Sæmundur Pálsson (1891-1953) klæðskeri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sæmundur Pálsson (1891-1953) klæðskeri

Hliðstæð nafnaform

  • Sæmundur Pálsson klæðskeri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.8.1891 - 29.5.1953

Saga

Sæmundur Pálsson 19. ágúst 1891 - 29. maí 1953. Var á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1901. Klæðskeri á Akureyri 1930. Klæðskeri á Akureyri og í Halldórshúsi utan ár á Blönduósi 1948-1953.

Staðir

Fróðholtshóll Landeyjum; Reykjavík; Akureyri; Halldórshús Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Klæðskeri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Páll Hallsson 11. mars 1851 - 15. júní 1920. Húsbóndi á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1901. Bóndi á Fróðholtshóli, síðar í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans; Elín Sæmundsdóttir 5. ágúst 1849 - 14. apríl 1942. Var í Lækjabotnum, Stóruvallasókn, Rang. 1860. Húsfreyja á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1890. Húsfreyja í Fróðholtshóli, síðar í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 13, Reykjavík 1930.

Systkini Sæmundar;
1) Guðríður Pálsdóttir 30.12.1885 - 25.12.1888
2) Páll Pálsson 28.4.1886 - 28.4.1886
3) Katrín Pálsdóttir 9.6.1889 - 26.12.1952; Húsfreyja í Króktúni á Landi og að Björk í Grímsnesi. Síðar bús. í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 13, Reykjavík 1930. Sat í bæjarstjórn Reykjavíkur.
4) Hallur Pálsson 2.8.1890 - 11.11.1919. Var á Fróðholtshóli, Oddasókn, Rang. 1890. Vinnumaður í Reykjavík 1910. Veggfóðrari í Reykjavík. Ókvæntur.

Maki; Júlía Steinunn Árnadóttir f. 27. júní 1897 d. 15. júní 1958.
Börn þeirra;
1) Ragnar Halls Sæmundsson 6. sept. 1919 - 4. des. 2007. Var á Akureyri 1930.
2) Sverrir Sæmundsson 24. jan. 1925 - 7. nóv. 1980. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hallbera Jónsdóttir (1881-1962) Björnshúsi (17.2.1881 - 14.4.1962)

Identifier of related entity

HAH04628

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaupfélag Húnvetninga (1895-2002) (1895-2002)

Identifier of related entity

HAH10057

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldórshús utan ár

er stjórnað af

Sæmundur Pálsson (1891-1953) klæðskeri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04966

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir