Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Parallel form(s) of name

  • Ragnar Sveinn Jónsson Héðinshöfða

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.2.1912 - 18.9.2002

History

Ragnar Jónsson fæddist að Skrapatungu í Laxárdal 12. febrúar 1912. Hann lést á spítalanum á Blönduósi 18. september síðastliðinn. Ragnar flutti þriggja ára að Svanlundi með foreldrum en síðar út á Blönduós og vann við sveitavinnu og vegagerð um sveitir héraðsins og við sjómennsku einkum í Sandgerði. Síðar flutti hann til Akureyrar og vann við prentun Odds Björnssonar einkum bókband, sem hann lærði þar. Sjálfur átti hann gott bókasafn og las mikið og var fróður um margt.
Ragnar var jafnaðarmaður alla tíð og sótti þing Alþýðusambandsins um nokkur ár og sat jafnan þing fyrir verkalýðsfélag Blönduóss.
Útför Ragnars fór fram frá Blönduóskirkju 28.9.2002 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Skrapatunga: Svangrund?: Sandgerði: Akureyri; Héðinshöfði Blönduósi:

Legal status

Vann við prentun Odds Björnssonar einkum bókband, sem hann lærði þar.

Functions, occupations and activities

1953 flutti hann til Blönduóss og vann við Héraðsbókasafnið, batt þar inn og sá um það. Í Reykjavík vann hann um tíma hjá Almenna bókafélaginu, en fluttist aftur til Blönduóss.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Jón Helgason, f. 23.5. 1863 á Mosfelli í Svínadal, d. 20.5. 1940, og síðari kona hans: Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 13.11. 1871 að Enni í Refasveit, d. 1.10. 1927. Bjuggu þau lengst af í Skrapatungu, sem var nyrst í Laxárdal austan ár undan Tunguhnjúki en síðast í Enni í Refasveit austan núverandi Blönduóss og Blöndu. Þau giftust 27.2. 1896. Börn þeirra urðu 14 og varð Ragnar þeirra elstur. Tveir synir fórust í snjóflóði en hin börnin komust til fullorðins ára. Ólína (Þuríður Nikólína) (1899-1980); Ari (1901-1966) Skuld; Þorbjörn Kristján (1905-1976) Kornsá; Þorsteinn Vilhelm (1910-1970) Reykjavík; Ragnar Sveinn (1912-2002); Dalla (Karlína) Guðrún (1914-1988) Ólafsfirði; Þormóður Ottó (1917-1985) Reykjavík;
Kona Ragnars var Ingibjörg Skarphéðinsdóttir 23. júlí 1916 - 27. ágúst 1974 Var í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Akureyri og bókavörður á Blönduósi. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi,
áttu þau soninn
1) Skarphéðinn 13.8.1945, sem varð stúdent á Akureyri en hefur um langt árabil unnið að ýmsum verkum á Blönduósi, síðustu árin veitt forstöðu hjá Vátryggingarfélagi Íslands.

General context

Relationships area

Related entity

Bernódus Ólafsson (1919-1996) Skagaströnd (17.3.1919 - 18.9.1996)

Identifier of related entity

HAH01113

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ragnar var bróðir Þóru móður Ingvars Karls sem var giftur Karítas Laufey dóttur Bernódusar.

Related entity

Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti (15.3.1880 - 1.8.1925)

Identifier of related entity

HAH04718

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ragnar var tengdasonur Halldóru

Related entity

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00372

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Héðinshöfði Blönduósi (um1945)

Identifier of related entity

HAH00658

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

er þar í mt 1957

Related entity

Skarphéðinn Ragnarsson (1945) Blönduósi (13.8.1945 -)

Identifier of related entity

HAH10038

Category of relationship

family

Type of relationship

Skarphéðinn Ragnarsson (1945) Blönduósi

is the child of

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

13.8.1945

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) Skuld (12.11.1871 - 1.10.1927)

Identifier of related entity

HAH09253

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) Skuld

is the parent of

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

12.2.1912

Description of relationship

Related entity

Jón Helgason (1863-1940) Skuld (23.5.1863 - 20.5.1940)

Identifier of related entity

HAH04910

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

is the parent of

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

12.2.1912

Description of relationship

Related entity

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi. (1.10.1917 - 28.12.1965)

Identifier of related entity

HAH09161

Category of relationship

family

Type of relationship

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

is the sibling of

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Related entity

Dalla Jónsdóttir (1914-1988) Ólafsfirði, frá Skuld. (27.3.1914 - 20.11.1988)

Identifier of related entity

HAH01163

Category of relationship

family

Type of relationship

Dalla Jónsdóttir (1914-1988) Ólafsfirði, frá Skuld.

is the sibling of

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

12.2.1912

Description of relationship

Related entity

Þóra Jónsdóttir (1904-1932) frá Skuld Blönduósi (16.3.1904 - 15.12.1932)

Identifier of related entity

HAH09244

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1904-1932) frá Skuld Blönduósi

is the sibling of

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

12.2.1912

Description of relationship

Related entity

Eðvald Janus Jónsson (1898-1954) (19.1.1898 - 1.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03050

Category of relationship

family

Type of relationship

Eðvald Janus Jónsson (1898-1954)

is the sibling of

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

12.2.1912

Description of relationship

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

is the sibling of

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

12.2.1912

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Skarphéðinsdóttir (1916-1974) Héðinshöfða (23.7.1916 - 27,8,1974)

Identifier of related entity

HAH07714

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Skarphéðinsdóttir (1916-1974) Héðinshöfða

is the spouse of

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Húnabraut 23 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/23

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Húnabraut 23 Blönduósi

is owned by

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

Description of relationship

byggði húsið þar var Bókasafnið til húsa um tíma

Related entity

Skuld Blönduósi 1916, Hafnarbraut 1-3 Blönduósi (1917 - 1954)

Identifier of related entity

HAH00667

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skuld Blönduósi 1916, Hafnarbraut 1-3 Blönduósi

is controlled by

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

Dates of relationship

1939

Description of relationship

barn þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01854

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places