Sigurgeir Steingrímsson (1938) Svalbarða

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurgeir Steingrímsson (1938) Svalbarða

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.8.1938 -

Saga

Sigurgeir Steingrímsson 16. ágúst 1938. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Tannlæknir.

Staðir

Blönduós
Reykjavík

Réttindi

Stúdent MA 1959 Inspector Platearum 1958-1959
Kandidatspróf 1965

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Steingrímur Árni Björn Davíðsson 17. nóvember 1891 - 9. október 1981 Skólastjóri og vegaverkstjóri á Blönduósi. Barnakennari og vegaverkstjóri á Blönduósi 1930. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; 14.7.1918; Helga Dýrleif Jónsdóttir 8. desember 1895 - 7. júní 1995 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Systkini hans;
1) Anna Sigríður, f. 18. apríl 1919 - 23. maí 1993 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
2) Aðalheiður Svava, f. 8. september 1921 - 31. júlí 2014 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. á Blönduósi, í Borgarnesi, á Akranesi, Selfossi og loks í Reykjavík.
3) Árdís Olga, f. 16. september 1922 - 15. apríl 2010 Var á Blönduósi 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja, skólastarfsmaður og verkakona í Reykjavík.
4) Hólmsteinn Otto, f. 4.12. 1923,
5) Hersteinn Haukur, f. 30.8.1925,
6) Brynhildur Fjóla, f. 23. ágúst 1927 - 4. ágúst 1993 Var á Blönduósi 1930. Símamær á Akranesi. Síðar bús. á Blönduósi. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði.
7) Jóninna Guðný, f. 8. september 1928 - 21. október 2015 Var á Blönduósi 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, matráðskona og prjónakona á Blönduósi, síðar bús. í Kópavogi og loks á Blönduósi. Nefnd Jóninna Guðný skv. Æ.A-Hún.
8) Hásteinn Brynleifur Steingrímsson 14. september 1929 - 24. apríl 2018 Héraðslæknir og yfirlæknir á Selfossi. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Fyrri kona Brynleifs 23.5.1923; Þorbjörg Sigríður Friðriksdóttir 6. júlí 1930 - 19. desember 1975 Var á Raufarhöfn 1930. Húsfreyja á Selfossi. Síðari kona Brynleifs var Hulda Guðbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 27.12. 1951, d. 16.5. 2010. Þau skildu.
9) Sigþór Reynir, f. 23.1.1931,
10) Steingrímur Davíð Steingrímsson [Daddi] 6. júní 1932 - 10. maí 2017. Rafvirki í Kópavogi. Kona hans 13.12.1958; Guðrún Veturliðadóttir 13. des. 1931. Foreldrar hennar voru Jóhanna Einarsdóttir og Veturliði Guðmundsson.
10) Jón Pálmi, f. 22. júní 1934 - 16. júní 2001 Rak Áhaldaleigu Kópavogs. Síðast bús. í Kópavogi

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi (30.8.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi

er systkini

Sigurgeir Steingrímsson (1938) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi (4.12.1923 -23.05.2021)

Identifier of related entity

HAH06735

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi

er systkini

Sigurgeir Steingrímsson (1938) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða (23.1.1931 - 23.6.2020)

Identifier of related entity

HAH06482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða

er systkini

Sigurgeir Steingrímsson (1938) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi (23.8.1927 - 5.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01221

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi

er systkini

Sigurgeir Steingrímsson (1938) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða (8.9.1928 - 21.10.1915)

Identifier of related entity

HAH06481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða

er systkini

Sigurgeir Steingrímsson (1938) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05987

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 19.11.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir