Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Parallel form(s) of name

  • Þormóður Ottó Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.10.1917 - 28.12.1965

History

Þormóður Ottó Jónsson 1. október 1917 - 28. desember 1965. Vikadrengur á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Nefndur Þormóður Októ í 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Sat SVS 1939-’41. Störf síðan: Bókari hjá Sigurði Hallbjörnssyni, veturinn 1941-’42, frá þeim tíma skrifari hjá Eimskipafélagi Íslands og síðar á Sendibílastöðinni Þresti. Þormóður var góður hagyrðingur, en skáldskap sinn hafði hann ekki í frammi við almenning.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhreppi og í Skrapatungu í Vindhælishreppi, A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi og kona hans 27.2.1896; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Foreldrar Ingibjargar; Helga Þorleifsdóttir 15. júlí 1847 - 16. nóvember 1918. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870 og maður hennar; Sveinn Kristófersson 5. júní 1844 - 13. júlí 1911. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870. Drukknaði.
Fyrri kona Jóns; Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894. Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Fyrri maður hennar 21.8.1864; Pálmi Sigurðarson 10. mars 1841 - 26. júní 1884. Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Litla Búrfelli, Svínavatnshreppi, A-Hún, síðast bús. á Ysta-Gili í Langadal. Meðal barna hennar og Pálma; Erlendur Pálmason (1864) Pembina og Ingvar (1873-1947) alþm Ekru Norðfirði.

Systkini;
1) Ólína Jónsdóttir 24. september 1899 - 27. desember 1980. Húsfreyja og aðventisti í Fagurhlíð, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði. Hét áður Þuríður Nikólína Jónsdóttir.
2) Ari Jónsson 10. júní 1901 - 6. janúar 1966. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skuld, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Verkamaður, síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 14.8.1938; Ingiríður Guðlaug Nikódemusardóttir f. 30.10.1914, Sauðárkróki d. 12.7.2001. Skuld 1947.
3) Þorbjörn Kristján Jónsson 12. október 1905 - 30. júní 1976. Lausamaður á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kornsá A.-Hún. Síðast bús. í Áshreppi. Kjördóttir skv. Æ.A-Hún.: Jósefína Þorbjörnsdóttir, f. 28.9.1952.
4) Þorsteinn Vilhelm Jónsson 12. febrúar 1910 - 6. október 1970. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Bókari í Reykjavík.
5) Ragnar Sveinn Jónsson 12. febrúar 1912 - 18. september 2002. Var í Héðinshöfða, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Starfaði m.a. hjá Héraðsbókasafni Blönduóss og víðar. Kona hans; Inga Skarphéðinsdóttir
6) Dalla Karlína Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1914 - 20. nóvember 1988. Húsfreyja, síðast bús. á Ólafsfirði. Maður hennar Gunnlaugur Jónsson.

Kona hans 14.6.1943; Jústa Emelía Benediktsdóttir 19. júlí 1908 - 5. júlí 1993. Flutti til Reykjavíkur 1914 og var þar lengst af til 1927. Var á Eskifirði 1930, flutti þangað frá Reykjavík 1927. Húsfreyja í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturfor: Helgi Daníelsson og Anna Guðmundsdóttir.
Fyrri maður hennar; Jóhann Kristinn Guðmundsson 3.11.1904 - 18.2.1943. Sjómaður á Eskifirði 1930. Vélstjóri í Reykjavík. Fórst með M/S Þormóði. Þau slitu samvistir 1941
Bf 1.9.1928; Auðbjörn Sigurður Emilsson málari á Eskifirði, f. 3. september 1903, d. 11. maí 1959.
Börn Emelíu;
1) Lára Þorbjörg Auðbjörnsdóttir, f. 1. september 1928 í Byggðarholti á Eskifirði, d. 18. júlí 1929.
2) Anna Helga Kristinsdóttir 28.8.1932 - 23.8.1995. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. maki Þór Þorsteinsson,
3) Jón Guðmundur Kristinsson [Bonni] f. 8.11. 1933, d. 12.2. 1986, maki Fjóla Jóhanna Halldórsdóttir
4) Rudolf Kristinsson 17.7.1936. ókvæntur
Börn þeirra;
5) Ragnheiður Þormóðsdóttir 12. mars 1943. maki Ólafur Björn Guðmundsson.
6) Arnþór Brynjar Þormóðsson 10. ágúst 1944 - 6. maí 2005. Sjómaður, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1966; Jóna Ingibjörg Benediktsdóttir 28. des. 1943, þau skildu. Kona hans 1978; Hulda Markúsdóttir 24. feb. 1930 - 12. okt. 1987. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
7) stúlka Þormóðsdóttir 24. maí 1952 - 24. maí 1952.
Fóstursonur þeirra hjóna:
8) Ingþór Pétur Þorvaldsson 6.1. 1960, kona hans Salvör Kristín Héðinsdóttir

General context

Relationships area

Related entity

Skuld Blönduósi 1916, Hafnarbraut 1-3 Blönduósi (1917 - 1954)

Identifier of related entity

HAH00667

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Björnólfsstaðir í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00202

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

léttadrengur þar 1930

Related entity

Jón Helgason (1863-1940) Skuld (23.5.1863 - 20.5.1940)

Identifier of related entity

HAH04910

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

is the parent of

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) Skuld (12.11.1871 - 1.10.1927)

Identifier of related entity

HAH09253

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) Skuld

is the parent of

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

is the sibling of

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Vilhelm Jónsson (1910-1970) Skuld

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Vilhelm Jónsson (1910-1970) Skuld

is the sibling of

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Related entity

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða (12.2.1912 - 18.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01854

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

is the sibling of

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Related entity

Dalla Jónsdóttir (1914-1988) Ólafsfirði, frá Skuld. (27.3.1914 - 20.11.1988)

Identifier of related entity

HAH01163

Category of relationship

family

Type of relationship

Dalla Jónsdóttir (1914-1988) Ólafsfirði, frá Skuld.

is the sibling of

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Related entity

Þóra Jónsdóttir (1904-1932) frá Skuld Blönduósi (16.3.1904 - 15.12.1932)

Identifier of related entity

HAH09244

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1904-1932) frá Skuld Blönduósi

is the sibling of

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Þorbjörnsson (1943) frá Kornsá (21.10.1943 -)

Identifier of related entity

HAH04089

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorbjörnsson (1943) frá Kornsá

is the cousin of

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Dates of relationship

1943

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Sveinn Kristófersson (1844-1911) Enni A-Hvs (5.6.1844 - 13.7.1911)

Identifier of related entity

HAH06753

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Kristófersson (1844-1911) Enni A-Hvs

is the grandparent of

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09161

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places