Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði

Hliðstæð nafnaform

  • Signý Gunnlaugsdóttir Balaskarði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.10.1967 - 4.5.2015

Saga

Signý Gunnlaugsdóttir fæddist á Blönduósi 20. október 1967. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 4. maí 2015.
Signý barðist hetjulega við krabbamein síðustu æviár sín og var flutt á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi í mars sl. þar sem hún andaðist eins og áður sagði að morgni 4. maí sl.

Útför Signýjar verður gerð frá Hólaneskirkju í dag, 16. maí, kl. 14 en jarðsett verður í Höskuldsstaðakirkjugarði.

Staðir

Balaskarð; Syðri-Hóll:

Réttindi

Sótti barnaskóla á Húnavöllum og framhaldsskóla í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Starfssvið

Signý lagði stund á búrekstur alla ævi, fyrst á Balaskarði en eftir að leiðir þeirra Magnúsar lágu saman 2006 tóku við bústörf á Syðra-Hóli í Austur-Húnavatnssýslu. Líf Signýjar og yndi voru bústörf og samvistir við dýr og menn. Hún naut góðs af því að geta með sanni sameinað hjá sér vinnu og áhugamál. Hún hafði gaman af því að taka á móti gestum og eiga margir góðar minningar af heimsóknum og spjalli á Balaskarði og Syðra-Hóli.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar eru Geirlaug Ingvarsdóttir, bóndi á Balaskarði í Laxárdal, Austur-Húnavatnssýslu, f. 26.9. 1932, og Gunnlaugur Þórarinsson, verkamaður og bóndi í Skagafirði, f. 20.8. 1925, d. 7.1. 2010. Hálfsystkini Signýjar, samfeðra, eru Halldór, f. 30.4. 1969, og Þórunn, f. 29.4. 1971.
Systkini Signýjar samfeðra;
1) Halldór Brynjar Gunnlaugsson 30. apríl 1969 Danmörku. Kona hans; Hildur Þóra Magnúsdóttir fædd 21. október 1979. Þau eiga 3 börn.
2) Þórunn Ólöf Gunnlaugsdóttir fædd á Sauðárkróki 29. apríl 1971
Eftirlifandi sambýlismaður Signýjar er Magnús Jóhann Björnsson, f. 17.6. 1969. Foreldrar hans eru Björn Magnússon, f. 26.6. 1921, d. 13.11. 2010, og Ingunn Lilja Hjaltadóttir, f. 31.7. 1943. Börn Magnúsar eru Björn Elvar, f. 2002, og Stefanía Dúfa, f. 2005.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli (26.6.1921 - 13.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01141

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Einarsson (1902-1987) Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð (9.1.1902 - 18.7.1987)

Identifier of related entity

HAH05225

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefanía Dúfa Magnúsdóttir (2005) frá Syðrahóli (2.4.2005 -)

Identifier of related entity

HAH06469

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geirlaug Ingvarsdóttir (1932) Balaskarði (26.9.1932 -)

Identifier of related entity

HAH03719

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Geirlaug Ingvarsdóttir (1932) Balaskarði

er foreldri

Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Elvar Magnússon (2002) frá Syðra-Hóli (26.6.2002 -)

Identifier of related entity

HAH02802

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Elvar Magnússon (2002) frá Syðra-Hóli

er barn

Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Björnsson (1969) Syðrahóli (17.6.1969 -)

Identifier of related entity

HAH06470

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Björnsson (1969) Syðrahóli

er maki

Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi (10.5.1891 - 3.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04991

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi

is the cousin of

Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Balaskarð á Laxárdal fremri (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00369

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Balaskarð á Laxárdal fremri

er í eigu

Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00544

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi

er stjórnað af

Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01104

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir