Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.9.1911 - 1.5.2002

History

Rósa Pálsdóttir fæddist 1. september 1911 á Spákonufelli í Vindhælishreppi í A-Hún. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 1. maí 2002.
Rósa fór 5 ára gömul í fóstur að Skúfi í Norðurárdal til móðurbróður síns, Eggerts Sölvasonar, og konu hans Jóninnu Jónsdóttur. Þar dvaldi hún til 16 ára aldurs og var eftir það í vinnumennsku. Árið 1934 hóf Rósa búskap að Þverá í Hallárdal með Bjarna Jóhanni. Þau fluttu til Skagastrandar nokkrum árum síðar og bjuggu þar lengst af á Bjargi, eða í rúm 30 ár. Eftir að Bjarni lést fluttist Rósa til Reykjavíkur þar sem hún dvaldi hjá börnum sínum.

Árið 1991 flutti Rósa aftur til Skagastrandar og settist að á Dvalarheimilinu Sæborg þar sem hún bjó allt til dauðadags.
Útför Rósu fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 11.5.2002 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Spákonufell: Skúfur í Norðurárdal 1916: Þverá í Hallárdal 1934: Bjarg á Skagaströnd og aftur Sæból 1991: Reykjavík til 1991.

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsfreyja.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Páll Pétursson, f. 24.7. 1889, d. 22.10. 1963, og Anna Sigríður Sölvadóttir, f. 3.9. 1892, d. 19.10. 1965.
Systkini Rósu eru Guðrún, f. 3.9. 1913, d. 12.8. 1952, Pétur, f. 28.10. 1916, d. 20.2. 1997, Þorbjörg Jóninna, f. 12.4. 1919, Hulda, f. 4.8. 1923, og Knútur Berndsen, f. 25.10. 1925.
Maki Rósu var Bjarni Jóhann Jóhannsson frá Bjarnastaðagerði í Skagafirði, f. 22.11. 1900, d. 12.9. 1971.

Börn þeirra eru
1) Jóhann Karl, f. 19.7. 1935, maki Þórunn Kristbjörg Jónsdóttir, f. 28.5. 1932;
2) Guðrún, f. 28.8. 1936, d. 13.9. 1936;
3) Ingólfur Skagfjörð, f. 24.10. 1938, d. 17.1. 1967, maki Friðbjörg Þórunn Oddsdóttir, f. 10.2. 1938;
4) Anna Ingibjörg, f. 18.12. 1939, maki Óskar Bjarnason, f. 3.5. 1931;
5) Ragna Skagfjörð, f. 7.8. 1943, maki Hreiðar Sólberg Guðmundsson, f. 15.6. 1945;
6) Sævar Skagfjörð, f. 28.7. 1944, maki Eygló Hulda Guðbjartsdóttir, f. 20.7. 1945;
7) Sigurður Skagfjörð, f. 6.9. 1947, maki Sigrún Kristín Lárusdóttir f. 25.2. 1951;
8) Fritz Magnús, f. 13.10. 1951, maki Hólmfríður Davíðsdóttir, f. 7.7. 1950.
Frá Rósu er kominn mikill ættbogi.

General context

Relationships area

Related entity

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd (5.5.1918 - 6.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02140

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Alsystir Huldu konu Þorfinns

Related entity

Skúfur í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00681

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916-1927

Description of relationship

barn þar

Related entity

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Category of relationship

associative

Type of relationship

Spákonufell

is the associate of

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dates of relationship

1.9.1911

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Sæborg Höfðakaupsstað (1915-)

Identifier of related entity

HAH00719

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sæborg Höfðakaupsstað

is the associate of

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dates of relationship

1991-2002

Description of relationship

dvaldist þar síðustu árin og þar lést hún

Related entity

Sigurður Skagfjörð Bjarnason (1947) Bjargi Skagaströnd (6.9.1947 -)

Identifier of related entity

HAH06953

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Skagfjörð Bjarnason (1947) Bjargi Skagaströnd

is the child of

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dates of relationship

6.9.1947

Description of relationship

Related entity

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd (19.3.1892 - 19.10.1965)

Identifier of related entity

HAH02411

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

is the parent of

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dates of relationship

1.9.1911

Description of relationship

Related entity

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Category of relationship

family

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

is the sibling of

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði (28.10.1916 - 20.2.1997)

Identifier of related entity

HAH01843

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði

is the sibling of

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd (4.8.1923 - 29.9.2011)

Identifier of related entity

HAH06732

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

is the sibling of

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dates of relationship

4.8.1923

Description of relationship

Related entity

Bjarg á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00388

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarg á Skagaströnd

is controlled by

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1957

Related entity

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þverá í Hallárdal

is controlled by

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dates of relationship

1934

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01878

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places