Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

Parallel form(s) of name

  • Sigurlaug Jakobína Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.3.1871 - 15.5.1953

History

Sigurlaug Jakobína Indriðadóttir 21. mars 1871 - 15. maí 1953. Ráðskona í Ytri Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Indriði Jónsson 2. ágúst 1831 - 21. apríl 1921. Var á Núpi, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kárastöðum o.v. og kona hans; Súsanna Jóhannsdóttir 18.5.1833 - 17.6.1874. Húsfreyja á Kárastöðum o.v. Húsfreyja í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Systkini hennar,
1) Indriði Jón Indriðason 3.6.1857 - 5.7.1904. Var á Marbæli, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Var í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Þverá í Norðurárdal, Vindhælishreppi, Hún. Fór aftur 1895 frá Ytri-Ey, Vindhælishreppi, Hún. Bjó í Winnipeg. Kona hans; Valgerður Jónsdóttir 1857. Fór til Vesturheims 1895 frá Ytri Ey, Vindhælishreppi, Hún.
2) Regína Sigríður Indriðadóttir 14.7.1858 - 11.10.1913. Fór til Vesturheims 1889 frá Ytri-Ey, Vindhælishreppi, A-Hún. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fyrri kona Guðjóns.
3) Rósa Kristín Indriðadóttir 26.1.1860 - 19.5.1934. Fór til Vesturheims frá Ytri-Ey, Vindhælishreppi, A-Hún. M, 7.2.1891: Björn Gíslason 1852. Var á Neðri Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1889 frá Neðri Mýrum, Engihlíðarhreppi, Hún.
4) Medonía Indriðadóttir 1861 - 11.12.1935. Vinnukona á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún. Maður hennar; Sigurður Erlendsson 15.8.1855 - 28.5.1917. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Balaskarði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún.
5) Sigurður Indriðason 14.7.1863 - 25.11.1949. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj. Smiður í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Kona hans; Þuríður Sigfúsdóttir 14.1.1877 - 2.4.1905. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj.
6) Ingibjörg Guðríður Indriðadóttir 1868. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Maður hennar; Stefán Thorarensen 3.7.1865. Tökubarn á Ásláksstöðum 2, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. Léttadrengur á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi á Akureyri. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
7) Kristín Guðmundína Indriðadóttir 21.2.1873 - 2.5.1941. Var á Efri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ytri-Ey á Skagaströnd. Húsfreyja á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 17.10.1896; Brynjólfur Lýðsson 3.11.1875 - 27.4.1970. Bóndi og smiður á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Maður hennar; Jónas Hannes Jónsson 26.2.1875 - 12.12.1941. Húsasmiður og fasteignasali í Reykjavík. Tökubarn í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fasteignasali á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum (10.6.1852 -)

Identifier of related entity

HAH02773

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.2.1891

Description of relationship

mágur, kona hans Rósa

Related entity

Mánaskál á Laxárdal fremri ((1950))

Identifier of related entity

HAH00370

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.3.1871

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Ráðskona þar 1901

Related entity

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey (2.8.1931 - 21.4.1921)

Identifier of related entity

HAH06540

Category of relationship

family

Type of relationship

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey

is the parent of

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

Dates of relationship

21.3.1871

Description of relationship

Related entity

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey (21.2.1873 - 2.5.1941)

Identifier of related entity

HAH06620

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

is the sibling of

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

Dates of relationship

21.2.1873

Description of relationship

Related entity

Regína Indriðadóttir (1858-1913) Selkirk og Rvk frá Ytri-Ey (14.7.1858 - 11.10.1913)

Identifier of related entity

HAH04768

Category of relationship

family

Type of relationship

Regína Indriðadóttir (1858-1913) Selkirk og Rvk frá Ytri-Ey

is the sibling of

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

Dates of relationship

21.3.1871

Description of relationship

Related entity

Regína Indriðadóttir (1858-1913) Selkirk og Rvk frá Ytri-Ey (14.7.1858 - 11.10.1913)

Identifier of related entity

HAH04768

Category of relationship

family

Type of relationship

Regína Indriðadóttir (1858-1913) Selkirk og Rvk frá Ytri-Ey

is the sibling of

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

Dates of relationship

21.3.1871

Description of relationship

Related entity

Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota (26.1.1860 - 19.5.1934)

Identifier of related entity

HAH06280

Category of relationship

family

Type of relationship

Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota

is the sibling of

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

Dates of relationship

21.3.1871

Description of relationship

Related entity

Jónas Hannes Jónsson (1875-1941) Bakkakoti 1880 (26.2.1875 - 12.12.1941)

Identifier of related entity

HAH05808

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Hannes Jónsson (1875-1941) Bakkakoti 1880

is the spouse of

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09184

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 16.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 16.1.2023
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places