Stefán Stefánsson (1873-1971) Snorrabúð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Stefán Stefánsson (1873-1971) Snorrabúð

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.3.1873 - 17.4.1971

History

Stefán Stefánsson 11. mars 1873 - 17. apríl 1971. Bóndi og söðlasmiður á Sauðárkróki 1930. Heimili: Brenniborg, Lýtingsstaðahreppi. Bóndi og söðlasmiður á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Var í Snorrabúð, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Síðast búsettur á Brúnastöðum í Tungusveit.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Stefán Stefánsson 12. des. 1835 - 28. okt. 1881. Var í Löngumýri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Skíðastöðum í Tungusveit og Löngumýri í Vallhólmi, Skag. „Stefán var glaðlyndur, snyrti- og lipurmenni í allri framkomu og dagfari... Stefán var talinn einn af snjöllustu tamningamönnum í Skagafirði á sinni tíð“ segir í Skagf. 1850-1890 IV. og kona hans 17.10.1863; Margrét Skúladóttir 31.5.1831 - 25.11.1884. Húsfreyja á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Var í Axlarhaga, Flugumýrarsókn, Skag. 1835. Seinni kona Stefáns Stefánssonar.
Barnsfaðir hennar 22.9.1854; Björn Pétursson 22.6.1834 - 9.5.1922. Bóndi og hreppstjóri á Hofstöðum í Hofstaðabyggð, Skag. Var á Syðri-Brekkum, Hofssókn, Skag. 1845.
Fyrri kona Stefáns 11.5.1861; Ingibjörg Gísladóttir 5.12.1841 - 1862. Var í Húsey, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Löngumýri í Vallhólmi, Skag.

Systkini;
1) Sigríður Margrét Björnsdóttir 22.9.1854 - 1.6.1936. Húskona á Hofsstöðum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Húskona víða. Sigríður „var greind kona og vel verki farin, glaðleg og góðleg í viðmóti“ segir í Skagf. 1850-1890 IV. Sigurður og Sigríður voru barnlaus.
2) Skúli Árni Stefánsson (Skúli Árni Freeman) 9. feb. 1867 - 4. maí 1904. Bóndi á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Calder, Sask., Kanada. Kona hans; Sigurlaug Gunnarsdóttir 10.10.1859 - 13.2.1928. Húsfreyja á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bm; Helga, Vesturheimi, sonur þeirra; Walter
3) Friðrik Stefánsson 14.7.1871 - 16.7.1925. Bóndi í Valadal á Skörðum, Skag. Kona hans 5.6.1899; Guðríður Pétursdóttir 8.6.1867 - 23.11.1955. Sjúklingur á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Heimili: Valabjörg, Seyluhreppi Húsfreyja í Valadal á Skörðum, Skag.
4) Monika Ingibjörg Stefánsdóttir 20. ágúst 1874 - 17. júlí 1900. Húsfreyja í Dæli í Sæmundarhlíð, Skag. Fyrri kona Nikodemusar Jónssonar. Hjá foreldrum á Skíðastöðum, Reykjasókn, Skag. 1880. Vinnukona á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1890. Maður hennar 1896; Nikodemus Nikulás Jónsson 10.9.1871 - 13.8.1953. Bóndi og smiður á Valabjörgum og í Hátúni í Seyluhreppi Skag. Síðar sjómaður og póstur á Sauðárkróki. Var í Valabjörgum, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Dóttir hans með seinni konu; Guðlaug kona Ara Jónssonar í Skuld.

Kona hans; Margrét Sigurðardóttir 11. apríl 1878 - 6. feb. 1954. Húsfreyja á Brenniborg, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Brenniborg á Neðribyggð, Skag.
Systir hennar; Kristín (1889-1973) Skútustöðum ov.

Börn þeirra;
1) Hólmfríður Stefánsdóttir 17. sept. 1905 - 31. jan. 1991. Var í Snorrabúð, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sigurður Stefánsson 26. nóv. 1906 - 28. apríl 1968. Var á Brenniborg, Goðdalasókn, Skag. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Bóndi á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag.
3) Stefán Stefánsson 14. okt. 1908 - 1. ágúst 2004. Bóndi í Brennigerði, Skarðshreppi, Skag. Var á Brenniborg, Goðdalasókn, Skag. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Stefán kvæntist 1936, Herdísi Ólafsdóttur frá Álftagerði í Seyluhreppi, f. 10. febrúar 1911. Þau eignuðust tvö börn, sambýliskona Stefáns var Pálína Sigurðardóttir

General context

Relationships area

Related entity

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Category of relationship

family

Dates of relationship

1914

Description of relationship

fyrri kona föður hennar var Monika (1874-1900) systir Stefáns

Related entity

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum (16.6.1889 - 10.11.1973)

Identifier of related entity

HAH09196

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kristín var systir Margrétar konu Stefáns

Related entity

Snorrabúð Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Snorrabúð Blönduósi

controls

Stefán Stefánsson (1873-1971) Snorrabúð

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1946 og 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09213

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 1.2.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places