Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.9.1875 - 4.1.1952

Saga

Sigríður Ólafsdóttir 26. sept. 1875 - 4. jan. 1952. Húsfreyja í Árgerði, Upsasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Eyjafirði og Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Lovísa Hafberg Björnsson, f. 27.2.1925.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ólafur Ólafsson 20. september 1841 - 25. júlí 1897 Söðlasmiður í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Söðlasmiður í Aðalstræti 7, Reykjavík, Gull. 1880. Kona hans 10.10.1867; Kristín María Jónína Jónsdóttir 16. febrúar 1845 - 8. maí 1931 Var á Þóroddsstöðum, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1845. Söðlasmiðskona, húsfr. í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
Fósturforeldrar; Kristján Jónsson 23. febrúar 1848 - 18. janúar 1932. Sonur prestsins, bóndi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. 1890. Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930 og kona hans 21.6.1879; Gróa Ólafsdóttir 6. janúar 1839 - 15. maí 1907. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901

Systkini hennar;
1) Þórunn Ólafsdóttir 18. okt. 1872 - 26. feb. 1947. Var í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Winnipeg.
2) Benedikt Ólafsson 4. apríl 1878 - 13. des. 1947. Fór til Vesturheims 1887. Var alllengi í Winnipeg, Manitoba, síðan í Edmonton, Alberta frá 1907 og seinast í Lloydminister frá því um 1932. Starfaði sem ljósmyndari í Edmonton um tíma, lærði ljósmyndun í Winnipeg á yngri árum. Var ,,hornleikari„ og lék með ,,hornleikaraflokki“ í Edmonton.
Uppeldisbróðir;
3) Jón Kristjánsson 14.6.1881 - 17.4.1937. Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Kona hans 10.5.1913; Emilía Sighvatsdóttir 12. október 1887 - 18. nóvember 1967. Ólst upp í Reykjavík. Gekk í verslunarskóla og nam í Askov í Danmörku. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.

Maður hennar 16.9.1902; Sigurjón Jónsson 22. des. 1872 - 30. ágúst 1955. Héraðslæknir í Árgerði, Upsasókn, Eyj. 1930. Héraðslæknir í Mýrahéraði, Höfðahverfi og Árgerði í Svarfaðardalshr., Eyjaf. Fyrrverandi héraðslæknir í Reykjavík 1945.

Börn þeirra;
1) Elín Sigurjónsdóttir 19. des. 1903 - 23. mars 1991. Var á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Þórarinn Sveinsson 7. jan. 1905 - 12. júlí 1970. Læknir í Reykjavík. Háskólanemi á Vesturgötu 22, Reykjavík 1930.
2) Oddný Sigurjónsdóttir 19. des. 1904 - 18. maí 1967. Skólastjóri á Siglufirði 1927-30, síðar kennari í Reykjavík. Barnakennari á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Ógift
3) Júlíus Sigurjónsson 26. des. 1907 - 9. sept. 1988. Læknanemi í Hellusundi 3, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Læknir og prófessor í Reykjavík.
4) Ingibjörg Sigurjónsdóttir 17. des. 1914 - 16. júlí 1986. Lyfjafræðingur í Garðabæ og Reykjavík. Maður hennar; Sverrir Magnússon 24. júní 1909 - 22. júní 1990. Lyfsali í Garðabæ og Reykjavík. Námsmaður í Bergstaðastræti 54, Reykjavík 1930. Lyfjafræðingur í Reykjavík 1945.
Kjörbarn:
5) Lovísa Hafberg Björnsson, f. 27. feb. 1925 - 21. maí 2013. Var á Akureyri 1930. F. 28. febrúar 1925 skv. kb. Kjörforeldrar: Sigurjón Jónsson, f. 22.12.1872, d. 30.8.1955 og Sigríður Ólafsdóttir, f. 26.9.1875, d. 4.1.1952.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sveinsstaðir í Þingi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00509

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jónsdóttir (1845-1931) frá Breiðabólsstað. Winnipeg (16.2.1845 - 8.5.1931)

Identifier of related entity

HAH09447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1845-1931) frá Breiðabólsstað. Winnipeg

er foreldri

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum

Dagsetning tengsla

1859

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada (4.8.1878 - 13.12.1947)

Identifier of related entity

HAH02578

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada

er systkini

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli (12.8.1851 - 12.4.1911)

Identifier of related entity

HAH03193

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

is the cousin of

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi (22.1.1915 - 23.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01794

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

is the cousin of

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06652

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Læknar á íslandi,
Föðurtún bls. 211
Svarfdæla II bindi bls 307

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir