Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997) Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997) Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Snorri Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.6.1924 - 7.10.1997

History

Sverrir Björnsson var fæddur á Spákonufelli á Skagaströnd 12. júní 1924. Hann ólst upp á Óseyri í Höfðakaupstað. Hann lést að heimili sínu, Sólvallagötu 39, 7. október síðastliðinn.

"Hann var hrifinn af sólinni, minna hrifinn af snjónum. Hafði fengið nóg af honum fyrir lífstíð sagði hann þegar hann var ungur á Skagaströnd. Og í vor byggði hann sér sólstofu á svölunum. Kallaði hana Andalúsíu. Hann átti gott sumar í Andalúsíu.

Útför Sverris fer fram frá Dómkirkjunni í dag og hefst athöfnin kl. 15. Jarðsett verður í Gufuneskirkjugarði.

Places

Spákonufell: Óseyri í Höfðakaupsstað: Reykjavík:

Legal status

Hann stundaði venjulegt skólanám í barnaskólanum á Hólanesi á Skagaströnd. Sverrir stundaði nám við Gagnfræðaskóla Akureyrar 1940-41.

Functions, occupations and activities

Hann var m.a. kennari á Skógarströnd tvo vetur. Frá 1952 til starfsaldursloka 1994 var hann í þjónustu Vita- og hafnamálaskrifstofunnar, þar af mörg síðari árin yfirverkstjóri. Síðustu æviárin var Sverrir virkur í Félagi aldraðra í Reykjavík.

Mandates/sources of authority

"Komdu og sjáðu og finndu," sagði hann "nú er ég búinn að loka kuldann úti en sólina inni", og hló eins og unglingur. En hann var ekki einn í Andalúsíu. Laufey var með honum og hugsaði um hann. Hann átti einstaka konu og vissi það manna best."

"Við Sverrir fermdumst í gömlu kirkjunni á Hólanesi á Skagströnd, sem fyrir löngu hefur verið niður tekin, á hvítasunnudag 1938, sem bar upp á 5. júní. Ef ég man rétt, vorum við átta að tölu, sem fermdumst þarna: fimm piltar og þrjár stúlkur. Presturinn var séra Björn O. Björnsson. Hann var bóklærður og vel gefinn, hinn vænsti maður. Um hann hefi ég ritað þátt í bók mína "Sitthvað kringum presta", sem út kom hjá Skuggsjá 1991. Litlir vexti vorum við Sverrir, þegar við fermdumst, en það gerði ekkert til. Nógur var tíminn til að vaxa og verða stór! Nokkur síðustu árin hittumst við Sverrir við og við. Mun þátttaka okkar í félagsskap aldraðra hafa þar nokkru valdið. Hann var áhugasamur um málefni eldri borgara og félagslyndur." (Auðunn Bragi Sveinsson)

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Matthildur Jóhannsdóttir húsfreyja (1889-1953) og Björn Fossdal Benediktsson (1881- 1969), sjómaður, bóndi og verkamaður.
Sverrir átti einn albróður, Auðun Hafstein Fossdal, f. á Vindhæli 2. febr. 1921 ; drukknaði í höfninni á Skagaströnd 26. febr. 1962.
Hálfbróður, samfeðra, átti Sverrir: Ara Fossdal, ljósmyndara á Akureyri (1907-1965).
Sverrir kvæntist 31. desember 1957 Laufeyju Helgadóttur (f. 1928), frá Búðum í Fáskrúðsfirði. Heimili þeirra stóð í Kópavogi til 1976, en eftir það í Reykjavík.
Synir þeirra eru :
1) Matthías Helgi, bifvélavirki, f. 9. apríl 1954, var kvæntur og á þrjú börn.
2) Þráinn Björn, framreiðslumaður, f. 27. maí 1958, var í sambúð og á tvö börn.

General context

Relationships area

Related entity

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.6.1924

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Dvergasteinn Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00506

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Auðunn Bragi Sveinsson (1923-2013) frá Selhaga (26.12.1923 - 2.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01050

Category of relationship

associative

Type of relationship

Auðunn Bragi Sveinsson (1923-2013) frá Selhaga

is the friend of

Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997) Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd (17.1.1881 - 23.10.1969)

Identifier of related entity

HAH02806

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd

is the parent of

Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997) Skagaströnd

Dates of relationship

12.6.1924

Description of relationship

Related entity

Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd (9.1.1889 - 12.2.1953)

Identifier of related entity

HAH09435

Category of relationship

family

Type of relationship

Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd

is the parent of

Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997) Skagaströnd

Dates of relationship

12.6.1924

Description of relationship

Related entity

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd (2.2.1921 - 26.2.1962)

Identifier of related entity

HAH02519

Category of relationship

family

Type of relationship

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd

is the sibling of

Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997) Skagaströnd

Dates of relationship

12.6.1924

Description of relationship

Related entity

Júlíus Fossdal (1930-2005) Blönduósi (1.11.1930 - 11.9.2005)

Identifier of related entity

HAH01627

Category of relationship

family

Type of relationship

Júlíus Fossdal (1930-2005) Blönduósi

is the cousin of

Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997) Skagaströnd

Dates of relationship

1.11.1930

Description of relationship

Júlíus var sonur Ara hálfbróður Snorra.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02003

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places