Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.6.1889 - 10.11.1973

History

Kristín Sigurðardóttir 16. júní 1889 - 10. nóv. 1973. Með foreldrum til 1893, síðan í fóstri á Þórshöfn og víðar. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um 1916-24 og 1925-43. Húsfreyja í Laufási, Grýtubakkahreppi um 1924-25 og á Laugum í Reykjadal 1943-51. Húsfreyja á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Sigurður Pálsson 29. apríl 1853 - 14. mars 1916. Flutti úr Kelduhverfi til Reykjadals, S-Þing. 1863. Bóndi á Þóroddsstað, Kinn 1877-79, Landamóti, Kinn 1880-83, Pálsgerði, Grýtubakkahreppi 1884-91 og síðast á Heiðarhúsum á Flateyjardalsheiði 1892-97. Síðar í vistum og húsmennsku í Hálshreppi fram um 1900 og kona hans 18.5.1877; Kristbjörg Hólmfríður Árnadóttir 13. apríl 1851 - 30. sept. 1902. Tökubarn á Aksará í Ljósavatnssókn, S-Þing. 1860. Ljósmóðir. Húsfreyja á Þóroddsstað, Landamóti, Kinn, Pálsgerði, Grýtubakkahreppi og Heiðarhúsum í Hálshreppi, S-Þing. Húsmannsfrú á Ytri-Hóli, Draflastaðasókn, S-Þing. 1901.
Fósturforeldrar: Anna Kristín Árnadóttir, f. 6.12.1847 og Jóhann Gunnlaugsson, f. 17.12.1862. Þórshöfn.

Systkini;
1) Margrét Sigurðardóttir 11. apríl 1878 - 6. feb. 1954. Húsfreyja á Brenniborg, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Maður hennar; Stefán Stefánsson 11. mars 1873 - 17. apríl 1971. Bóndi og söðlasmiður á Sauðárkróki 1930. Heimili: Brenniborg, Lýtingsstaðahreppi. Bóndi og söðlasmiður á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Var í Snorrabúð, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Systir hans, Monika (1874-1900) var fyrri kona Nicodemusar föður Guðlaugar í Skuld.
2) Páll Sigurðsson 4. apríl 1880 - 9. sept. 1967. Bóndi í Austurhlíð, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., Kolgröf, Lýtingsstaðahreppi, og Dæli, Rípurhreppi Síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Jón Sigurðsson 20. ágúst 1891 - 24. okt. 1947. Húsasmiður á Njálsgötu 82, Reykjavík 1930.
4) Árni Sigurðsson 17.9.1881 - 29.3.1973. Bóndi í Glaumbæ á Langholti, í Brekku hjá Víðimýri og í Ketu í Hegranesi, Skag. Bóndi á Ketu, Rípursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi. „Árni var vel gefinn og bókhneigður, hafði sjálfstæðar skoðanir á mönnum og málefnum og hélt þeim óhikað fram“ segir í Skagf. 1910-1950 I. Kona hans 4.7.1915; Sigurlaug Guðmundsdóttir 24.2.1886 - 21.7.1968. Bóndi á Ketu í Hegranesi, Skag. Síðast bús. í Rípurhreppi.
5) Kristján Sigurðsson 1893.

Maki 4.8.1916; Hermann Hjartarson 21. mars 1887 [22.3.1887] - 12. sept. 1950. Vígður sem aðstoðarprestur að Sauðanesi á Langanesi 1915 og var þar til 1916. Prestur og bóndi á Skútustöðum í Mývatnssveit 1916-24 og 1925-43 og prestur í Laufási, Grýtubakkahreppi 1924-25. Bóndi og prestur á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skólastjóri við Alþýðuskólann að Laugum í Reykjadal frá 1943 en þjónaði Skútustaðaprestakalli til vors 1944. F. 22.3.1887 skv. kirkjubók.

Börn þeirra;
1) Hallur Hermannsson 31. maí 1917 - 20. júní 1997. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skrifstofustjóri og framkvæmastjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar. fyrri kona hans var Hrefna Eyjólfsdóttir, f. 1921, d. 2002. Seinni kona var Sigurveig Halldórsdóttir, f. 1922, d. 2003.
2) Ingibjörg Hermannsdóttir Dinusson 22. júlí 1918 - 8. feb. 2019. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S- Þing. 1930. Fluttist til Vesturheims. Búsett. í Fargo, N-Dakota, Bandaríkjunum. Maður hennar; William Dineson prófessor við landbúnaðarháskólann í Fargo N. Dakota [af íslenskum ættum]
3) Ingunn Anna Hermannsdóttir 20. ágúst 1921 - 4. jan. 2010. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja og prjónakona í Kópavogi og Reykjavík. Maður hennar; Jónas Pálsson . 26. nóv. 1922 - 23. ágúst 2014. Var í Beingarði, Rípursókn, Skag. 1930. Sálfræðingur, skólastjóri og háskólarektor í Reykjavík. Brautryðjandi á sviði sálfræðiþjónustu í grunnskólum. Gegndi margvíslegum nefndar- og trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu. Kjörsonur: Björn, f. 20.5.1946. Þau skildu
4) Álfhildur Hermannsdóttir 26. maí 1925 - 6. sept. 1934. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
5) Þórhallur Hjörtur Hermannsson 12. nóv. 1927. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Aðalbókari hjá Tryggingastofnun ríkisins, maki Sigríður Pálsdóttir, f. 21.2. 1930, d. 24.5. 2007.

General context

Relationships area

Related entity

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Monika (1874-1900) systir Stefáns tengdasonar hennar var fyrri kona Nikódemusar föður Guðlaugar í Skuld.

Related entity

Stefán Stefánsson (1873-1971) Snorrabúð (11.3.1873 - 17.4.1971)

Identifier of related entity

HAH09213

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kristín var systir Margrétar konu Stefáns

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920 (1911-1920)

Identifier of related entity

HAH00115 -11-20

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1912-1913

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Þórhallur Hjörtur Hermannsson (1927) frá Skútustöðum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórhallur Hjörtur Hermannsson (1927) frá Skútustöðum

is the child of

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

Dates of relationship

12.11.1927

Description of relationship

Related entity

Ingunn Anna Hermannsdóttir (1921-2010) (20.8.1921 - 4.1.2010)

Identifier of related entity

HAH01520

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Anna Hermannsdóttir (1921-2010)

is the child of

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

Dates of relationship

20.8.1921

Description of relationship

Related entity

Hallur Hermannsson (1917-1997) Skútustöðum (31.5.1917 - 20.6.1997)

Identifier of related entity

HAH04761

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallur Hermannsson (1917-1997) Skútustöðum

is the child of

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

Dates of relationship

31.5.1917

Description of relationship

Related entity

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur (21.3.1887 - 12.9.1950)

Identifier of related entity

HAH05083

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur

is the spouse of

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

Dates of relationship

4.8.1916

Description of relationship

Related entity

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Laugar í Reykjadal

is controlled by

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

Dates of relationship

1943-1951

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Laufás Grýtubakkahreppi í Eyjafirði (um1860)

Identifier of related entity

HAH00843

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Laufás Grýtubakkahreppi í Eyjafirði

is controlled by

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

Dates of relationship

1924-1925

Description of relationship

Húsfreyja þar 1924-1925

Related entity

Skútustaðir í Mývatnssveit

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skútustaðir í Mývatnssveit

is controlled by

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

Dates of relationship

1916-1924

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09196

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 21.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 21.1.2023
Íslendingabók
Guðfræðingatal 1847-1876, bls 170
mbl 15.1.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1318136/?item_num=1&searchid=229108ffe8c9e0de916b0a75f8484c421484218a

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places