Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Parallel form(s) of name

  • Sesselja Svavarsdóttir Saurbæ

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Sella.

Description area

Dates of existence

31.8.1922 - 4.1.2000

History

Sesselja Svavarsdóttir var fædd á Akranesi 31. ágúst 1922. Hún lést á Blönduósi 4. janúar síðastliðinn. Útför Sesselju verður gerð frá Blönduósskirkju á morgun, mánudaginn 10. janúar, og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Akranes: Saurbær í Vatnsdal 1942: Blönduós 1969:

Legal status

Húsfreyja.

Functions, occupations and activities

Eftir að búskap þeirra hjóna lauk í Saurbæ og þau voru flutt til Blönduóss, starfaði Sesselja um skeið á Saumastofu Pólarprjóns á Blönduósi og Héraðshælinu meðan starfsorka leyfði.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún var dóttir hjónanna Svavars Þjóðbjörnssonar, bónda á Neðra-Skarði í Leirársveit, Björnssonar, bónda á Brúshóli í Flókadal, og eiginkonu hans, Guðrúnar Finnsdóttur í Efra-Sýruparti á Akranesi, Gíslasonar. Bæði voru þau hjón, foreldrar Sesselju, Borgfirðingar aftur í ættir. Tæplega tvítug að aldri lagði hún leið sína norður í Vatnsdal og gerðist kaupakona hjá Runólfi Björnssyni, bónda á Kornsá, og konu hans, Ölmu Jóhannsdóttur Möller. Þannig urðu kynni þeirra Gríms Gíslasonar í Saurbæ í Vatnsdal er þar var heima í föðurgarði.
Þau Sesselja og Grímur gengu í hjónaband 25. okt. árið 1941 og hófu búskap í Saurbæ vorið eftir, 1942. Bjuggu þau þar til vorsins 1969, tvö síðustu árin í sambýli við dóttur þeirra og tengdason. Hún annaðist heimili þeirra hjóna, með frávikum vegna veikinda, til æviloka.
Börn þeirra Sesselju og Gríms eru, talin í aldursröð:
1) Sigrún, húsmóðir og bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, gift Guðmundi Guðbrandssyni og eiga þau fjögur börn.
2) Katrín, húsmóðir og bóndi að Steiná 3 í Svartárdal, gift Sigurjóni Stefánssyni og eiga þau tvo syni.
3) Sæunn Freydís, húsmóðir og skrifstofumaður í Reykjavík, gift Guðmundi Karli Þorbjörnssyni og eiga þau tvö börn.
4) Gísli Jóhannes, bóndi og bókari á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi, kvæntur Sigurlaugu Höllu Jökulsdóttur og eiga þau fimm börn.
Barnabarnabörnin eru ríflega hálfur annar tugur.

General context

Relationships area

Related entity

Hulda Pétursdóttir (1929-2006) frá Kötlustöðum (23.6.1929 - 27.9.2006)

Identifier of related entity

HAH01463

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bróðir Huldu var; Jóhann Ólafur Pétursson,(1920-1994) eiginkona hans Kristín Svafarsdóttir, (1924-2003) systir Sesselju í Saurbæ.

Related entity

Grétar Norðdahl (1934-2000) Reykjavík (28.3.1934 - 4.7.2000)

Identifier of related entity

HAH03801

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sesselja í Saurbæ var systir Lilju konu Grétars

Related entity

Akranes (1942 -)

Identifier of related entity

HAH00005

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.8.1922

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Katrín Grímsdóttir (1945-2015) Steiná (25.10.1945 - 6.12.2015)

Identifier of related entity

HAH02198

Category of relationship

family

Type of relationship

Katrín Grímsdóttir (1945-2015) Steiná

is the child of

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

25.10.1945

Description of relationship

Related entity

Sigrún Grímsdóttir (1942) Saurbæ (25.10.1942 -)

Identifier of related entity

HAH06806

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigrún Grímsdóttir (1942) Saurbæ

is the child of

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

25.10.1942

Description of relationship

Related entity

Sæunn Freydís Grímsdóttir (1948) Hveragerði (9.8.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06807

Category of relationship

family

Type of relationship

Sæunn Freydís Grímsdóttir (1948) Hveragerði

is the child of

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

9.8.1948

Description of relationship

Related entity

Gísli Grímsson (1950) Efri-Mýrum (16.7.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03759

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Grímsson (1950) Efri-Mýrum

is the child of

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

16.7.1950

Description of relationship

Related entity

Guðrún Finnsdóttir (1885-1942) Sandgerði Akranesi (30.7.1885 - 24.4.1942)

Identifier of related entity

HAH04288

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Finnsdóttir (1885-1942) Sandgerði Akranesi

is the parent of

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

31.8.1922

Description of relationship

Related entity

Guðfinna Svavarsdóttir (1918-1999) (3.4.1918 - 6.9.1999)

Identifier of related entity

HAH01265

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðfinna Svavarsdóttir (1918-1999)

is the sibling of

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

31.8.1922

Description of relationship

Related entity

Guðríður Svavarsdóttir (1915-2003) Sandgerði Akranesi (19.9.1915 - 30.6.2003)

Identifier of related entity

HAH03710

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Svavarsdóttir (1915-2003) Sandgerði Akranesi

is the sibling of

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

31.8.1922

Description of relationship

Related entity

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ

is the spouse of

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

25.10.1941

Description of relationship

Related entity

Finnur Jóhannsson (1947) Hveragerði frá Akranesi (20.10.1947 -)

Identifier of related entity

HAH03428

Category of relationship

family

Type of relationship

Finnur Jóhannsson (1947) Hveragerði frá Akranesi

is the cousin of

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

20.10.1947

Description of relationship

Sesselja var systir Kristínar

Related entity

Brimslóð 4 Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brimslóð 4 Blönduósi

is controlled by

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1975

Related entity

Garðabyggð 8 Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Garðabyggð 8 Blönduósi

is controlled by

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Saurbær í Vatnsdal ((1200))

Identifier of related entity

HAH00054

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Saurbær í Vatnsdal

is controlled by

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ

Dates of relationship

1942

Description of relationship

1942-1969

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01882

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places