Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.6.1934 - 11.10.2017

Saga

Fæddist í Enni 14.6.1934
Búfræðingur, fékkst við ýmis störf og rak eigið fyrirtæki á Blönduósi um árabil. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Gegndi ýmsum félagsstörfum.

Þau hjón fluttu á Blönduós haustið 1959 með þrjú börn í Ásgeirshús. Hann starfaði með Leikfélagi Blönduóss í mörg ár, var formaður þess í nokkur ár og síðar heiðursfélagi. Hann hafði einnig mjög gaman af spilamennsku og var í bæði Bridge og Lomber spilaklúbbum.

Byggðu Holtabraut 12 og fluttu inn 31.5.1968.
Útför Sigurðar fór fram frá Árbæjarkirkju 20. október 2017, klukkan 15.

Staðir

Réttindi

Búfræðingur frá Hólum í Hjaltadal.

Starfssvið

Fyrir utan hefðbundin sveitastörf í uppvexti starfaði hann við sjómennsku, verslunarstörf og í byggingarvinnu áður en hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki, Hjólið sf. á Blönduósi. Í Hjólinu sinnti hann dekkjaviðgerðum, almennum bíla- og vinnuvélaviðgerðum ásamt ýmissi nýsmíði s.s. smíði á jeppakerrum og öðru sem til féll hverju sinni. Jafnframt rak hann einangrunarplastverksmiðju til fjölda ára.

Lagaheimild

Sigurður var félagi og heiðursfélagi í Leikfélagi Blönduóss og var formaður þess í nokkur ár. Einnig var hann í Bridge- og Lomberklúbbum.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. janúar 1967 Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún. og kona hans 21.9.1929; Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóv. 1967. Húsfreyja á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930.
Fyrri maður Halldóru 22.7.1916; Sigurður Sveinsson 2. desember 1883 - 25. febrúar 1924 Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði í Blöndu. Systir hans var; Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) móðir Ara í Skuld.

Systkini hans sammæðra;
1) Sveinn Helgi Sigurðsson 5. júlí 1915 - 6. ágúst 1915
2) Hólmfríður Kristín Sigurðardóttir 20. september 1916 - 4. júlí 1995 Var á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsmæðrakennari í Preston á Englandi. M: John Ingham, f 28.11.1918, d. 3.12.1979.
3) Sveinn Helgi Sigurðsson 7. júní 1918 - 7. október 1970 Húsgagnasmiðsnemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Arína Margrét Sigurðardóttir 10. september 1919 - 16. apríl 1999 Var á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 21.2.1948; Hálfdan Helgason 24. mars 1908 - 25. janúar 1972 Kaupmaður á Óðinsgötu 4, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
5) Ingimar Sigurberg Sigurðsson 1. nóvember 1920 - 20. janúar 1921
Alsystkini;
6) Elsa Guðbjörg Þorsteinsdóttir 3. maí 1930 vefnaðarkennari, var á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 29.7.1956; Jón Bergsson 25. júní 1933 - 23. júlí 2008 Bóndi, héraðslögreglumaður og póstur á Ketilsstöðum á Völlum.
7) Ingimundur Ævar Þorsteinsson 1. mars 1937 - 23. desember 2013 Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Enni í Engihlíðarhreppi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum kona hans 26.10.1962; Ingibjörg Jósefsdóttir 9. júlí 1944 Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Móðir hennar Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) systir systir Þórönnu (1926-2008).

Kona hans 2.3.1957; Helga Ásta Ólafsdóttir, f. 5. júní 1932, d. 23. febrúar 1997. Var í Reykjavík 1945. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra eru:
1) Margrét Sigurðardóttir, f. 9. júní 1954 [kjörbarn], gift Herði G. Ólafssyni,
2) Helga Sigurðardóttir f. 8. ágúst 1957, gift Þorsteini Högnasyni,
3) Þorsteinn Sigurðsson f. 27. nóvember 1958, kvæntur Elínu Hrund Jónsdóttur,
4) Hulda Sigurðardóttir f. 18. mars 1960, gift Þorsteini Erni Björgvinssyni,
5) Sigursteinn Sigurðsson f. 14. janúar 1963, kvæntur Charuda Phonsuwan,
6) Birna Sigurðardóttir f. 19. september 1964, gift Ólafi Páli Jónssyni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Holtabraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Sigurðsson (1901-1967) Enni (1.3.1901 - 7.1.1967)

Identifier of related entity

HAH04148

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Sigurðsson (1901-1967) Enni

er foreldri

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni (19.5.1896 - 23.11.1967)

Identifier of related entity

HAH04731

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni

er foreldri

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigurðardóttir (1957) Enni (8.8.1957 -)

Identifier of related entity

HAH05177

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Sigurðardóttir (1957) Enni

er barn

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birna Sigurðardóttir (1964) (19.9.1964 -)

Identifier of related entity

HAH02636

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birna Sigurðardóttir (1964)

er barn

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Ævar Þorsteinsson (1937-2013) Enni (1.3.1937 - 23.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingimundur Ævar Þorsteinsson (1937-2013) Enni

er systkini

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Ólafsdóttir (1932-1997) Enni (5.6.1932 - 23.2.1997)

Identifier of related entity

HAH01402

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Ólafsdóttir (1932-1997) Enni

er maki

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeirshús Blönduósi (1899 - 1970)

Identifier of related entity

HAH00114

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásgeirshús Blönduósi

er stjórnað af

Sigurður Heiðar Þorsteinsson (1934-2017) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06271

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.4.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir