Síða á Refasveit

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Síða á Refasveit

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Íbúðar og peningahús standa ofarlega í allbröttu túni, en nokkru neðar og sunnar er nýja íbúðarhúsið. Í landi síðu er klettaborg er Refsborg heiti og ber sveitin nafn þess. [Refsborgarsveit]. Á Síðu hafði sama ætt búið frá 1896. Íbúðarhús byggt 1916 291 m3 og nýtt hús byggt 1973-1975 709 m3. Fjós fyrir 5 gripi, fjárhús fyrir 460 fjár, hesthús fyrir 9 hross. Hlöður 940 m3. Tún 18,9 ha.

Staðir

Refasveit; Engihlíðarhreppur; Refsborg; Refsborgarsveit:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1929-1972- Jakob Benedikt Bjarnason 26. okt. 1896 - 30. okt. 1984. Bóndi á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Síðu. Kona hans; Elínborg Ósk Einarsdóttir 27. feb. 1900 - 9. des. 1972. Var í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Síðu.

1952-2013- Svavar Sigurðsson 31. okt. 1930 - 10. sept. 2013. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og bifreiðastjóri í Síðu í Engihlíðarhreppi. Kona hans; Magdalena Erla Jakobsdóttir 29. maí 1930. Var á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi ((1941))

Identifier of related entity

HAH00221

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víkur á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00434

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Svavarsson (1952) Síðu (30.8.1952 -)

Identifier of related entity

HAH05232

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Svavarsson (1958) Síðu (30.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH02546

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Svavarsson (1964) Síðu (8.2.1964 -)

Identifier of related entity

HAH02869

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Einarsdóttir (1897-1985) frá Síðu (25.9.1897 - 3.3.1985)

Identifier of related entity

HAH07549

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Guðmundsson (1854-1936) Síðu (4.3.1854 - 18.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03106

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einar Guðmundsson (1854-1936) Síðu

controls

Síða á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Bjarnason (1896-1984) Síðu (26.10.1896 - 30.10.1984)

Identifier of related entity

HAH05213

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jakob Bjarnason (1896-1984) Síðu

controls

Síða á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu (28.9.1858 - 12.2.1932)

Identifier of related entity

HAH07548

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Kristín Einarsdóttir (1884-1928) Kambakoti og Síðu (13.9.1884 - 22.8.1928)

Identifier of related entity

HAH03262

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu

er eigandi af

Síða á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Jakobsdóttir (1930-2020) Síðu (29.5.1930 - 27.7.2020)

Identifier of related entity

HAH03326

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Erla Jakobsdóttir (1930-2020) Síðu

er eigandi af

Síða á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Einarsdóttir (1900-1972) Síðu (27.2.1900 - 9.12.1972)

Identifier of related entity

HAH03214

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Elínborg Einarsdóttir (1900-1972) Síðu

controls

Síða á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00217

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 154

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir