Sigrún Jónsdóttir (1904-1996)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996)

Parallel form(s) of name

  • Sigrún Jónsdóttir (1904-1996) Vatnahverfi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.7.1904 - 17.6.1996

History

Sigrún Jónsdóttir var fædd í Vík í Skagafirði 26. júlí 1904. Hún lést á Landspítalanum 17. júní síðastliðinn. Útför Sigrúnar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Vík í Skagafirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Jón Jóhannesson síðast bóndi á Auðnum í Sæmundarhlíð í Skagafirði, til ársins 1915, eftir það búsettur á Sauðárkróki, f. 3. des. 1864, d. á Sauðárkróki 17. ágúst 1930, og Anna Jósefsdóttir, f. 28. apríl 1868, d. í Birkihlíð í Skagafirði 12. október 1909.
Sigrún var einkabarn foreldra sinna.
Árið 1926 giftist Sigrún fyrri manni sínum, Kristjáni Guðbrandssyni, f. 1902.
Börn þeirra eru:
1) Ármann, f. 1927, giftur Ester Guðmundsdóttur, er lést á þessu ári. Börn þeirra eru a) Rögnvaldur Rúnar, b) Kristín Inga og c) Ingólfur Ómar.

  1. Jón Trausti, f. 1928, d. 1993, hann var giftur Önnu Guðbjörgu Jónsdóttur. Börn þeirra eru: a) Jón Stefnir, b) Elínborg Ingibjörg, c) Ragnhildur Bjarney, d) Guðmundur Einar, og e) Elísabet Anna.
    3) Ásta Aðalheiður, f. 14.10. 1929. Fyrri maður Vilhjálmur Jónsson, þeirra börn a) Birgir Ómar dó á fyrsta ári, b) Sigrún Erla og c) Anna Sigurbjörg. Seinni maður Ástu er Hákon Torfason.
    4) Þorsteinn Ingi, f. 10.12. 1930, ókvæntur og barnlaus.
    5) Herbert Dalmar, f. 3.10. 1932. Fyrri kona Guðbjörg Egilsdóttir. Börn þeirra: a) Kolbrún og b) Sveinn. Seinni kona Dagný Vernharðsdóttir, barnlaus.
    Sigrún og Kristján slitu samvistir og var börnunum komið í fóstur nema Ástu er fylgdi móður sinni.
    Um 1933 ræðst Sigrún sem kaupakona að Dalkoti í Vestur- Húnavatnssýslu til hjónanna Ámunda Jónssonar og Ástu Sigfúsdóttur og þar kynnist hún seinni manni sínum, syni hjónanna,
    Rögnvaldi, f. 3.9. 1906, d. 18.4. 1979. Börn Sigrúnar og Rögnvaldar eru:
    6) Ámundi, f. 16.1.1935, d. 18.4.77. Sambýliskona Sigríður Rögnvaldsdóttir og áttu þau saman tvær dætur, Kolbrúnu sem er látin og Helgu. Síðar kvæntist Ámundi Evu Jónsdóttur og áttu þau saman þrjú börn, sem eru: a) Ásdís, b) Rögnvaldur og c) Hrönn.
    7) Sigurbjörg, f. 1940. Hennar sonur Rögnvaldur Ómar Gunnarsson. Sigurbjörg giftist Rúnari Ársælssyni, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Þeirra börn eru: a) Anna, b) Sigrún og c) Erla Vigdís. Seinni maður hennar er Sigurjón Guðmundsson.
    Barnabarnabörn Sigrúnar eru mörg og of langt að telja þau öll upp hér, en þess má geta að sl. rúm fjögur ár gat stundum að líta fimm ættliði samankomna.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002) (19.3.1926 - 23.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01018

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Stella (Anna Guðbjörg) var gift Jóni Trausta syni Sigrúnar sem var seinni maður hennar.

Related entity

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi (1.6.1928 - 21.7.1993)

Identifier of related entity

HAH01592

Category of relationship

family

Type of relationship

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

is the child of

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996)

Dates of relationship

1.6.1928

Description of relationship

Related entity

Ásta Rögnvaldsdóttir (1940) Vatnahverfi (26.3.1940 -)

Identifier of related entity

HAH03681

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Rögnvaldsdóttir (1940) Vatnahverfi

is the child of

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996)

Dates of relationship

26.3.1940

Description of relationship

Related entity

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi ((1941))

Identifier of related entity

HAH00221

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

is controlled by

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996)

Dates of relationship

1951

Description of relationship

1951-1970

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01922

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places