Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.10.1835 - 8.5.1922

History

Barn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhr., A-Hún.

Places

Sauðanes; Torfalækur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón „eldri“ Sveinsson 3.12.1804 - 15.6.1857. Hóf búskap að Tungunesi í Svínadal 1834, síðar bóndi og hreppstjóri í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845 og kona hans 19.6.1834; Sigríður Jónsdóttir 22. sept. 1806 - 20. apríl 1892. Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845.

Systkini hennar;
1) Guðrún Jónsdóttir 30. des. 1836 - 9. feb. 1910. Húsfreyja í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Var í Mánaskála, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 1.11.1861; Jóhann Frímann Sigvaldason 22. sept. 1833 - 3. nóv. 1903. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnumaður í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri í Mjóadal. Var í Mánaskála, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
2) Benedikt Jónsson 1839
3) Jónas Jónsson 24. mars 1848 - 19. nóv. 1936. Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu. Kona hans 1876; Aðalheiður Rósa Sigurðardóttir 6. okt. 1835 - 6. apríl 1912. Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Akureyri 22a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890. Leigjandi í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1901. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.
Barnsmóðir hans 14.3.1892; Margrét Sigríður Hannesdóttir 25. ágúst 1861 - 29. júní 1948. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fermd 1875, þá á Skinnastöðum í Þingeyrasókn. Vinnukona á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bústýra í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Húsfreyja í Kolviðarnesi, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920 og 1930. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar, f.18.1.1799, d.3.6.1872, bónda á Stóru-Giljá. Barn þeirra Tryggvi (1892-1952) Finnstungu.
4) Björn Jónsson 1849

Sambýlismaður hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum.

Sonur þeirra;
1) Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi á Torfalæk 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. M1 12.4.1901; Ingibjörg Björnsdóttir 28. maí 1875 - 10. september 1940 Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1920 og 1930.

Barnsmóðir Guðmundar 22.1.1885; Elínborg Margrét Guðmundsdóttir 1847 Niðursetningur í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Barn þeirra;
2) Marta Guðmundsdóttir 22. janúar 1885 - 31. maí 1957 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Lækjarbakka. Maður hennar: Jakob Pétur Stefánsson 29. júní 1878 - 28. júní 1962 Sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd.

General context

Relationships area

Related entity

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Sauðanes á Ásum ((1450))

Identifier of related entity

HAH00563

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1845

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1806-1892) Sauðanesi og Torfalæk (22.9.1806 - 20.4.1892)

Identifier of related entity

HAH03826

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1806-1892) Sauðanesi og Torfalæk

is the parent of

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

Dates of relationship

5.10.1835

Description of relationship

Related entity

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk (22.1.1878 - 7.9.1967)

Identifier of related entity

HAH04909

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

is the child of

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

Dates of relationship

22.1.1878

Description of relationship

Related entity

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

is the parent of

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

Dates of relationship

5.10.1835

Description of relationship

Related entity

Jónas Jónsson (1848-1936) Finnstungu (24.3.1848 - 19.11.1936)

Identifier of related entity

HAH05824

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Jónsson (1848-1936) Finnstungu

is the sibling of

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

Dates of relationship

24.3.1848

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri (30.12.1863 - 9.2.1910)

Identifier of related entity

HAH04365

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri

is the sibling of

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

Dates of relationship

30.12.1836

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk (13.2.1851 - 21.10.1914)

Identifier of related entity

HAH04026

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk

is the spouse of

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

Dates of relationship

Description of relationship

Sonur þeirra; 1) Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi á Torfalæk 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. M1 12.4.1901; Ingibjörg Björnsdóttir 28. maí 1875 - 10. september 1940 Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1920 og 1930.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06360

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places