Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum

Parallel form(s) of name

  • Ingvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.10.1915 - 12.11.1995

History

Yngvi Ólason [Ingvi Ólason] 31.10.1915 - 12.11.1995. Vetrarmaður á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Miðhús. Síðast bús. á Akureyri. andaðist á Yngvi Ólason [Ingvi Ólason] 31.10.1915 - 12.11.1995. Vetrarmaður á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Miðhús. Síðast bús. á Akureyri. andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
[Í minningargrein og í andlátstilkynningu er hann sagður heita Ingvi]

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Óli Jóhannesson 18.10.1884 - 6.4.1924. Var á Litluborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Galtarnesi. Var í Sporðshúsum, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920 og sambýliskona hans; Sigurlaug Jónsdóttir 24.3.1877 - 14.9.1937. Tökubarn á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880, Auðunnarstöðum 1890, húsfreyja Litluborg 1901 og 1910, ekkja Sporðhúsum 1920. Húsfreyja í Galtarnesi.
Maður hennar; Pétur Björn Jóhannesson 1877 - 5.12.1908. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.

Systkini;
1) Ólafía Steinunn Pétursdóttir 6.1.1898 - 3.7.1920. Var í Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
2) Jóhannes Pétursson 19.4.1903 - 9.3.1973. Fjármaður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Synir hennar og Óla;
3) Pétur Björn Ólason 31. október 1915 - 18. júlí 1998. Vinnumaður í Miðhúsi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal. Kona hans 31.10.1942; Sigurborg Fanney Daníelsdóttir 3. desember 1913 - 2. október 1968. Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Miðhúsum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Kona hans 12.12.1941; Bergþóra Jónsdóttir Trampe 29.10.1917 - 13.12.2007. Var í Litladal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Litladal í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, síðast bús. á Akureyri.

1) sonur, f. 11.1. 1944, d. 18.4. sama ár.
2) sonur, f. 19.10. 1947, d. 20.8. 1948.
3) Þórdís Guðrún, f. í Litladal 13.8. 1949, maki Thorben Cairnch Kinch, f. í Danmörku 12.12. 1949, þeirra börn eru: Anna Þóra Kinch, f. 10.9. 1979, sambýlismaður Jesper Lillelund Fisker, og Jakob Kinch, f. 20.3. 1984.
4) Sveinn, f. 3.12. 1955, d. 2.1. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901 (24.3.1877 - 14.9.1937)

Identifier of related entity

HAH07442

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901

is the parent of

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Pétursson (1903-1973) Fjármaður á Hnjúki, (19.4.1903 - 9.3.1973)

Identifier of related entity

HAH05474

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Pétursson (1903-1973) Fjármaður á Hnjúki,

is the sibling of

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum (31.10.1915 - 18.7.1998)

Identifier of related entity

HAH01835

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

is the sibling of

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

Tvíburar

Related entity

Pétur Jóhannesson (1877-1908) Litluborg í Víðidal (1877 - 5.12.1908)

Identifier of related entity

HAH09170

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Jóhannesson (1877-1908) Litluborg í Víðidal

is the cousin of

Yngvi Ólason (1915-1995) Miðhúsum

Dates of relationship

31.10.1915

Description of relationship

sonur konu hans og seinni manns sem var einnig bróðir hans samfeðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09168

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places