsum (4.10.1957 -)

Identifier of related entity

HAH03009

Category of relationship

family

Type of relationship

Daníel Ingi Pétursson (1957) Miðhúsum

is the child of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

4.10.1957

Description of relationship

Related entity

Hjalti Pétursson (1952) Miðhúsum (12.1.1952 -)

Identifier of related entity

HAH09180

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjalti Pétursson (1952) Miðhúsum

is the child of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

12.1.1952

Description of relationship

Related entity

Magnús Pétursson (1944) Miðhúsum (5.11.1944 -)

Identifier of related entity

HAH08842

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Pétursson (1944) Miðhúsum

is the child of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

5.11.1944

Description of relationship

Related entity

Vilborg Pétursdóttir (1944) Fremstagili (5.11.1970 -)

Identifier of related entity

HAH06831

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilborg Pétursdóttir (1944) Fremstagili

is the child of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

5.11.1944

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901 (24.3.1877 - 14.9.1937)

Identifier of related entity

HAH07442

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901

is the parent of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

Related entity

Ólafía Pétursdóttir (1898-1920) Hnjúki (6.1.1898 - 3.7.1920)

Identifier of related entity

HAH09164

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafía Pétursdóttir (1898-1920) Hnjúki

is the sibling of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum (31.10.1915 - 12.11.1995)

Identifier of related entity

HAH09168

Category of relationship

family

Type of relationship

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum

is the sibling of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

Tvíburar

Related entity

Jóhannes Pétursson (1903-1973) Fjármaður á Hnjúki, (19.4.1903 - 9.3.1973)

Identifier of related entity

HAH05474

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Pétursson (1903-1973) Fjármaður á Hnjúki,

is the sibling of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum (3.12.1913 - 2.10.1968)

Identifier of related entity

HAH03402

Category of relationship

family

Type of relationship

Fanney Daníelsdóttir (1913-1968) Miðhúsum

is the spouse of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1942

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ólafía Sigurlaug Pétursdóttir 8. apríl 1942. Maður hennar; Guðmundur Ólafs Ásgrímsson 26. desember 1934 bóndi Ásbrekku 2) Magnús Pétursson 5. nóvember 1944 Bóndi Miðhúsum; kona hans; Erla Njálsdóttir 15. júlí 1937, þau skildu. 3) Vilborg Pétursdóttir 5. nóvember 1944 Maður hennar; Valgarður Hilmarsson 29. ágúst 1947 bóndi Fremstagili. 4) Hjalti Pétursson 12. janúar 1952, múrari Reykjavík. Kona hans; Sigríður Rúna Gísladóttir 7. ágúst 1952 5) Daníel Ingi Pétursson 4. október 1957 leikari Englandi.

Related entity

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg (21.1.1880 - 23.6.1915)

Identifier of related entity

HAH07396

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg

is the cousin of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Pétur Jóhannesson (1877-1908) Litluborg í Víðidal (1877 - 5.12.1908)

Identifier of related entity

HAH09170

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Jóhannesson (1877-1908) Litluborg í Víðidal

is the cousin of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

sonur konu hans og seinni manns sem var einnig bróðir hans samfeðra

Related entity

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal (1.7.1857 - 27.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03735

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal

is the cousin of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Maður Elínar (1864) systur Gests var Jón Jónsson (1842-1924), dóttir Jóns var Sigurlaug (1877-1937) á Litluborg, móðir Pétur í Miðhúsum

Related entity

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

is the cousin of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Jón yngri bróði Jóns eldra var afi Péturs

Related entity

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum (4.8.1850 - 23.5.1906)

Identifier of related entity

HAH05442

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

is the cousin of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurlaug sambýliskona hans var dóttir Jóns Jónssonar (1842-1924) bróður hans sammæðra

Related entity

Magnús Örn Valsson (1995) (20.1.1995)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Örn Valsson (1995)

is the grandchild of

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

20.1.1995

Description of relationship

langafi Magnúsar í beinan karllegg

Related entity

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Miðhús í Þingi

is controlled by

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01835

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places