Sæborg Höfðakaupsstað

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Sæborg Höfðakaupsstað

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1915-

History

Ægisgrund 14. Nýtt dvalarheimili aldraðra, Sæborg, var vígt 22. október 1988 að viðstöddu fjölmenni. Byrjað var að byggja hús þetta árið 1983 og hefur Eðvarð Hallgrímsson trésmíðameistari haft umsjón með smíðinni frá upphafi.

Það er Sýslusjóður A-Hún. sem byggir húsið og er kostnaður um 55 milljónir. Í því eru 4 hjónaíbúðir og 7 einstaklingsherbergi ásamt þjónustukjarna í miðju. Þá er þar sólstofa og setlaug með vatnsnuddi. Arkitektar voru Sigurður Sigurðsson og Sigurður Kristjánsson Reykjavík. Í tilefni vígslunnar gaf Skagstrendingur hf. 1 milljón til hússins en einnig bárust fleiri gjafir. Forstöðumaður Sæborgar er Pétur Eggertsson.

Places

Skagaströnd

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsið Byggt upprunalega 1915 af Birni Björnssyni (1857-1935) sem bjó þar 1915-1935, dóttir hans bjó þar svo á meðan hún lifði.
Eðvarð Hallgrímsson trésmíðameistari haft umsjón með smíðinni frá upphafi.

Mandates/sources of authority

Guðrún Björnsdóttir, Sæborg, Höiðakaupstað, andaðist 11. ágúst 1971 á H. A. H.
Hún var fædd 14. desember 1894 á Skiðastöðum í Laxárdal í Skagafirði. Foreldrar: Björn Bjömsson og kona hans Guðrún Ólafsdóttir, er andaðist er þessi dóttir hennar var fárra daga gömul.

Ólst Guðrún síðan upp með föður sínum og bústýru hans. Sigríði Gísladóttur, er gekk henni í móðurstað. Árið 1912 flnttu þau til Höfðakaupstaðar og bjuggu þar síðan.

Guðrún fór snemma að starfa að því, er til féll í kaupstaðnum. t. d. heyvinnu og fiskvinnu. Þá dvaldi hún um skeið í Reykjavík á góðum heimilum. En er faðir hennar og fóstra gerðust ellimóð, fór hún norður í fásinnið og litla bæinn, Sæborg, er faðir hennar hafði byggt árið 1915.

Við úthafsöldu og lítt færan læk, er vora tók, er norðlenzka sumarið breiðir yl sinn á fold og á menn og málleysingja. Að fólki sínu látnu, bjó Guðrún í Sæborg til endadægurs. Hún stundaði prjónaskap og hafði kýr. Hún hélt vel við bæ sínum og þegar inn var komið, sá hver greinargóður maður, að heimili hennar var í fremstu röð, að smekkvísi og þrifnaði. Þar var eitthvað, sem gerði það, að bærinn hvarf svo að þar var veglegt að koma. Þegar út var komið, var þar vel hirtur blómagarður og tré, sem er óhemju erfitt að rækta, vegna jarðvegs og veðráttu.

Guðrún Björnsdóttir giftist eigi, né eignaðist afkomendur, en var mjög barngóð alla

Internal structures/genealogy

1915-1935- Björn Björnsson 8. okt. 1857 - 12. okt. 1935. Var í Hafragili, Hvammssókn, Hún. 1860. Kvæntur húsmaður á Skíðastöðum í Laxárdal ytri, Skag. 1888. Bóndi á Hafragili og síðar Þorbjargarstöðum í sömu sveit. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bústýra hans Sigríður Gísladóttir 24. sept. 1859 Breiðavaði. Vinnukona í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Var í Eyjarkoti í Höskuldssts., A-Hún. 1910.

1935-1971- Guðrún Björnsdóttir 14. des. 1894 - 11. ágúst 1971. Vinnukona á Skíðastöðum, Hvammssókn, Skag. 1910. Var í Sæborg, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Ógift og barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Eðvarð Sigmar Hallgrímsson (1948) Skagaströnd, frá Helgavatni (22.1.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03053

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

22.10.1988

Description of relationship

Hann hafði umsjón með byggingunni á öllum stigum

Related entity

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja ((1950))

Identifier of related entity

HAH00437

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Síðar eigandi að Sæbóli

Related entity

Gestur Jónsson (1924-2015) Skaftholti Gnúpverjahrepp (7.10.1924 - 27.1.2015)

Identifier of related entity

HAH03738

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vistmaður þar

Related entity

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli (1.5.1919 - 2.2.2016)

Identifier of related entity

HAH05408

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

andaðist þar 2.2.2016

Related entity

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd (1.9.1911 - 1.5.2002)

Identifier of related entity

HAH01878

Category of relationship

associative

Type of relationship

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

is the associate of

Sæborg Höfðakaupsstað

Dates of relationship

1991-2002

Description of relationship

dvaldist þar síðustu árin og þar lést hún

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00719

Institution identifier

IS HAH-Skag

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

ÆAHún bls 385
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1972), Blaðsíða 147. https://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6344876
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1989), Page 272. https://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6350091

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places