Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Jón Trausti Kristjánsson (1928-1993)
  • Jón Trausti Kristjánsson Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.6.1928 - 21.7.1993

History

Trausti vann lengst af við akstur bifreiða. Lengi var hann mjólkurpóstur um snjóasæla dali Austur-Húnaþings. Þótti hann oft sýna þar mikinn dugnað og áræði. En síðustu árin sá hann um dreifingu pósts sem verktaki um meginhluta Húnaþings austan Gljúfurár. Snemma þótti Trausti duglegur til allra starfa. Hann fór líka snemma að vinna. Man ég hann sem kornungan dreng fara með póstinn fram á Laxárdal, en Refsstaðir var endastöðin þar. Mér fannst hann vera orðinn fullþroska mjög snemma. Vafalaust flýtir það fyrir andlegum og líkamlegum þroska að þurfa snemma að bera ábyrgð. Trausti vann allt fram að þeim tíma, að hann slasaðist í bílveltu við Bakkasel í september 1987 og lamaðist upp að mitti. Reiðarslag var það fyrir vin minn, Trausta. Lengi var tvísýnt um líf hans eftir þetta mikla slys, en hann hlaut furðu góðan bata og þrótt, svo að hann gat ekið sérhönnuðum bíl um skeið.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Þar var engin eymd og kröm
úti á lífsins hjarni.
Reyndust honum rausnarsöm
Ragnhildur og Bjarni.

Ævistarfið: ökuför
eftir Húnaþingi
meður póst og mjólkurvör-
ur - maðurinn orkuslyngi.

Hann sér ei til hugartjóns
hraktist einn á vegi.
Starfsöm konan, Stella Jóns,
studdi á nótt sem degi.
Fæddust börn í búið þar;
blómgast náði hagur.
Áfram leið svo ævinnar
annasamur dagur.

Internal structures/genealogy

Trausti var fæddur á Sjávarborg við Sauðárkrók, en þar voru þá foreldrar hans í húsmennsku. Það voru hjónin Kristján Guðbrandsson, dáinn 1943, um fertugt, og Sigrún Jónsdóttir (f. 1904). Ekki dvöldu þau lengi á Sjávarborg. Heimilið leystist upp síðar og Trausta var komið í fóstur. Hann var heppinn þar, því að hjónin á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu, tóku hann upp á arma sína og ólu hann upp frá fimm ára aldri. Bjarni Óskar Frímannsson, bóndi og oddviti, og Ragnhildur Þórarinsdóttir voru Trausta sem bestu foreldrar. Hann hélt og tryggð við heimilið á Efri-Mýrum alla tíð og fólkið þar við hann.
Ungur kvæntist hann henni Stellu Jóns, sem heitir raunar fullu nafni Anna Guðbjörg Jónsdóttir og er frá Blönduósi, skólasystir mín frá Reykjaskóla. Þeim fæddust fimm börn

General context

Relationships area

Related entity

Jónshús Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00109

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

í manntali þar 1957

Related entity

Bjarnhildur Sigurðardóttir (1955-2016) Skagaströnd (18.10.1955 - 22.4.2016)

Identifier of related entity

HAH02647

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.10.1955

Description of relationship

Trausti og Bjarnhildur voru bæði alinn upp af hjónunum Bjarna Frímannssyni og Ragnhildi á Efri-Mýrum

Related entity

Elísabet Anna Traustadóttir (1967) (7.9.1967 -)

Identifier of related entity

HAH03237

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Anna Traustadóttir (1967)

is the child of

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Dates of relationship

7.9.1967

Description of relationship

Related entity

Elínborg Ingibjörg Traustadóttir (1954) (29.9.1954 -)

Identifier of related entity

HAH03222

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Ingibjörg Traustadóttir (1954)

is the child of

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Dates of relationship

29.9.1954

Description of relationship

Related entity

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996) (26.7.1904 - 17.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01922

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996)

is the parent of

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Dates of relationship

1.6.1928

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Traustason (1964) (24.3.1964 -)

Identifier of related entity

HAH03991

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Traustason (1964)

is the child of

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Dates of relationship

24.3.1964

Description of relationship

Related entity

Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum (21.10.1900 - 27.7.1976)

Identifier of related entity

HAH04177

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Þórarinsdóttir (1900-1976) Efri-Mýrum

is the parent of

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldissonur Bjarna og Ragnhildar

Related entity

Ármann Kristjánsson (1927-2011) Litla-Vatnsskarði (1.1.1927 - 24.1.2011)

Identifier of related entity

HAH01062

Category of relationship

family

Type of relationship

Ármann Kristjánsson (1927-2011) Litla-Vatnsskarði

is the sibling of

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Dates of relationship

1.6.1928

Description of relationship

Related entity

Valgerður Bjarnadóttir (1925-2013) frá Efri-Mýrum (26.4.1925 - 6.12.2013)

Identifier of related entity

HAH02111

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Bjarnadóttir (1925-2013) frá Efri-Mýrum

is the sibling of

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Trausti var uppeldisbróðir Valgerðar

Related entity

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002) (19.3.1926 - 23.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01018

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðbjörg Jónsdóttir (1926-2002)

is the spouse of

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Dates of relationship

28.11.1953

Description of relationship

Seinni maður Stellu, börn þeirra 1) Elínborg Ingibjörg Traustadóttir, f. 29. sept. 1954, fyrrverandi maki Lúther Hróbjartsson, Seinni maður Elínborgar er Elvar Berg Hjálmtýsson, 2) Ragnhildur Bjarney Traustadóttir, f. 3. des. 1960, maki Stefán Arnar Þórisson, 3) Guðmundur Einar Traustason, f. 24. mars 1964, maki Þeba Björt Karlsdóttir 4) Elísabet Anna Traustadóttir, f. 7. sept. 1967, maki Sigfús Scheving Sigurðsson, Fósturdóttir Hanna Edda Halldórsdóttir, f. 15. sept. 1958, maki Jón Egill Sveinbjörnsson,

Related entity

Brekkubyggð 4, Traustahús

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brekkubyggð 4, Traustahús

is controlled by

Trausti Kristjánsson (1928-1993) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Byggði húsið

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01592

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places